Organistablaðið - 01.12.1991, Síða 30

Organistablaðið - 01.12.1991, Síða 30
28. nóvember: César Franck: Prelude, fuge et variations og Choral í a-moll. Rit- ningarlestur: Lúk. 12. 35-48. 29. nóvember: Páll ísólfsson: Ostinato e fúglietta, Jóhann Ó. Haraldsson: Prclúdía í f-moll (móðurbæn) og Postludia í F-dúr, Jón Hlööver Áskelsson: Sálmforleikur „Dýrð, vald, virðing og vegsemd hæst“, Jón Nordal: Tokkata. Ritningarlestur: Jóh. 1. 35-51. 30. nóvember: D. Buxtehude: Tokkata í F dúr og sálmforleikur Nun komm der Heiden Heiland“, J.S. Bach: 2 sálmforleikir um sálminn „Nun komin der Heidcn Heiland“ BWV 599 og 659, einnig Tokkata í F- dúr BWV 540. Ritningarlestur: Op. Jóh. 1. 4-8 & 3. 30. 1. desember kl. 20.30: Léon Boélmann: Gotnesk svíta (Suite gothique), Charles M. Widor: Fjórir þættir úr orgclsinfoníu nr. 5. í F’-dúr. (Allegro vivace, Allegro cantabile, Adagio, Toccata), Louis Vierne: Tveir þættir úr „Pieces de fantasie" (Andantino og Carillon de Westminster). Fréttir úr Árnesprófastsdæmi Orgeltónleikaröð í Selfosskirkju 13. ágúst hclt Glúmur Gylfason tónleika á hið nýbreytta Orgel Selfosskirkju. Á efnisskránni voru verk eftir J.S. Bach, D. Buxtehude, G. F. Hándel, M. Reger og C. Franck. Alla þriðjudaga í septeinber voru orgcltónleikar í Selfosskirkju: 3. september Lék Dr. Orthulf Prunner öll orgelverk W. A. Mozarts auk verka eftir samtímamenn hans, þá Hummel, Sechter og Albrechtsberger. 10. september lék Dr. Karen De Pastel frá Vín orgelverk frá 18. öld (sama efnis- skrá og í Háteigskirkju 7. sept.). 17. september lék Björn Steinar Sólbergsson verk eftir J.S. Bach, C. Franck, L. Boéllmann, O. Messiaen og L. Vierne. 24. septcmbcr lék Friörik Vignir Stefánsson verk eftir D. Buxtehude, A. Marcello, J.S. Bach, C. Gounod, L.V. Beethovcn, C. Franck, M. Reger, Pál ísólfsson og F. Mendelssohn. Sjá einnig fréttir um stækkun orgels Selfosskirkju á bls. 11 og orgelnámskeið próf- ersors Rósu Kirn á bls. 20. Frá ritnefnd Á aðalfundi F.Í.O. vorum við undirrituð kosin í ritnefnd organistablaðsins og vilj- um við þakka það traust sem okkur er sýnt og munum reyna að standa undir þcirri ábyrgð sem þessu starfi fylgir. Á sama fundi kom m.a. fram sú tillaga að eitt orgel yrði tekið til umjöllunar í hverju blaði og krufið til mergjar, án þátttöku viðkomandi organista. Pessi tillaga fékk góðan byr og tökum við allshugar undir hana. Til þess að slík orgelskoðun vcrði hlutlaus og fagleg og ætíð byggð upp á sömu forsendum og gefi því glögga mynd af mismuni hljóðfæranna og verði organistum og sóknarnefndum til gagns við væntan- leg kaup á hljóðfærum þá er í hönnun eyðublað þar sem fram koma þau grundvall- aratriði hljóðfærisins sem öllu máli skipta, svo sem gerð vindhlöðu, loftstreymi, gerð 30 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.