Morgunblaðið - 11.12.2009, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.12.2009, Blaðsíða 46
46 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðbjörg Jó- hannesdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt- ur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudag) 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð: Sveinbjörn Jóns- son Rafha og Ofnasmiðjan. Um- sjón: Birgir Sveinbjörnsson. Les- ari: Bryndís Þórhallsdóttir. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Á réttri hillu: Prests- hlutverkið. Hlutverkin í lífinu. Um- sjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Aftur á sunnudag) 14.00 Fréttir. 14.03 Straumar. Tónlist án landa- mæra. Umsjón: Ásmundur Jóns- son. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Ástarflótti eft- ir Bernhard Schlink. Þórarinn Kristjánsson þýddi. Anna Kristín Arngrímsdóttir les lokalestur. (10:10) 15.25 Án ábyrgðar. Hugleiðingar og sögur um allt milli himins og jarð- ar, en þó aðallega þess á milli að hætti Auðar Haralds og Valdísar Óskarsdóttur. Frá 1981. (12:15) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Aftur á þriðjudag) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu: Ken- tonmania Big Band. 20.00 Leynifélagið. 20.30 Söngvarar blárrar sveiflu: Skatt, fönk og söngdansar. Þættir um karlsöngvara söngdansa, blúss og sveiflu í stjörnumerki djassins. (e) 21.10 Hringsól: Í Ástralíu. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.15 Litla flugan. (e) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 15.10 Leiðarljós (e) 16.35 Táknmálsfréttir 16.45 Bjargvætturinn 17.10 Tóta trúður 17.35 Galdrakrakkar (3:13) 18.00 Nýsköpun – Íslensk vísindi (e) 18.35 Jóladagatalið – Klængur sniðugi (e) 18.45 Jóladagatalið – Klængur sniðugi 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Marteinn: Til í tusk- ið (6:8) 20.50 Draugahúsið II (Bride Of Boogedy) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1987. 22.25 Varg Veum – Þyrni- rós (Varg Veum: Torne- rose) Norsk spennumynd frá 2008. Einkaspæj- aranum Varg Veum er fal- ið að finna Lisu sem er 16 ára og Peter kærasta hennar sem struku að heiman. Lisu finnur hann innan um vændiskonur í Kaupmannahöfn og Peter finnst myrtur á hótelher- bergi. Til þess að finna morðingjann þarf Varg að grafa djúpt í fortíð fjöl- skyldna þeirra þar sem yfrið nóg er af lygum og leyndarmálum. Bannað börnum. 24.00 Fyrir handan (Auf der anderen Seite) Tyrk- nesk/þýsk bíómynd frá 2007. Tyrkneskur maður fer til Istanbúl að finna dóttur fyrrverandi kær- ustu pabba síns. (e) Bann- að börnum. 02.00 Útvarpsfréttir Íslenskir þættir eru textaðir á síðu 888 í Textavarpi. 07.00 Barnaefni 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Lærlingurinn (The Apprentice) 11.05 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 12.35 Nágrannar 13.00 Ljóta-Lety 15.15 Auðkenni (Identity) 16.00 Barnaefni 17.03 Glæstar vonir 17.28 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.52 Íþróttir 18.59 Ísland í dag 19.16 Veður 19.25 Auddi og Sveppi 20.05 Wipeout – Ísland Þátttakendur fara í gegn- um sérstaklega útfærða þraut á sem stystum tíma og reynir ekki aðeins á lík- amlegan styrk heldur einnig kænsku, jafnvægi, snerpu og ekki síst heppni. 