Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 19

Skólablaðið - 01.12.1946, Blaðsíða 19
- 19 - a allan otta og efa, "Við förun a norgun", sagði hann, "höldun í norður, yfir fjöllin, heim í ættland forfeðra minna. .Þar getum við lifað óhult". Og umhverfið varð bjartara og fegurra en nokkru sinni fyrr. Nottin skall a. Hinir ungu elskendur höfðu gefið sig svefnguðinum á vald, í draumheinun svifu þau sem syngjandi svanir í norðuratt. Tunglið skein á þessari nóttu, Það varpaði sínum leyndardomsfullu geislum niður á jörðina, Pyrenæa-skagann, Ebró-ána,j hratt við þann hóp, en hinir sjö hröktu Tamak upp að kofaveggnum og tokst að fella hann eftir harðan hardaga, KÚra hafði einnig .þotið út og horft sturluð a þennan ojafna leik. Þegar hún sa maka sinn liggja í hlóði sínu a jörð- inni, hið ljósa hár hans hlóðlitað og blau augun brostin, rak hún upp átakan- legt óp, stökk til hans og kraup niður við hlið hans. Henni varð það Ijóst, að á* einu augnahliki hafði hún misst allt, sera hún átti til að lifa fyrir, og sorg, örvænting og hatur a vígendum ha.ns fylltu hvarm hennar "brennandi tárum. Moðir Nattúra hafði sagt: hingað og litla kofann á bakka fljótsins og skóginn íj ekki iengra. Þetta var misheppnuð tilraun kringum hann. En geislar þess naðu eingöngu! Mennirnir voru ekki orðnir nóav, broskaðir kringum að varpa hirtu á trjátoppana, jaðar skóg- arins og rjóðrin inni í honum. Sjalfur skógurinn, þetta volduga samsafn óteljandi trjáa, lá hulinn í niðamyrkri, þar sem ekki sá handaskil. Þykknið var aðsetursstaður og hæli myrkraaflanna, sem fólkið óttaðist svo mjög. Hljótt sem randyr merkurinnar þræddu tíu verur hinn veglausa skóg niður að fljotinu. Þær voru þöglar, - og hræddar, hræddar við illa anda, sem þær truðu, að t>yggJu- í myrkviðinum. Þetta voru vopnaðir nenn. Hvað var það svo sterkt, að það gæti yfirhugað hræðslu þessara manna við hið yfirnáttúrlega og rekið þá út í raunveru- legar hættur skógarnæturinnar? Það hlaut að vera voldugt afl. Og það var voldugt. Það var hefndarþorstinn, sa hinn sami, sem fra alda öðli hefur fengið nenn til að fremja fólskuverk. Skógurinn tók enda, og £ jaðri hans skyggndust tímenningarnir um með varkárni . Það var eins og þeir væru hræddir við tunglsljósið. Þeir hikuðu við að gánga mgongUj Mennirnir voru ekki orðnir nogu þroskaðir til að meðtaka slíka tilfinningu sem hina eilífu, æðri ást, Og stór og ljótur ná- ungi þreif utan um Kuru neð krumlunum og har hana hurt. Það var Sutah, fúl- nennið, og hann sagði: "Faðir þinn féll fyrir vopnun risans að norðah, -og nu er ég höfðingi og þú konan mín". Svo for hann með hana heim í þorpið, En Kura, sem hafði reynt það, sem engin önnur kona hafði reynt á undan henni, þoldi ekki þetta líf og drekkti sér í ánni Ebró. Og sál hins aldna fljóts skildi harmleikinn, - hafði verið sjónar- vottur að honum, - og nokkrum dögum síðar fann Sutab hana sjálfur,liggjandi á bakk- anum, þar sem kofinn stoð, líáttúran hafði gert tilraun, sem hafði ekki heppnaat, en andi asta.riiamir sveif áfram yfir Ebró, og nu svífur hann yfir öllum heimsins álfum og úthöfum, eilífur engill, , Þ.O. SIÓLABLAÍIi i fram í það. Loks læddust þeir, eins og villidýr að bráð sinni, með vopn í hönd, út';!gefið út í Menntaskolanun í Reykjavík. a bersvæði, tíu álútar verur, sem drógu skuggana a eftir ser eins og svartar slæður. Eramundan niðaði fljótið, og á bakka þess stóð lítill kofi. Eyrðin, sem nóttin og tunglið höfðu helgað sér, var skyndilega rofin. Tíu fberar stukku fram með villtum herópum og reiddum vopnum, Tamak vaknaði með andfælum j við opin, a næsta augnabliki skyhjaði hann j hættuna. Hann stökk upp, þreif vopn sín og þaut^út. Bardagi tókst. Tveir lágu þeg- I ar í blóði sínu, og sá þriðji bættist Eitstjóris írni Guðjórspon. Eitnefnd: Biörn Mavkar*. Hallgrínvr Lúóvígsson. Þnikell Gríiásson. Þor Vilhjálnsson. Auglýsingastjorar: Stefán Sturla Stefánsson. Sverrir Scheving Thorsteinss.! Ibyrgðarmaður: Guðmundur Arnlaugsson, kenn.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.