SunnudagsMogginn - 07.03.2010, Blaðsíða 35

SunnudagsMogginn - 07.03.2010, Blaðsíða 35
7. mars 2010 35 Búið að staðsetja Nadiu í rústunum, eftir að hafa rétt vatnsflöskur til henn- ar var gatið stækkað. Móðir Nadiu fagnar björgun hennar. Nadia fékk næringu í æð um leið og henni var bjargað. Pétur, Jóhann, Oddgeir og Guðmundur. Sagafilm hefur um skeið unnið að þremur 45 mínútna þáttum um björgunarsveita- starf á Íslandi sem fyrirhugað er að sýna í Ríkissjónvarpinu um páskana 2011. Auk þess verður stakur þáttur helgaður starfi alþjóðlegu björgunarsveitarinnar sem fór til Haítí. Vegna umfangs þess útkalls segir Margrét Jónasdóttir, framleiðandi þáttanna, ljóst að meira verði gert úr efninu en upphaflega stóð til og er stefnt að því að ljúka gerð klukkustundar langs þáttar um björgunaraðgerðirnar á Haítí í haust. Auk efnisins sem Ingvar tók á vettvangi hefur sveitin verið mynduð á æfingum, fyr- ir brottför, starf þeirra sem unnu að útkallinu hér heima og eftir að hún kom heim. Fyrirhugað er að sýna þáttinn bæði á Íslandi og erlendis. „Starf íslensku sveitarinnar á Haítí vakti mikla athygli erlendis og það er örugglega markaður fyrir þáttinn víðar en hér heima,“ segir Margrét. Leikstjóri þáttanna er Magnús Viðar Sigurðsson. Unnið að þáttum um starf björgunarsveita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.