Morgunblaðið - 14.01.2010, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.01.2010, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 2010 SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI HHHH „Sjónræn umgjörð frábær og sagan áhugaverð.” - Hjördís Stefánsdóttir, Morgunblaðið HHHH „Vel heppnuð og grábrosleg, frábærlega leikin. - Dr. Gunni, Fréttablaðið HHHH „Hárfínn húmorinn kemst vel til skila.” - Hilmar Karlsson, Frjáls verslun HHHHH „Kristbjörg sýnir stjörnuleik og myndin er fyndin og hlý.“ -Hulda G. Geirsdóttir, Poppland/Rás 2 FRÁ HÖFUNDI „NO COUNTRY FOR OLD MEN” KEMUR ÞESSI MAGNAÐA MYND Á einu augnabliki breyttist heimurinn að eilífu Did you hear about the Morgans kl. 4:40 - 8 - 10:20 B.i. 7 ára Avatar 3D kl. 4:40 - 7 - 8 - 10:20 B.i.10 ára Alvin og Íkornarnir kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ Avatar 2D kl. 8 Lúxus Mamma Gógó kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó Sýnd kl. 6, 9 (POWERSÝNING) og 10:20 Sýnd kl. 6 og 10:10 Sýnd kl. 8 ÍSLENSKT TAL POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 9 Sýnd kl. 6 YFIR 80.000 MANNS SÝND Í REGNBOGANUM HHHH -S.V., MBL HHH „Myndin er mann- leg og fyndin“ -S.V., MBL HHHH „Svona á að gera þetta, leg- gja sjálfan sig undir og bingó, Frikki er kominn til baka.” - Erpur Eyvindarson, DV 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.isKreditkorti tengdu Aukakrónum! HJALTALÍN á góðan leik á Tónlistanum í þetta skiptið með nýjasta verk sitt Terminal í fyrsta sæti og frum- burðinn Sleepdrunk Seasons í níunda sæti. Þeir sem áttu ekki fyrstu plötuna hafa eflaust ákveðið að fjár- festa í henni um leið og Terminal, svona til að eiga allt Hjaltalín-safnið. Fjallabræður stökkva upp um fjórtán sæti, eru í því fimmta, pungsveittur karlakóradiskur sem gott er að setja í spilarann þegar súrum hrútsp- ungum og sviðahausum er sporðrennt á komandi þorra. Lítið hefur gerst á Lagalistanum frá því í síðustu viku, sama lag er í toppsætinu en Stefán Hilmarsson stekkur upp í sjötta sæti með nýtt lag, „Aldrei einn á ferð“.                                               !   "  # #$   $   % & $%'( )* +  $ %"  $% ,-.($%'(  $      !" # $ %& '  " '! () *"+  ,"-.) /-+! '" & 0. 1 2 )"& !" 3 ') " !! #)$)  4 "5)! 6.)"& 7 8 9 :" '" 6;! < !8)"+   )"+.9!!"!          !" #$ %$&''( )*+,- .  / *0       1  ( 2  . /! ' '(' 2 ' '  3 *$  '2   (! +  4$ (5 6 .   7 (' 2 #8  9' . ( ( '(' ( (5 !(: ;' ' 8 )(  8 < (/  - '- &  = - '/  ' .0=' -            ' ' /0 /0 1$   )2   '+1 3# 3$ /0  '+1  ( 4 '   56 + 3#  ' 3$ /0 $   4 3* ,- .(                     !  ! *"+ ,!)  =( 77 > ?!+ ') " !! 6$$")@""! 4A B"    'A >  6". # #".) ! C;  D)& &" " >)  / # "& "+ ? E 6.)"& 7 8 >"F") =  #)$)  3 )( >(: ? @ '8('   '  ' !  A '' (  6 #( 8 .0  & -   9 - B( C(: )   ' .  6 B(   ' %' . B ' #''  #( 72 ' 60  %' 6  2 .* '   D  ? E- 'F  '     - '!  -          3# 7  ' ! 1$   &+8 ! ' /0/0 ! !  '+1 $  )* !  ! ' 56      Hjaltalín með tvær á topp tíu Hjaltalín Kemur við sögu á báðum listum enda afburðahljómsveit. FRUMLEGUR bræðingur Brooklyn- „hipsteranna“ í Vampire Weekend af afr- ískum popptöktum og blómum skrýddri ný- bylgju sló í gegn fyrir réttum tveimur árum á meðal hökustrjúkandi tónlistarnarða. Og ekki að ósekju, það er eitthvað við áreynslu- laust rennsli laganna sem veldur því að eyr- un sperrast upp. Á nýjustu plötunni er sveitin við sama hey- garðshornið, hún rúllar örugglega áfram; melódíurnar eru sólríkar og þekkilegar. Ef eitthvað er, þá er þetta of öruggt, og líklega er ekki hægt að taka þennan bræðing miklu lengra. Vampírugrúv Vampire Weekend – Contra bbbbn Arnar Eggert Thoroddsen UNAÐSLEGT er að hlusta á svona ferska, flotta og fallega frumraun hljómsveitar. xx með bresku sveitinni The xx hefur verið lof- sömuð víða og ekki að ástæðulausu, platan er tær snilld; einföld, yfirveguð, frumleg og full af nánd en samt eru engin þyngsli yfir henni, frekar glaðlegur undirtónn meira að segja. Tónlistin er einhverskonar draumkennd og bragðgóð blanda popps, indís, pönks og R&B. Söngur Croft og Sim er áreynslu- laus, sérstakur og fléttast vel saman. Lögin „Island“, „Heart Skips a Beat“ og „Basic Space“ eru best, hin þó líka góð. Fallegur frumburður The xx – xx bbbbb Ingveldur Geirsdóttir ÞESSI blessaða plata var valin plata ársins af NME, hvorki meira né minna. Af útliti sveitarinnar að dæma mæti ætla að áherslan væri á allt annað en tónlist en viti menn, það er heilmikið í gangi á plötunni og sveitin hef- ur tekið risastórt þroskaskref. Tónlistin er ævintýraleg samsuða, vísar í sígilt breskt nýbylgjurokk en lóðsar um leið inn nægilega mikið af nýja- brumi. Fyrst og síðast svínvirkar þetta – og hugdirfska sveit- arinnar heillar um leið. Það er eitthvað sérbreskt við þetta, og ekki furða að NME hafi plötuna á stalli. Hryllilega gott The Horrors – Primary Colours bbbbn Arnar Eggert Thoroddsen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.