SunnudagsMogginn - 18.04.2010, Blaðsíða 17

SunnudagsMogginn - 18.04.2010, Blaðsíða 17
18. apríl 2010 17 ágúst og í Melbourne í október. „Við erum komin í trúboð í önnur lönd,“ segir Hallfríður brosandi. Spurð hvort viðtökurnar séu í samræmi við væntingar hristir hún höfuðið. „Þær eru löngu komnar fram úr björtustu vonum. Þetta er orðið margfalt stærra en ég átti nokkurn tíma von á. Það er mjög ánægju- legt.“ Guðný Guðmundsdóttir, konsertmeistari Sinfóníunnar, er hæstánægð með framtakið. Segir hljómsveitina ná mun betur til barna nú en fyrir þrjátíu árum. Ástæðan sé einföld: Meira sé í þetta lagt nú en þá. „Vonandi skilar þetta starf okkur svo fleiri tónleikagestum í framtíðinni. Það er ekki nóg að leika einu sinni í viku fyrir miðaldra fólk!“ Í dag, laugardag, gefst öllum kostur á heyra og sjá þetta nýja ævintýri Maxímúsar á tvennum fjölskyldutónleikum kl. 14 og 17. Krakkarnir sem komu fram með hljómsveitinni grípa í spil og gæða sér á kexkökum milli tónleika. Söguhetjan, Maxímús Músíkús, og svartþrösturinn góði bera saman bækur sínar á tjaldinu. Börnin bíða spennt eftir því að tónleikarnir með Maxímús Músíkús hefjist. Morgunblaðið/Ernir Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir, Lilja Cardew, Helen Xinwei Chen og Ármann Pétursson ásamt Hallfríði Ólafsdóttur höfundi. ’ Þetta eru fyrstu tónleik- arnir í þessari röð og þeir gengu ágætlega. Það er greinilegt að börnin eru með á nótunum. Það er alltaf jafn- gaman að sjá glampann í aug- unum á þeim. Húsfélög athugið! Við finnum hagkvæmasta verðið fyrir vorverkin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.