Morgunblaðið - 08.12.2009, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.12.2009, Blaðsíða 33
Saman Sigríður Thorlacius og Högni Egilsson úr Hjaltalín létu ljós sitt skína. MIKIÐ var um dýrðir í Laugardals- höllinni síðasta laugardag en þá stóð stórsöngvarinn Björgvin Hall- dórsson fyrir sínum árlegu jóla- tónleikum. Hátíðleiki, helgi, gleði og gaman léku um salinn og má með sanni segja að eftir þetta sé komið „go“ á jólin, eins og Björgvin myndi orða það. Bo segir „go“ á jólin Stjarna Páll Óskar skein skært. Morgunblaðið/Eggert Sögulegt Þú og ég létu sig ekki vanta. Vinir Björgvin hyllir Diddú vinkonu sína. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 2009 PETE Doh- erty var handtekinn í Þýskalandi um nýliðna helgi fyrir að brjóta aft- urrúðuna í bíl. Baby- shambles-söngvarinn var færður í varðhald eftir að hafa hent stóru bjórglasi í kyrr- stæðan bíl fyrir utan barinn Trinkteufel í Berlín á laug- ardagsmorguninn. Doherty var hent út af öðr- um bar stuttu áður og þegar hann mætti á Trinkteufel fór hann að spyrja starfsfólkið hvar hann gæti keypt eiturlyf. Hann var látinn dúsa á lög- reglustöðinni í þrjá tíma og kærður fyrir eignarspjöll. Pete Doherty Doherty er eilíft til vandræða 5.12.2009 4 6 20 27 29 6 0 7 9 3 2 2 0 1 7 39 2.12.2009 12 18 22 29 31 34 151 6 Gætið þess að kerti séu vel stöðug og föst í kertastjakanum Munið að slökkva á kertunum Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND MEÐ FRÁBÆRUM LEIKURUM SÝNDÍÁLFABAKKA EKKI VIÐ HÆFI UNGRA BARNA JIM CARREY Sýnd með íslensku og ensku tali HHHH „JÓLASAGA Í FRÁBÆRRI, NÝRRI ÞRÍVÍDD SEM SLÆR ÚT ANNAÐ ÁÐUR HEFUR SÉST“ „CARRY ER ENGUM LÍKUR...“ – S.V – MBL ÞRIÐJA STÆRSTA FRUMSÝNINGAR- HELGI ALLRA TÍMA Í USA BYGGT Á HINNI GRÍÐARLEGU VINSÆLU BÓKASERÍU STEPHENIE MEYER Robert Pattinson og Kristen Stewart eru mætt í einni stærstu kvikmyndaseríu allra tíma! „ÞEIR SEM DÝRKUÐU FYRSTU MYNDINA... MUNU ÁBYGGILE- GA ELSKA ÞESSA ÚTAF LÍFINU.“ T.V. KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI STÆRSTA BÍÓOPNUN Í USA Í ÁR! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI HVERNIG STÖÐVARÐU MORÐINGJA SEM ER NÚ ÞEGAR Í FANGELSI? / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl. 5:50 7 THE TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 8 - 10:10 12 THE INFORMANT kl. 8 L LAW ABIDING CITIZEN kl. 10:40 16 THIS IS IT kl. 5:50 L A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 6 7 THE TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 8 - 10:30 12 MORE THAN A GAME kl. 6 7 NINJA ASSASSIN kl. 8 - 10 16 THE TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 5 - 8 12 A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 5:50 7 A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl. 8 7 LAW ABIDING CITIZEN kl. 10:10 16 PANDORUM kl. 10:40 16 GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.