Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 20

Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 20
jfaps Það hefur löngum verið sagt, að þeir eldri eigi að vera hinum yngri til fyrir- myndar. Þessu virðast 3. bekkingar alveg gleyma á Fjölnisfundum. Þar mæta venjul. milli 10 og 20 . Af flestum þessara manna stafar hinn megnasti ófriður og hin versta truflun, eins og fundargerðarbók Fjölnis ber gleggst vitni um. Oft hafa ólæti verið a fundum, án þess að um þau hafi verið skrifað. Aldrei hef ég vitað til þess', að J. hekkur hafi einn staðið fyrir ólatum, (stundum hafa þeir,sem komu ur Gagnfræðask, verið með íæti, en aldrei í vetur. Nu eru það þeir, sem voru í 2. bekk í fyrra) og aldrei hefur kveðið jafn rammt afi þeim og nú. SÚ var tíðin, að 3« bekkur var stoð og stytta Fjölnis, en nú er öldin önnur. Flestir þeirra,sem koma á fundi úr 3» hekk,gera nu lítið annað en standa fyrir olatum og Iiavaða. Eftir að fundur hefur verið settur, byrja venju- lega hinir áköfustu samræður milli þeirra, en ekki er nokkur leið að nudda þeim upp í pontu. Aðeins einn maður tekur til mals að staðaldri, og annar hefur gert það nokkrum sinnum. í blað félagsins Svafni hafa fjórir eða fimm skrifað. Ég veit eiginlega ekki af hverju þetta áhugaleysi stafar. Kannske af því, að þeir eru fyrir hádegi, en við eftir hádegi. Ég á þó bágt með að trúa því . Líklegra þykir mér, að það stafi af minnimattarkennd vegna þess, að þeir fengu svo hraklega útreið við síðustu stjornar- kosningar. Því að ég gct ekki seð, að þeir eigi neitt bágt með að koma fyrir sig orði, að minnsta kosti fossar orðgnóttin upp ur þeim á hverjum fundi, en sa er gallinn á, að þeir fylgja alveg slrstökum fundarsköpum, þar sem allir tala í einu, Ég vildi þo biðja menn þessa, ef þeir kynnu að ná völdum í Fjölni eftir nýar, að hlífa Fjölni samt við þessum fundar- sköpum, Leyfa því að halda áfram þeirri venju, að einn tali í einu. Það er þó ekki útilokað, að þeir séu eins og Pall postuli, þegar hann sagði; "það góða, sem ég vil, það geri ég ekki, það vonda, sem ég vil ekki, bað geri ég" En hvað sem það er, þá vona eg að þeir leggi þennan ósið niður, og afmái um leið smánarblettina af sér. Sigurður Líndal II. bekk. -0-0-0-0-0-0-0- Úr III.b. Einar Maggj Gláptu á bókina maður, en ekki a hausinn á mér, hann er ekki svo gáfulegur. Nemandinn tautarj Satt var orðið. Havaði í 6.b. Sveinn: Strakar mínir. Ég vildi helzt geta heyrt hvað eg hugsa. Bogi: Reynið þér að taka rltt eftir strákur, þegar krakkarnir eru að hvísla að yður. Þyzka í 3. C. Hroi þyðir: En hvað það er langt síðan við höfum ekki sézt. í 2. bekk. Einar Magg: Úr hverju var Peturskirkjan í RÓm byggð? Einhvern: Michelangelo. Örnólfur um Hinrik 6.: Hinrik 8. var langömmusystir Jakobs I. og ---- og hann gerði Jósep Kramer að erki- biskupi af Kantaraborg, 00000000000 00000000000000000 00000000000

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.