21.15 Logi í beinni 22.05 Á ferð og flugi (Pla- nes, Trains and Automobi- les) Fjölskyldufaðir fer í vinnuferð rétt fyrir þakk- argjörðardaginn. Það er skemmst frá því að segja að leiðin heim verður löng og á köflum óbærileg. Aða- hlutverk: Steve Martin og John Candy. 23.40 Bakkabræður í Para- dís (Trapped in Paradise) 01.30 Klíkulíf (Shottas) 03.05 Apaplánetan (Planet of the Apes) 04.55 Wipeout – Ísland 05.50 Fréttir og Ísland í dag 16.50 Gillette World Sport 17.20 Meistaradeild Evr- ópu 19.00 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 19.30 La Liga Report 20.00 PGA Tour 2009 (The Shark Shootout) Bein út- sending frá The Shark Shootout en í þessu skemmtilega móti sem Greg Norman sjálfur held- ur mæta til leiks margir af bestu kylfingum heims. Kylfingunum er raðað nið- ur í 12 tveggja manna teymi. 23.00 UFC Unleashed (Ul- timate Fighter – Season 1) 23.45 UFC Live Events 3 (UFC 107 Countdown) 00.40 World Series of Po- ker 2009 (Main Event: Day 7) 08.00 Murderball 10.00 Bigger Than the Sky 12.00 The Murder of Prin- cess Diana 14.00 Murderball 16.00 Bigger Than the Sky 18.00 The Murder of Prin- cess Diana 20.00 From Russia with Love 22.00 The French Connec- tion 24.00 Bachelor Party 02.00 Hellraiser: Inferno 04.00 The French Connec- tion 06.00 Goldfinger 08.00 Dynasty 08.45 Pepsi Max tónlist 12.00 Game tíví 12.30 Pepsi Max tónlist 16.35 What I Like About You 17.00 Innlit / útlit 17.30 Dynasty 18.15 Fréttir 18.30 Still Standing Þriðja þáttaröðin í þessari bráð- skemmtilegu gamanseríu um hjónakornin Bill og Judy Miller og börnin þeirra þrjú. Skrautlegir fjölskyldumeðlimir og furðulegir nágrannar setja skemmtilegan svip á þátt- inn. (3:20) 19.30 Fréttir 19.45 The King of Queens Bandarísk gamansería. 20.10 Around the World in 80 Days 22.10 30 Rock 22.40 Lipstick Jungle 23.30 Law & Order: SVU 00.20 The King of Queens 00.45 World Cup of Pool 2008 (27:30) 01.35 The Jay Leno Show 17.00 The Doctors 17.45 Supernanny 19.00 The Doctors 19.45 Supernanny 20.30 Ástríður 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 22.00 NCIS 22.50 Fringe 23.35 Identity 00.20 Blade 01.05 Ástríður 01.35 Auddi og Sveppi 02.10 Logi í beinni 03.25 Fréttir Stöðvar 2 04.25 Tónlistarmyndbönd JÓLIN eru á næsta leiti, ótrúlegt en satt því mér finnst eins og það hafi verið sumar í síðustu viku. Jólin eru tími gjafa og gleði og af- slöppunar (að lokinni stress- andi og æðisgenginni jóla- gjafaleit) en ekki síst ofáts og sjónvarpsgláps. Enda er langt síðan fólk hætti að kippa sér upp við löngu rað- irnar á hlaupabrettin og metaðsóknina í aðhaldstím- ana í líkamsræktarstöðv- unum í janúar. Það eru margir sem bíða spenntir eftir jóladagskrá sjónvarpsstöðvanna því í þessu langþráða fríi, þegar myrkrið virðist teygja úr sér yfir allan daginn og flestir eru svo gott sem bún- ir að snúa sólarhringnum við, er gott að koma sér vel fyrir uppi í sófa með teppi og glápa. Helst með kalda afganga af hamborgar- hryggnum eða hangikjötinu og jafnvel restina af Mack- intosh-dósinni og konfekt- kassanum (verstu molarnir eru iðulega eftir en maður lætur sig hafa það). Í ár mæðir mikið á RÚV. Eins og mikið hefur verið skrifað um (t.a.m. ég í þess- um dálki fyrir skömmu) hef- ur myndlyklalaust fólk ekki úr mörgu að velja eftir að Skjár 1 gerðist áskriftar- stöð. Ég legg því allt mitt traust á RÚV og vona að þar verði toppdagskrá í boði yf- ir jólahátíðina. ljósvakinn Tim Allen 1994 Engar gamlar jólamyndir, takk. Góð jóladagskrá á óskalistanum Ylfa Kristín K. Árnadóttir 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Hver á Jerúsalem? 