Morgunblaðið - 11.12.2009, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.12.2009, Blaðsíða 13
Í hæsta gæðaflokki Tilnefnd til Gourmand-verðlaunanna í flokki bestu bóka heims um franska matreiðslu. Hér er öllum 20 hverfum Parísarborgar lýst í máli og myndum og í lok hvers kafla gefnar uppskriftir að forrétti, aðalrétti og eftirrétti í anda hvers hverfis. Bók sem færir hamingjuna inn í hvert eldhús! Matreiðslubækur SÖLKU – fallegar og bragðgóðar! Töff myndir og ótal spennandi uppskriftir. Bók sem kemur sér beint að efninu – enda grillið helsta vígi íslenskra karlmanna. Fáðu þér sæti o g njóttu þess að lesa, horfa og borða . 30 einstaklinga r fengu það verkefni að skr eyta stól en eðalkokkurinn, Snorri Birgir, val di svo hverjum og einum dýrindis súpuuppskrift. Inn á milli spjal lar stólafólkið um lífið og tilverun a. Salka – Girnilegt forlag Tilnefnd til Gourmand-verðlaunanna í flokki bestu fiskimatreiðslubóka heims. Gullfalleg bók þar sem kokkar nokkurra veiðihúsa segja frá hinu sérstaka lífi á árbakkanum og deila með okkur sínum bestu laxauppskriftum. Tilvalin bók fyrir aflaklær og sælkera. Fjaðrir í hattinn TILNEFNINGAR TIL GOURMAND-VERÐLAUNANNA 2009 Skipholt 50 c – www.salka.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.