SunnudagsMogginn - 07.03.2010, Page 33
7. mars 2010 33
Besti leikstjórinn
Quentin Tarantino, Lee Daniels, Kathryn Bigelow, James Cameron og Jason Reitman.
Besta leikkona í aukahlutverki
Anna Kendrick, Maggie Gyllenhaal, Penélope Cruz, Mo’Nique og Vera Farmiga.
ur hennar að ofan. En Streep er enn
ótalin og hún er ólíkindatól. Bún að fá
verðlaunin og tilnefningar oftar en
nokkur annar og hefur yfirleitt átt þær
fullkomlega skilið.
Sandra Bullock – The Blind Side
Gabourey Sidibe – Precious: Based on the
Novel ‘Push’ by Sapphire
Meryl Streep – Julie & Julia
Helen Mirren – The Last Station
Carey Mulligan – An Education
Besti karlleikari í aukahlutverki
Inglourious Basterds er svo sem ekkert
annað og meira en Kelly’s Heroes fyrir
nýja öld. En að einu leyti er hún minn-
isstæð fyrir frábær tilþrif: Leik Christoph
Waltz í hlutverki Hans Landa, ofursta
foringjans. Waltz bætist þá í Jack Pal-
ance-akademíuna (City Slickers), ekki
ónýtur félagsskapur það. Þarna eru líka
afburða leikarar eins og Tucci, Damon
(sem hefði vitaskuld átt að fá tilnefn-
inguna fyrir The Informant), Plummer
og Harrelson, sem getur sannarlega
komið á óvart á góðum degi.
Christoph Waltz – Inglourious Basterds
Woody Harrelson – The Messenger
Stanley Tucci – The Lovely Bones
Christopher Plummer – The Last Station
Matt Damon – Invictus
Besti kvenleikari í aukahlutverki
Í þessum frábæra flokk langar mig til að
láta óskhyggjuna ráða og held að hún fái
stuðning frá réttlætinu. Vera Farmiga er
í umtalsverðu áliti á þessum bæ og búin
að vera það í nokkur ár. Hennar tími er
að renna upp, leikkonan er stórkostleg
sem vinkona Clooney, er reyndist með
„einfaldan giftingarhring“. En hún þarf
sjálfsagt að bíða í fáein ár í viðbót eftir
Óskar. Hér er önnur leikkona af guðs-
náð, sem er Gyllenhaal, ein af mörgum,
óaðfinnanlegum leikurum í Crazy Heart.
En það er Mo’Nique sem malar Óskarinn
í ár fyrir minnisstæða túlkun í Precio-
us …, Kendrick heillaði mig engan veg-
inn í Up in the Air og Cruz er góð leik-
kona í mynd sem reyndist takmarkaður
áhugi fyrir.
Mo’Nique – Precious: Based on the Novel
‘Push’ by Sapphire
Vera Farmiga – Up in the Air
Maggie Gyllenhaal – Crazy Heart
Penélope Cruz – Nine
Anna Kendrick – Up in the Air
Besta handrit byggt á áður birtu efni
Frumlegasta og umhugsunarverðasta
aðlögun ársins var Dictrict 9, og skarar
talsvert fram úr öðrum. Up in th Air
getur sett strik í reikningin og reyndar
er flokkurinn vel skipaður í ár.
District 9 – Neill Blomkamp og Terri Tatchell
Up in the Air – Jason Reitman og Sheldon
Turner
An Education – Nick Hornby
Precious: Based on the Novel ‘Push’ by
Sapphire – Geoffrey Fletcher
In the Loop – Jesse Armstrong, Simon
Blackwell, Armando Iannucci, Tony Roche
Besta frumsamda handritið
Hér ber The Hurt Locker ægishjálm yfir
keppinautana. En það er jú mín skoðun.
The Hurt Locker – Mark Boal
Inglourious Basterds – Quentin Tarantino
The Messenger – Alessandro Camon & Oren
Moverman
A Serious Man – Joel Coen & Ethan Coen
Up – Bob Peterson, Pete Docter, saga e.
Pete Docter, Bob Peterson, Tom McCarthy
Þá eru aðalflokkarnir að baki og farið
hratt yfir sögu:
Besta teiknimyndin
Verðlaunin fær önnur hvor efstu mynd-
anna.
Up – Pete Docter
Fantastic Mr. Fox – Wes Anderson
The Princess and the Frog – John Musker
and Ron Clements
Coraline – Henry Selick
The Secret of Kells – Tomm Moore
Besti kvikmyndatökustjórinn
Nú fer Avatar að sýna klærnar.
Avatar – Mauro Fiore
The Hurt Locker – Barry Ackroyd
The White Ribbon – Christian Berger
Inglourious Basterds – Robert Richardson
Harry Potter and the Half-Blood Prince –
Bruno Delbonnel
Besta tónlistin
Avatar – James Horner
Fantastic Mr. Fox – Alexandre Desplat
The Hurt Locker – Marco Beltrami og Buck
Sanders
Sherlock Holmes – Hans Zimmer
Up – Michael Giacchino
Besta klippingin
Avatar – Stephen Rivkin, John Refoua og
James Cameron
The Hurt Locker – Bob Murawski og Chris
Innis
District 9 – Julian Clarke
Inglourious Basterds – Sally Menke
Precious: Based on the Novel ‘Push’ by
Sapphire – Joe Klotz
Besta förðun
Sá léttasti (!)…
Star Trek – Barney Burman, Mindy Hall og
Joel Harlow
Besta búningahönnun
Nine – Colleen Atwood
Coco before Chanel – Catherine Leterrier
Bright Star – Janet Patterson
The Imaginarium of Doctor Parnassus –
Monique Prudhomme
The Young Victoria – Sandy Powell
Besta listræn stjórnun
Avatar
Sherlock Holmes
The Imaginarium of Doctor Parnassus
Nine
The Young Victoria
Bestu sjónrænar brellur
Avatar – Joe Letteri, Stephen Rosenbaum,
Richard Baneham og Andrew R. Jones
District 9 – Dan Kaufman, Peter Muyzers,
Robert Habros og Matt Aitken
Star Trek – Roger Guyett, Russell Earl, Paul
Kavanagh og Burt Dalton
Reuters
The Hurt Locker, harðsoðin og miskunnarlaus.
Besti leikari í aðalhlutverki
Jeremy Renner, Jeff Bridges, Morgan Freeman, George Clooney og Colin Firth.
Besti leikari í aukahlutverki
Stanley Tucci, Matt Damon, Christoph Waltz, Christopher Plummer og
Woody Harrelson.
Besta leikkona í aðalhlutverki
Meryl Streep, Helen Mirren, Gaboury Sidibe, Carey Mulligan og Sandra Bullock.
Líkt og venjulega
skjóta svo óvænt-
ir sigurvegarar
upp kollinum,
sem er ómissandi
þáttur í sýning-
unni og fyllir
minnipokamenn
bjartsýni og trú á
lífið.
Avatar sló öll
aðsóknarmet á
leifturhraða.