18.00 Tónlist 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn 19.30 Að vaxa í trú 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Um trúna og til- veruna 22.30 Lifandi kirkja 23.30 Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Nytt på nytt 20.25 Skavlan 21.25 Nobels fredspr- iskonsert 2009 22.40 Kveldsnytt 22.55 Life on Mars 23.55 Tracey Ullmans USA NRK2 12.40 Fra Troms og Finnmark 13.00/14.00/15.00/ 17.00/19.00 NRK nyheter 13.05 Forbruker- inspektørene 13.30 Redaksjon EN 14.05 Jon Stew- art 14.30 I kveld 16.10 Filmavisen 1959 16.20 Vår aktive hjerne 16.50 Kulturnytt 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Eliten 18.30 Tekno 19.10 Hamsun-arkitekten 19.25 Keno 19.30 V-cup skøyter 22.00 Kulturnytt 22.10 Sophie Scholls siste dager SVT1 12.35 Hemliga svenska rum 12.50 Alpint: Världscu- pen Val d’Isère 14.00 Fashion 15.00 Rapport 15.05 Simning: EM 16.55 Sportnytt 17.00/18.30 Rapport med A-ekonomi 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 17.45 Julkalendern: Superhjältejul 18.00/23.00 Kulturnyheterna 19.00 På spåret 20.00 Skavlan 21.00 Nobelpriset 2009 – fredspr- iskonserten 23.15 Playa del Sol 23.45 Wolf SVT2 12.35 Nobelpriset 2009 – litteratur 13.05 Skid- skytte: Världscupen Hochfilzen 14.50 Sverige! 15.50 Gavin & Stacey 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Olja 17.55 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30 Ramp 19.00 Fotografen från Riga 20.00 Aktuellt 20.30 Trädgårdsapoteket 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.30 Colorado Avenue 22.30 Kobra ZDF 12.00 ARD-Mittagsmagazin 13.00 heute – in Deutschland 13.15 Die Küchenschlacht 14.00 heute/Sport 14.15 Tierisch Kölsch 15.00 heute – in Europa 15.15 Alisa – Folge deinem Herzen 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Wien 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Forsthaus Falkenau 19.15 Ein Fall für zwei 20.15 Flemming 21.00 heute-journal 21.25 Politba- rometer 21.34 Wetter 21.35 aspekte 22.05 Lanz kocht 23.05 heute nacht 23.20 Miami Vice ANIMAL PLANET 12.35 Lemur Street 13.00 Monkey Business 13.30 Pet Rescue 13.55 Pet Passport 14.25 Wildlife SOS 14.50 E-Vets – The Interns 15.20 Animal Cops Phila- delphia 16.15 Groomer Has It 17.10 Africa’s Super Seven 18.10 Animal Cops South Africa 19.05 Unta- med & Uncut 20.00 Groomer Has It 20.55 Animal Cops Philadelphia 21.50 Animal Cops South Africa 22.45 Africa’s Super Seven 23.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 12.05 Blackadder the Third 12.35 Absolutely Fa- bulous 13.35 After You’ve Gone 14.35 My Hero 15.05 The Weakest Link 15.50 Monarch of the Glen 17.30 Robin Hood 19.00 Lead Balloon 19.30 The Mighty Boosh 20.00 This Is Dom Joly 20.30 The Cat- herine Tate Show 21.00 The Jonathan Ross Show 21.50 Lead Balloon 22.50 Robin Hood 23.35 Only Fools and Horses DISCOVERY CHANNEL 12.00 Everest: Beyond the Limit 13.00 Dirty Jobs 14.00 Future Weapons 15.00 Nextworld 16.00 How Does it Work? