Morgunblaðið - 14.01.2010, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 14.01.2010, Blaðsíða 48
FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 14. DAGUR ÁRSINS 2010 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 350 ÁSKRIFT 3890 HELGARÁSKRIFT 2400 PDF Á MBL.IS 2200 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana FÓLK Í FRÉTTUM»                       ! " #  $    $  ! %& '!&  !  ( )*+,-. */),* )).,00 *1,)1. *),.0) )2,0.1 )*),0. ),+00+ ).0,/* )2.,2)  345  3 )+" 6 7 4 */)/ )*1,). */),8. )).,. *1,** **,/)8 )2,818 )*),.+ ),+0.+ ).0,8 )-/,*) *++,0+). %  9: )*1,1. */*,)- )*/,*0 *1,*.) **,/-) )2,8.- )**,*2 ),+8++ ).8,)- )-/,2) Heitast 8 °C | Kaldast 0 °C  Suðaustan 5-13. Rigning SA-lands og smáskúrir V-til, ann- ars úrkomulítið. Hiti 0 til 8 stig. » 10 Ellefu litríkir lista- menn sýna málverk á sýningunni Ljóslit- lífun í Hafnarhúsi, e.k. poppsúrreal- isma. »44 MYNDLIST» Litríkt hugarflug TÍSKA» Tískuvikan var skrautleg í Brasilíu. »45 Joris Rademaker, hollenskur myndlist- armaður, saknar ey- firsku fjallanna þeg- ar hann er í Hol- landi. »39 MYNDLIST» Þykir vænt um fjöllin TÓNLIST» Plata The xx fær fullt hús stiga. »43 TÓNLIST» Anderson ætlar að spila sjaldheyrt efni. »41 Menning VEÐUR» 1. Íslensku skegghúfunni stolið 2. Leigubílstjóri skilaði milljónum 3. Íslendingur óhultur á Haítí 4. Fésbókarsíðan ekki opinber  Íslenska krónan styrktist um 0,2% »MEST LESIÐ Á mbl.is  Það fór ekki framhjá þeim sem lásu Morgunblaðið síðastliðið haust að Jóhannes Krist- jánsson eftir- herma gekkst undir hjartaígræðslu í Svíþjóð í september eftir hjartaáfall síðasta sumar. Jóhannes hefur ekki látið deigan síga og kemur í fyrsta skipti fram eft- ir aðgerðina á Herrakvöldi Fylkis 22. janúar næstkomandi. Ósagt skal látið hvort hann segir brandara um sjálfan sig og nýju pumpuna en eitt er víst að eflaust verður mikið hlegið. FÓLK Jóhannes Kristjánsson eftirherma skemmtir á ný  Meistari Mugi- son situr ekki með hendur í skauti fremur en fyrri daginn en helj- arinnar tónleika- ferðalag er nú ráð- gert um Evrópu í febrúar. Áætlað er að stoppa í Frakklandi, Belgíu, Lúxemborg, Hollandi, Póllandi og Bretlandi. Mugison segir á heimasíðu sinni að hann hyggist draga fram nýja undrahljóðfærið sitt sem hann hefur verið með í smíðum að undanförnu. Segist hann hafa verið að laga það til og æfa sig og að hann geti ekki beðið eftir að sýna „skrímslið“. TÓNLIST Mugison fer í heljarinnar Evróputúr í febrúar  GUÐRÚN Sóley Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur ákveðið að taka ekki tilboði banda- ríska atvinnuliðs- ins Chicago Red Stars. „Ég er enn með einkenni eftir höfuðhöggið og sé því fram á að geta ekki byrjað að æfa fótbolta fyrr en í fyrsta lagi einhvern tíma í mars. Þess vegna ákvað ég að taka ekki til- boðinu frá Chicago þótt það hafi ver- ið virkilega gott,“ sagði Guðrún Sól- ey við Morgunblaðið í gær. FÓTBOLTI Guðrún Sóley hafnaði til- boði frá Chicago Red Stars Tónlistarmað- urinn Benni Hemm Hemm, eða Benedikt Hermann Her- mannsson, segir í viðtali við Morg- unblaðið að dvöl- in í Edinborg hafi breytt ýmsu í sínum högum. Hann segir kveða við nýjan tón á væntanlegri plötu sinni, sem kemur út í Japan, Bandaríkjunum og Evr- ópu. | 40 Ný plata, nýr maður Benni Hemm Hemm VIRKNI sólarinnar hefur verið með minnsta móti undanfarin ár. Lítið sést af sólblettum og hefur þessi lá- deyða sunnu staðið óvenju lengi. Kenningar eru um að lítil virkni sólarinnar geti valdið kuldaskeiðum á jörðu. Kuldaskeiðin undanfarið í Evrópu, N-Ameríku, Kína og víðar hafa orðið til þess að nú rifja menn upp hugmyndir um tengsl lítillar sól- virkni og kulda á jörðu. Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur segir að kenn- ingar þessar séu ósannaðar tilgátur og að fræðilegan rökstuðning skorti fyrir þeim. Hann bendir á að langt sé síðan menn bentu á að svo virtist sem lítilli virkni sólar fylgdu kulda- skeið á jörðu. Til dæmis um það er lítil sólvirkni um leið og „litla ísöld“ stóð í Evrópu á 17.-19. öld. Þorsteinn segir að sólvirkni nú undanfarið sé sennilega sú minnsta í 100 ár. Sólvirknin hefur áhrif á seg- ulsvið jarðar. Segulmælingastöð Há- skóla Íslands hefur á 50 árum ekki mælt jafnmikil rólegheit í segulsvið- inu og nú. | 7 Lítil virkni í sólinni  Kenningar eru um að lítil sólvirkni geti valdið kuldaskeið- um á jörðu  Stjörnufræðingur segir þetta ósannað með öllu Morgunblaðið/Brynjar Gauti Sólarlag Virkni sólarinnar hefur verið með minnsta móti undanfarið. ÖFLUGIR stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handbolta létu ekki sitt eftir liggja þegar Ísland vann Portúgal 37:27 í vináttulandsleik í Laug- ardalshöll í gærkvöldi. Þeir troðfylltu Höllina, léku við hvern sinn fingur og sendu landsliðinu strauma fyrir næstu átök, æfingamót í Frakk- landi um helgina og svo Evrópukeppnina, sem hefst í Austurríki á þriðjudag. Þar verður ekkert gefið eftir og úrslitin eru hvergi nærri ráðin. Íslendingar fögnuðu sigri í síðasta heimaleiknum fyrir EM Morgunblaðið/Árni Sæberg Og þá var kátt í Höllinni GYLFI Þór Sigurðsson skoraði úr vítaspyrnu í 2:1 sigri Reading gegn Liverpool á útivelli á Anfield í ensku bikarkeppninni í gær. Gylfi jafnaði metin þegar leiktíminn var liðinn og Brynjar Björn Gunnarsson lagði upp sigurmarkið í fyrri hálfleik fram- lengingarinnar. | Íþróttir Gylfi skoraði í sigurleik á Anfield

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.