SunnudagsMogginn - 25.07.2010, Blaðsíða 55
25. júlí 2010 55
Breski glæpasagnahöfundurinn RJ Ellory hlaut
ein virtustu glæpasagnaverðlaun Bretlands
fimmtudaginn sl, Theakstons Old Peculier Crime
Novel of the Year, verðlaun kennd við brugghúsið
Theakston í Harrogate, fyrir bók sína A Simple
Act of Violence. Bókin hefur þegar hlotið verð-
laun í öðrum löndum, Frakklandi og Bandaríkj-
unum.
Ellory sagði af þessu tilefni í samtali við breska
dagblaðið Guardian að hann væri algjörlega orð-
laus yfir því að hafa hlotið verðlaunin en meðal
tilnefndra voru m.a. Ian Rankin og Val McDer-
mid. Ellory hlaut 3.000 sterlingspund í verðlaun.
Sögusvið bókarinnar er Washington og segir af
rannsóknarlögreglumanninum Robert Miller sem
fær það verkefni að rannsaka hroðaleg morð.
Ellory segist í samtali við Guardian ekki rita
glæpasögur sem hefjist á því að lík finnist og yf-
irmaður rannsóknarlögreglunnar eigi ekki við
drykkjuvandamál að stríða í bókum hans. Bókum
Ellory hefur verið lýst sem mannlegum harm-
leikjum með glæpafléttu. Formaður dómnefndar
verðlaunanna, Simon Theakston, segir bókina
tilkomumikla, heillandi og koma á óvart.
Ellory verðlaunaður
Glæpasagnahöfundurinn RJ Ellory hlaut Theakston-verðlaunin.
LISTASAFN ÍSLANDS
Söfn • Setur • Sýningar
26. júní - 22. ágúst 2010
Formlegt aðhald
verk Eiríks Smith
1951 -1957
Opið 12-17,
fimmtudaga 12-21,
lokað þriðjudaga
www.hafnarborg.is
sími 585 5790
Aðgangur ókeypis
ÓNEFND KVIKMYNDASKOT, Cindy Sherman 16.5.–5.9. 2010
ÁFANGAR, verk úr safneign 16.5. 2010–31.12. 2012
EDVARD MUNCH 16.5.–5.9. 2010
HÁDEGISLEIÐSAGNIR
Þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10-12.40
Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík, sími 515 9600.
OPIÐ daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Allir velkomnir!
www.listasafn.is
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ
Handritin – Saga þeirra og hlutverk um aldir.
ÍSLAND::KVIKMYNDIR 1904-2009. Þróun kvikmyndagerðar á Íslandi.
Um 100 íslenskar kvikmyndir, sem hægt er að skoða í fullri lengd.
„Íslendingar“. Ljósmyndasýning Sigurgeirs Sigurjónssonar og Unnar
Jökulsdóttur. Þjóðarsálin fönguð í myndum og texta.
Þjóðin og náttúran. Íslensk dýralífsmynd fyrir börn og fullorðna. Mynd-
gerð: Páll Steingrímsson.
Í ljósi næsta dags. Sýning um þýðingarstörf, skáldverk og baráttumál
Sigurðar A. Magnússonar, rithöfundar.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ, Hverfisgötu 15, Reykjavík
Opið daglega kl. 11.00 -17.00. www.thjodmenning.is
Listasafn Reykjanesbæjar
Efnaskipti/Metabolism:
Anna Líndal, Guðrún Gunnars-
dóttir, Hildur Bjarnadóttir,
Hrafnhildur Arnardóttir,
Rósa Sigrún Jónsdóttir.
Byggðasafn Reykjanesbæjar
Bátasafn Gríms Karlssonar
Opið virka daga 11.00-17.00
helgar 13.00-17.00
Aðgangur ókeypis
reykjanesbaer.is/listasafn
VÍKINGAHEIMAR
Skipið Íslendingur og
sögusýning
- Söguleg skemmtun
VÍKINGABRAUT 1
- REYKJANESBÆ
Opið alla daga
frá 11:00 til 18:00
Sími 422 2000
www.vikingaheimar.com
info@vikingaheimar.com
„Úr hafi til hönnunar“
27.5. - 5.9. 2010
Sýning á íslenskri og erlendri
hönnun úr íslensku sjávarleðri.
„Sýnishorn úr safneign“
Opið alla daga nema mánudaga
kl. 12-17.
Verslunin Kraum í anddyri og
kaffiveitingar.
Garðatorgi 1, Garðabær
www.honnunarsafn.is
LISTASAFN
EINARS JÓNSSONAR
v/Hallgrímstorg og Freyjugötu
Opnunartími safnsins
1. júní–15. sept.: 14:00-17:00
alla daga nema mánudaga.
Aðgangur ókeypis
á sunnudögum.
Höggmyndagarðurinn
við Freyjugötu alltaf opinn.
Sími: 551 3797,
netfang: skulptur@skulptur.is
Listasafn Kópavogs
- Gerðarsafn
Gerður og Gurdjieff
Lífshlaup Kjarvals og fleiri
úrvalsverk í einkasafni Þorvaldar
og Ingibjargar
Kaffistofa
Opið alla daga nema mánudag
frá 11:00 til 17:00
Aðgangur ókeypis
www.gerdarsafn.is
LISTASAFN
SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
á Laugarnesi
Opið daglega kl. 14–17
Lokað á mánudögum
Tónleikar alla þriðjudaga
kl. 20:30
Kaffistofa og safnbúð
www.LSO.is
sími 553 2906
Aðgangur ókeypis
GEYSISSTOFA –
MARGMIÐLUNARSÝNING
Í nútímalegu margmiðlunar-
safni á Geysi er að finna
margskonar fróðleik um
náttúru Íslands.
OPIÐ: alla daga 10.00-17.00.
AÐGANGSEYRIR: 1.000 KR.
Afsláttur fyrir námsmenn,
eldri borgara og hópa
Geysir í Haukadal, sími 480 6800
www.geysircenter.is
Verið velkomin
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS
Sögustaðir - Í fótspor W.G. Collingwoods
Myndir Einar Fals Ingólfssonar og W.G. Collingwoods
Sýningin er hluti af Listahátíð í Reykjavík
Klippt og skorið – um skegg og rakstur
Endurfundir – Fornleifasýning fyrir alla fjölskylduna!
Skemmtileg safnbúð og Kaffitár!
Opið alla daga 10-17. Aðgangur ókeypis fyrir börn.
www.thjodminjasafn.is – s. 530 2200
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI
Minjasafnið, Aðalstræti 58
Leiðsögn 25. júlí kl 14:00 um sýninguna:
FJÁRSJÓÐUR - tuttugu eyfirskir ljósmyndarar 1858-1965
Leiðsögumaður: Hörður Geirsson
Opið daglega 10-17 - www.minjasafnid.is
Nonnahús, Aðalstræti 54
Bernskuheimili barnabókarithöfundarins Nonna
Opið daglega kl.10-17 – www.nonni.is
Gamli torfbærinn Laufási, Grýtubakkahreppi
Upplifðu lifnaðarhætti Íslendinga í burstabæ kringum 1900!
Opið daglega kl. 9-18 – www.minjasafnid.is
Enginn aðgangseyrir fyrir 15 ára og yngri