SunnudagsMogginn - 29.11.2009, Síða 45

SunnudagsMogginn - 29.11.2009, Síða 45
29. nóvember 2009 45 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Fésbók vikunnar flett Sunnudagur Sigríður Inga Sigurðardóttir er búin að kaupa næst- um allar jólagjafirnar. Vigdís Grímsdóttir vill minna á bókmenntaverðlaunin – Nínan – sem verða veitt í fyrsta skipti í júní 2010! Þriðjudagur Gísli Tryggvason Næst mikilvægasta verkefni vik- unnar: að velja föt fyrir Útsvarið á laugardagskvöld; koma svo! Öll góð ráð þegin um fataval og áherslur í undirbúningi! Miðvikudagur Þórir Snær Sigurjónsson vill Seira Sæm comback. Það eru þannig tímar. Fimmtudagur Ragnhildur Blöndal vildi að það væru bara nýjar bæk- ur í Bókatíðindum! Unnur Þóra Jökulsdóttir er að leita að kanínubúri fyrir einmana dvergkanínu sem hefur verið hent í garðinn minn og langar inn í hlýjuna. Einhver aflögufær? Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið - sýningum lýkur í vor) Fös 11/12 kl. 20:00 leikari benedikt erlingsson Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið HJALTALÍN (SKÁLI) Sun 29/11 kl. 20:00 aðeins þessir einu tónleikar BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 6/12 kl. 16:00 Lau 12/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Uppáhald jólasveinanna (Hvíta sal og skála) Sun 13/12 kl. 12:00 U Sun 20/12 kl. 12:00 Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 13/12 kl. 14:00 U uppáhald jólasveinanna kl 12 Sun 20/12 kl. 14:00 uppáhald jólasveinanna kl 12:00 Brúðarræninginn (Söguloftið) Fös 15/1 kl. 21:00 U Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Ástardrykkurinn Sun 29/11 kl. 20:00 Ö aukas. - dísella lárusdóttir og garðar thór cortes Fimm stjörnur í DV, fjórar stjörnur í Fréttablaðinu! Hellisbúinn Fös 4/12 ný aukas. kl. 19:00 Fös 11/12 ný aukas. kl. 19:00 Mið 30/12 ný aukas. kl. 20:00 Lau 9/1 ný aukas. kl. 19:00 Vorum að bæta við sýningum í desember og janúar! Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Fyrir framan annað fólk (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 29/11 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Lau 5/12 kl. 20:00 síðustu sýn.ar síðustu sýningar um í heiminum jarðbiksnámur. Til eru heil „stöðu- vötn“ úr þessu seigfljótandi, dökka efni í Venesúela og á Trinidad-Tóbagó í Suður-Ameríku. Gömul áletrun á steinum í hinni fornu Babýlon í Írak bendir til þess að aðalgatan í borginni hafi þeg- ar árið 625 fyrir Krists burð í tíð Naboppolassar konungs verið klædd „malbiki og múrsteinum“. En jarðbik hefur lengi verið notað í fjölmarga aðra hluti, ekki síst í þakskífur en líka til að þétta tréskip og líma saman múrsteina í húsum. Egyptar notuðu bikið ásamt fleiri efnum til að smyrja múmíur. Helstu götur og þjóðvegir í vestrænum ríkjum og annars staðar í heiminum voru fram á 19. öld oftast lagðir höggnum steinum sem entust vel. Kostirnir við malbikið eru einkum að það dregur mjög úr há- vaða af umferð, tiltölulega einfalt er að leggja það og vegurinn er mjúkur borið saman við steypta eða steinlagða vegi. En mýktin hefur þann galla að gat- an slitnar hratt ef ekið er á þungum farartækjum, t.d. með nöglum að vetrarlagi. Einnig myndast oft slæmar holur. Og hluti af rykmistrinu á þurrkadög- „Malbikið angar,“ segir í ljóði eftir Tómas Guð- mundsson um Reykjavík. En hvað er eiginlega þetta hversdagslega en samt undarlega efni sem við göngum á, hjólum á og ökum yfir dag hvern? Og án þess að þakka ráðamönnum fyrir að hlífa okkur við að sullast yfir forarpolla eða hossast yfir holótta rykslóða eins og fólk þurfti yfirleitt að gera fyrir hálfri öld. Á öðrum tungum er það oftast kallað asfalt en fleiri nöfn eru til. Mjög einföld lýsing er að blandað er saman sjóðheitu jarðbiki (bitumen) og möl, lag af blöndunni lagt yfir götur, torg, bílastæði eða flug- brautir og látið kólna. Oft er blandað ýmsum auk- efnum í afurðina til þess að laga hana að aðstæðum. Jarðbik er að mestu leyti kolefni og oftast unnið úr jarðefnaeldsneyti en einnig eru til á nokkrum stöð- um í Reykjavík stafar frá malbiksögnum sem hafa þeyst út í andrúmsloftið. Þess vegna þarf að end- urnýja lagið reglulega, skafa upp gamla malbikið og slétta götuna en þess má geta að megnið af gamla malbikinu er endurnýtt. Þeir sem hafa kynnst gamalli steinlagningu í evr- ópskum borgum vita að hún getur verið óþægileg, hvort sem ekið er að hjólað. Samt hneykslaði það suma Dani þegar Friðrik krónprins giftist sinni heittelskuðu Mary árið 2004 að ákveðið var að mal- bika þann hluta götusteinanna sem ekið var yfir í grennd við Kóngsins nýjatorg. Viðhafnarbíllinn mátti ekki hristast um of. Malbikið var síðan fjarlægt eftir brúðkaupið og mun tiltækið hafa kostað sem svarar um 25 millj- ónum íslenskra króna. „Bruðl,“ sögðu sumir og rifjuðu upp ævintýri H.C. Andersens um prinsess- una á bauninni. Malbik dregur mjög úr hávaða af umferð. Blessað malbikið angar Saga hlutanna Næstu sýningar sjá á heimasíðu Borgarleikhússins www.borgarleikhus.is 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is HHHHH JVJ, DV „Ástarþökk fyrir ógleymanlegt kvöld“ SA, TMM „Ég skora á fólk að fara í leikhúsið og sjá Jesú litla - kynna sér guðfræði trúðsins og máta við sína.“ GB, Mbl Sun 6/12 kl. 14:30 Ö Lau 12/12 kl. 11:00 U Lau 12/12 kl. 13:00 U Lau 12/12 kl. 14:30 U Sun 13/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 13:00 U Sun 13/12 kl. 14:30 Ö Sun 29/11 kl. 13:00 Ö Sun 29/11 kl. 14:30 Ö Lau 5/12 kl. 11:00 Ö Lau 5/12 kl. 13:00 U Lau 5/12 kl. 14:30 U Sun 6/12 kl. 11:00 Ö Sun 6/12 kl 13:00 U Lau 19/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 13:00 Ö Lau 19/12 kl. 14:30 Ö Sun 20/12 kl. 11:00 Ö Sun 20/12 kl. 13:00 U Sun 20/12 kl. 14:30 Ö Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Komdu í ferðalag um ævintýraveröld jólanna Barnasýning ársins 2006

x

SunnudagsMogginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.