Morgunblaðið - 08.12.2009, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.12.2009, Blaðsíða 29
Magnúsi Jónssyni, leik-ara og tónlistarmanniað minnsta kosti, ermargt til lista lagt eins og sagan sýnir. Flest sem hann hef- ur komið nálægt lukkast fínt og nú er hann kominn í slagtog við jafn fjölhæfa manneskju, að því er virð- ist. Þar er á ferðinni Vera Sölva- dóttir, sem er lærð bæði og verðlaun- uð sem kvik- myndaleik- stjóri. Saman kalla þau sig BB & Blake og eins og við er að búast er samkrull slíks hæfileikafólks margslungið og gefandi. Samnefnd skífa þeirra skötuhjúa er með skemmtilegri dansskífum ársins. Fyrsta lag plötunnar, smellurinn „Mustang“, er vel valið upphaf á skemmtilegri plötu. Magnús er hreint afbragð, og hér mætast metnaður og ósvikið afþreying- argildi í hlutföllum sem erfitt er að standast, og allsendis ástæðulaust að reyna. Frönskukunnátta Veru ljær plötunni skemmtilega evr- ópskan blæ þegar svo ber undir, og eins og hæfir bestu sortum af meginlands-elektróník er platan BB & Blake melódísk, taktföst og mátulega dekadent. Bíbí & Blaka hasla sér völl Geisladiskur BB & Blake – BB & Blake bbbbn JÓN AGNAR ÓLASON TÓNLIST þrælsleipur söngvari sem sveiflast áreynslulaust milli djúprar karl- mennsku og skærrar falsettu eftir föngum, og á daginn kemur að Vera er fín söngkona líka. Hörku- flott dansbít og melódían ekki síðri. Svo fast kveður að flottu sándi að þegar tíminn á upphafs- laginu stendur í 2:30 mín reikar hugurinn að Orbital um það leyti sem Brúna albúmið kom út. Lag númer 2, „Icequeen“, er enn betra. Af öðrum hápunktum má nefna „Lenny“, „Sola“ og „Get Swet- ter“. Það kemur sumpart á óvart – og það mjög svo skemmti- lega – að dúett skipaður listamönnum sem hvor- ugur hefur helgað sig tónlistinni alfarið skuli gefa út svo vel heppnaða frum- raun, fulla af frum- samdri músík, og raunin er í tilfelli BB & Blake. Þegar best lætur eru tónsmíð- arnar BB & Blake „Þegar best lætur eru tónsmíð- arnar hreint afbragð […].“ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 2009 Margrét Örnólfsdóttir erafar næm á það semkveikir gleði og sorg hjákrökkum, og kannski sérstaklega stálpuðum stelpum. Þetta kom vel fram í Regínu, skemmtilegu kvik- myndinni hennar, og nú í fyrstu bók- inni en vonandi er Margrét bara rétt að byrja sem rit- höfundur. Sagan af hinni ellefu ára Aþenu Ósk, sem er að verða tólf ára og er í sumarfríi, er bráðskemmtileg bók; fjörug og fynd- in; ævintýraleg og nútímaleg. Auk þess er sagan full fyrirheita um mörg ævintýri til viðbótar. Aþena Ósk segir sögu sína en hún er nokkuð dæmigert nútímabarn sem hefur búið ein með einstæðri móður sinni þar til stjúpfaðir og hálf- bróðir bætast við. Stelpan á góða vini en hún þráir mest að eiga stóra fjöl- skyldu sem sameinast á stórum stundum þó að hún eigi erfitt með að deila móður sinni með öðrum. Svo þykir henni mjög vænt um litla bróð- ur sinn og viðurkennir það fúslega. Til viðbótar uppgötvar hún að hún er skotin í æskufélaga sínum. Margrét lýsir þannig vel flóknum tilfinningum stelpu sem er að breytast í ungling og lýsir vel hvað fullorðna fólkið getur verið ósamkvæmt sjálfu sér í augum barna. Bókin er nefnilega að mestu um ferð Aþenu í leit að ömmu sinni sem yfirgaf móður hennar þegar hún var lítil til að freista gæfunnar í Am- eríku. Amman er mjög óvenjuleg kona og ófullkomin að margra dómi en það er mamman líka og stelpan uppgötvar margt um sjálfa sig þegar hún speglar sig í augum fullorðnu kvennanna. Ótalin er tónlistin í bókinni en margt snýst um hana hjá Aþenu Ósk sem dýrkar Pál Óskar og syngur sjálf eins og engill. Boðskapur textanna í frægustu lögum Páls Óskars verður tær og fallegur í meðförum höfundar. Páll Óskar sjálfur kemur mikið við sögu og þá einkum í æsilegustu atrið- unum þar sem Aþena Ósk ferðast um tilfinningalega rússíbana, oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Tekst þá höfundi vel að ,,koma við hjartað“ í lesendum. Það er vel við hæfi að mæður og feður lesi þessa góðu bók með dætr- um sínum og sonum og við bíðum spennt eftir framhaldinu. ,,Þú komst við hjartað í mér“ Barnabók AÞENA (ekki höfuðborgin í Grikklandi ;) bbbbn Eftir Margréti Örnólfsdóttur Bjartur Reykjavík 2009 HRUND ÓLAFSDÓTTIR BÆKUR Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Höfundur „Margrét Örnólfsdóttir er afar næm á það sem kveikir gleði og sorg hjá krökkum og kannski sérstaklega stálpuðum stelpum.