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaul- in’ 18.00 Miami Ink 19.00 Dirty Jobs 20.00 Myt- hBusters 21.00 Street Customs 2008 22.00 LA Ink 23.00 True Crime Scene EUROSPORT 13.15 Biathlon 14.45 Alpine skiing 15.15 Snooker 16.30 Ski Jumping 18.00 Eurogoals Weekend 18.15 Swimming 19.00 Snooker 22.00 Eurogoals Weekend 22.15 Xtreme Sports 22.30 Curling MGM MOVIE CHANNEL 13.15 Another Woman 14.40 The Aviator 16.20 She-Devil 18.00 Stay Hungry 19.40 Double Impact 21.30 Criminal Law 23.20 Badlanders NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Battlefront 12.30 Monte Cassino 13.00 Big, Bigger, Biggest 14.00 Easter Island Underworld 15.00 Border Security USA 16.00 Air Crash Inve- stigation 17.00 The Perfect Weapon 18.00 Pet Chimp Attack 19.00 2012: The Final Prophecy 20.00 Extreme Universe 21.00 Air Crash Inve- stigation 23.00 Banged Up Abroad ARD 8.55 Sportschau live 15.00 Tagesschau 15.10 Leop- ard, Seebär & Co. 16.00 Tagesschau 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Das Duell im Ersten 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8 18.50 Das Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Alle meine Lie- ben 20.45 Tatort 22.15 Tagesthemen 22.28 Das Wetter 22.30 Die schönsten Jahre DR1 12.30 Nær naturen 12.45 Danskernes Krønike 13.10 Seinfeld 14.00 DR Update – nyheder og vejr 14.10 Boogie Mix 15.00 Boogie Listen 16.00 Tag- kammerater 16.15 Den lille Julemand 16.30 Julef- andango 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 18.30 Pagten 19.00 Cirkusrevyen 2007 20.00 TV Avisen 20.30 Zorro – Den maskerede hævner 22.45 Evolution DR2 12.35 Autograf 13.25 Univers 13.55 The Daily Show 14.20 Taggart 16.00 Deadline 17:00 16.30 Hercule Poirot 17.20 Jul på Vesterbro – med Anders Matthe- sen 17.35 Romerrigets storhed og fald 18.30 DR2 Udland 19.00 Sherlock Holmes 19.50 Rockerne 20.00 Manden med de gyldne ører 20.25 Mit liv som Tim 20.35 Lige på kornet 21.00 Hjælp min kone er skidesur 21.30 Deadline 22.00 Jul på Vesterbro – med Anders Matthesen 22.10 The Daily Show 22.30 Hvordan vi slipper af med de andre NRK1 12.00 NRK nyheter 13.05 V-cup skiskyting 14.30 V- cup alpint 15.00 NRK nyheter 15.10 Dynastiet 16.00 NRK nyheter 16.10 Oddasat – nyheter på samisk 16.25 Kokkekamp 16.55 Nyheter på tegnsp- råk 17.00 Jul i Svingen 17.20 Øisteins juleblyant 17.25 Sauen Shaun 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.35 Nobels fredspriskonsert 2009 – vorspiel 19.00 Nobels fredspriskonsert 2009 19.55 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.00 Blackburn – Liver- pool (Enska úrvalsdeildin) 18.40 West Ham – Man. Utd. (Enska úrvalsdeildin) 20.20 Coca Cola mörkin 20.50 Premier League World Flottur þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvænt- um og skemmtilegum hlið- um. 21.20 Premier League Pre- view 21.50 Liverpool – Arsenal, 2001 (PL Classic Matc- hes) 22.20 Arsenal – Liverpool, 2003 (PL Classic Matc- hes) 22.50 Premier League Pre- view 23.20 Aston Villa – Hull (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Heim- stjórn ÍNN. Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guðlaugur Þór Þórð- arson ræða um það sem er efst á baugi í íslenskum stjórnmálum. 21.00 Segðu mér frá bók- inni 21.30 Anna og útlitið Anna Gunnarsdóttir og félagar taka venjulega Íslendinga og breyta útlitinu þannig að fólk þekkir varla sjálft sig í spegli. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. Viðburðarík saga hvunndagshetju og afreksmanns. Eftirminnileg lýsing á samfélagi og lífsbar- áttu nýliðinnar aldar. LITRÍK LÍFSBARÁTTA Hallgríms Jónssonar frá Laxamýri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.