SunnudagsMogginn - 07.03.2010, Side 19

SunnudagsMogginn - 07.03.2010, Side 19
7. mars 2010 19 Eins gott að taflmennirnir flækist ekki í skegginu. Það voru líflegar samræður þegar Jóhann Hjartarson sá um skákskýringar undir lok mótsins. Eyrnatappar hjálpa upp á einbeitingu Henriks Danielsens. Allt sem til þarf í góða skák. Hannes Hlífar Stefánsson, einn sigurvegara mótsins, einbeittur að tafli. Skákmótið var fjölsótt, en þrátt fyrir það náðu skákmenn að einbeita sér, eins og þeir væru í eigin heimi. Hollustan í fyrirrúmi hjá Jon Olav. nu. Morgunblaðið/Golli ’ Eftirminnilegust af mótinu var skák Hjörvars Steins við ísr- aelska Kogan. Hún var rosalega flott. Hjörvar var skiptamun undir, en hrókur Kogans var fastur á g3 og var bara eins og peð, algjörlega út úr spilinu. Það var mjög fallegt hvernig Hjörvar notfærði sér það.“ (Helgi Ólafsson skýrði skákina í Morg- unblaðinu sl. fimmtudag).

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.