“ BARACK Obama Bandaríkjaforseti heiðraði síðastliðið sunnudagskvöld fimm listamenn fyrir framlag þeirra til bandarískrar menn- ingar. Heiðraðir voru leikarinn Robert De Niro, leikstjórinn Mel Brooks, rokkarinn Bruce Springsten, óperusöngkonan Grace Bumbry og jasstónlistarmaðurinn Dave Brubek. Forsetahjónin Barack Obama og Michelle. Fimm heiðraðir Reuters Heiðraðir F.v. Mel Brooks, Dave Brubeck, Grace Bumbry, Robert DeNiro og Bruce Springsteen. 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Fim 10/12 kl. 19:00 aukas Lau 19/12 kl. 19:00 Fös 8/1 kl. 19:00 Fös 11/12 kl. 19:00 14.K Þri 29/12 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 19:00 Sun 13/12 kl. 19:00 Mið 30/12 kl. 19:00 Sun 17/1 kl. 19:00 Fös 18/12 kl. 19:00 aukas Sun 3/1 kl. 19:00 Fim 21/1 kl. 19:00 Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt. Söngvaseiður (Stóra sviðið) Sun 13/12 kl. 14:00 Sun 3/1 kl. 14:00 Sun 24/1 kl. 14:00 Sun 27/12 kl. 14:00 Sun 10/1 kl. 14:00 Sun 27/12 kl. 19:00 Sun 17/1 kl. 14:00 Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax Harry og Heimir (Litla sviðið) Lau 12/12 kl. 19:00 46.K Fös 8/1 kl. 19:00 Lau 23/1 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 22:00 47.K Fös 8/1 kl. 22:00 Lau 23/1 kl. 22:00 Sun 13/12 kl. 20:00 48.K Fös 15/1 kl. 19:00 Sun 24/1 kl. 20:00 Fös 18/12 kl. 19:00 49.K Lau 16/1 kl. 19:00 Fös 29/1 kl. 19:00 Fös 18/12 kl. 22:00 50.K Lau 16/1 kl. 22:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Lau 19/12 kl. 16:00 Sun 17/1 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 22:00 Sun 27/12 kl. 22:00 Fim 21/1 kl. 20:00 Sun 31/1 kl. 20:00 Mán 28/12 kl. 19:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Sala hafin á sýningar í janúar Jesús litli (Litla svið) Mið 9/12 kl. 20:00 6.K Fim 17/12 kl. 20:00 8.K Þri 29/12 kl. 19:00 Fim 10/12 kl. 20:00 aukas Lau 19/12 kl. 21:00 9.K Mið 30/12 kl. 19:00 Fös 11/12 kl. 19:00 7.K Sun 20/12 kl. 20:00 Ný aukas Sun 3/1 kl. 20:00 Fimm stjörnu leiksýning. Snarpur sýningartími. Tryggið ykkur miða strax. Rautt brennur fyrir (Nýja svið) Fös 11/12 kl. 20:00 Lau 12/12 kl. 20:00 Ekki við hæfi barna. Snarpur sýningartími. Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Þri 8/12 kl. 20:00 aukas Síðustu sýningar. 20% afsláttur til Vísa kreditkorthafa Djúpið (Litla svið/Nýja svið) Mið 30/12 kl. 21:00 aukas Síðustu sýningar! Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Sannleikurinn (Stóra sviðið) Lau 12/12 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 22:00 ATH ! SÍÐUSTU SÝNINGAR Dauðasyndirnar, síðasta sýn í kvöld GJAFAKORT ÞJÓÐLEIKHÚSSINS Einstakt tilboð til jóla ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fös 8/1 kl. 20:00 Fim 21/1 kl. 20:00 Fös 15/1 kl. 20:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Nýjar sýningar komnar í sölu! Oliver! (Stóra sviðið) Lau 26/12 kl. 20:00 Frums. Sun 3/1 kl. 20:00 6. K Lau 23/1 kl. 15:00 Sun 27/12 kl. 16:00 Aukas. Lau 9/1 kl. 16:00 Aukas. Fös 29/1 kl. 19:00 Sun 27/12 kl. 20:00 2. K Lau 9/1 kl. 20:00 7. K Lau 30/1 kl. 15:00 Þri 29/12 kl. 20:00 3. K Sun 10/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 30/1 kl. 19:00 Mið 30/12 kl. 20:00 4. K Sun 10/1 kl. 20:00 8. K Fös 5/2 kl. 19:00 Lau 2/1 kl. 16:00 Aukas. Fim 14/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 15:00 Lau 2/1 kl. 20:00 5. K Lau 16/1 kl. 15:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Sun 3/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 16/1 kl. 19:00 Gjafakort á tilboðsverði til jóla! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Lau 12/12 kl. 15:00 Sun 27/12 kl. 15:00 Mið 30/12 kl. 15:00 Sun 13/12 kl. 15:00 Þri 29/12 kl. 15:00 Miðaverð aðeins 1500 kr. Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Fim 10/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 13/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 13:00 Mið 16/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 20/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 14:30 Fim 17/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 20/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 14:30 Aukasýningar komnar í sölu! Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Lykillinn að jólunum (Rýmið) Lau 12/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 15:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 13:00 39 þrep (Samkomuhúsið) Fim 7/1 kl. 20:00 fors. Fös 15/1 kl. 19:00 5. k. Lau 23/1 kl. 19:00 10. k. Fös 8/1 kl. 20:00 frums. Lau 16/1 kl. 19:00 6. k. Lau 23/1 kl. 22:00 Aukas Lau 9/1 kl. 19:00 2. k Sun 17/1 kl. 20:00 7. k. Sun 24/1 kl. 20:00 11. k. Sun 10/1 kl. 20:00 3.k. Fim 21/1 kl. 20:00 8.k. Fös 29/1 kl. 19:00 Fim 14/1 kl. 20:00 4. k. Fös 22/1 kl. 19:00 9.k. Lau 30/1 kl. 19:00 Forsala er hafin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.