Morgunblaðið - 20.01.2010, Side 7

Morgunblaðið - 20.01.2010, Side 7
Fréttir 7INNLENT MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 2010 Stöndum saman! Nánari upplýsingar á xd.is Fundaröð Sjálfstæðisflokksins 20. janúar til 4. febrúar. Þingmenn flokksins ræða stjórnmálin í víðu samhengi. →REYKJAVÍK Golfskálanum í Grafarholti - 26. janúar kl. 20.30 Guðlaugur Þór Þórðarsson Gerðubergi - 26. janúar kl. 20.30 Pétur H. Blöndal Neskirkju - 28. janúar kl. 20.30 Illugi Gunnarsson & Ólöf Nordal →SUÐVESTURKJÖRDÆMI Hafnarfjörður, Félagsheimili sjálfstfél. - 20. janúar kl. 12.00 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins Seltjarnarnes, Félagsheimili sjálfstfél. - 21. janúar kl. 12.00 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins Garðabær, Félagsheimili sjálfstfél. - 27. janúar kl. 12.00 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins Mosfellsbær, Félagsheimili sjálfstfél. 28. janúar kl. 20.00 Ragnheiður Ríkharðsdóttir Kópavogur, Félagsheimili sjálfstfél. - 30. janúar kl. 10.00 Jón Gunnarsson →SUÐURKJÖRDÆMI Hella, Árhúsum - 20. janúar kl. 17.00 Ragnheiður E. Árnadóttir Þorlákshöfn, Ráðhúskaffi - 20. janúar kl. 20.30 Ragnheiður E. Árnadóttir Vestmannaeyjar, Félagsh. sjálfstfél. - 20. janúar kl. 20.00 Unnur Brá Konráðsdóttir & Guðlaugur Þ. Þórðarson Reykjanesbær, Félagsheimili sjálfstfél. - 21. janúar kl. 20.00 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisfl. & Ragnheiður E. Árnadóttir Vík í Mýrdal, Ströndinni í Víkurskála - 22. janúar kl. 12.00 Árni Johnsen Hveragerði, Félagsh. sjálfstfél. - 23. janúar kl. 10.30 Unnur Brá Konráðsdóttir & Ragnheiður Ríkharðsdóttir Selfoss, Riverside Hótel Selfossi - 26. janúar kl. 20.30 Þorgerður K. Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisfl. & Árni Johnsen Kirkjubæjarklaustur, Hótel Laka - Efri Vík - 26. janúar kl. 12.00 Unnur Brá Konráðsdóttir & Tryggvi Þór Herbertsson Höfn í Hornafirði, Kaffi Horninu - 26. janúar kl. 20.00 Unnur Brá Konráðsdóttir & Tryggvi Þór Herbertsson Grindavík, Hópsnesi - 27. janúar kl. 20.00 Árni Johnsen & Jón Gunnarsson Bláskógabyggð, Félagsh. Aratungu -30. janúar kl. 20.00 Unnur Brá Konráðsdóttir →NORÐVESTURKJÖRDÆMI Hvammstangi, Kaffi Sírópi - 20. janúar kl. 20.30 Einar K. Guðfinnsson Blönduós, Félagsheimili sjálfstfél. - 21. janúar kl. 20.30 Ásbjörn Óttarsson & Einar K. Guðfinnsson Grundarfjörður, Kaffistofunni Djúpakletti - 25. janúar kl. 20.30 Ásbjörn Óttarsson & Árni Johnsen Ísafjörður, Hótel Ísafirði - 25. janúar kl. 20.30 Ásbjörn Óttarsson Stykkishólmur, Narfeyrarstofu - 27. janúar kl. 20.30 Ásbjörn Óttarsson & Einar K. Guðfinnsson Akranes, Gamla kaupfélaginu - 28. janúar kl. 20.30 Ásbjörn Óttarsson & Jón Gunnarsson Borgarnes, Hótel Hamri - 28. janúar kl. 20.30 Einar K. Guðfinnsson & Guðlaugur Þór Þórðarson Ólafsvík, Hótel Klifi - 4. febrúar kl. 20.30 Ásbjörn Óttarsson & Illugi Gunnarsson →NORÐAUSTURKJÖRDÆMI Siglufjörður, Allanum - 20. janúar kl. 17.00 Kristján Þór Júlíusson & Illugi Gunnarsson Neskaupstaður, Egilsbúð - 20. janúar kl. 20.00 Tryggvi Þór Herbertsson & Ólöf Nordal Ólafsfjörður, Hótel Brimnesi - 21. janúar kl. 20.00 Tryggvi Þór Herbertsson & Ólöf Nordal Húsavík, veitingastaðnum Sölku - 21. janúar kl. 20.00 Kristján Þór Júlíusson & Illugi Gunnarsson Dalvík, Við höfnina - 22. janúar kl. 12.00 Tryggvi Þór Herbertsson & Jón Gunnarsson Seyðisfjörður, Hótel Öldunni - 23. janúar kl. 12.00 Tryggvi Þór Herbertsson & Pétur H. Blöndal Akureyri, Hótel KEA - 23. janúar kl. 13.30 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisfl. & Kristján Þ. Júlíusson Vopnafjörður, Félagsheimilinu Miklagarði - 27. janúar kl. 12.00 Kristján Þór Júlíusson & Ragnheiður Ríkharðsdóttir Egilsstaðir, Hótel Héraði - 27. janúar kl. 20.00 Kristján Þór Júlíusson & Ragnheiður Ríkharðsdóttir SAMFÉLAGSSJÓÐUR Alcoa í Bandaríkjunum hefur ákveðið að styrkja björgunarsveitir á Austur- landi um 100.000 Bandaríkjadali næstu tvö árin, eða sem nemur um 12,5 milljónum króna. Styrkurinn verður stofnframlag í mennt- unarsjóð björgunarsveitarmanna á Austurlandi. Á Austurlandi starfa tæplega 600 sjálfboðaliðar í 12 björgunar- sveitum og þar af eru um 350 á út- kallslista. „Það er gott að búa í sam- félagi þar sem fjöldi sjálfboðaliða er tilbúinn til leitar- og hjálpar- starfa dag og nótt, oftast við afar erfið skilyrði,“ sagði Hafsteinn Viktorsson þegar hann afhenti styrkinn fyrir hönd Alcoa. Guðjón Már Jónsson veitti styrknum viðtöku fyrir hönd björg- unarsveitanna. „Styrkurinn hjálpar okkur meðal annars að uppfylla það metnaðarfulla markmið Slysa- varnafélagsins Landsbjargar að all- ir á útkallslistum björgunarsveit- anna ljúki umfangsmiklu grunnnámi björgunarsveitarfólks.“ Alcoa styrkir björg- unarsveitir eystra Styrkveitingin Björgunarsveitarmenn og fulltrúar Alcoa fjölmenntu þegar Alcoa veitti hinn myndarlega styrk. HERMANN Björnsson, fram- kvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Arion banka, segir að yfir 600 manns hafi nýtt sér úr- ræði sem bankinn bjóði viðskipta- vinum sem eigi í greiðsluerfið- leikum. Lilja Móses- dóttir alþing- ismaður gagn- rýndi í gær banka sem bjóða upp á afskriftir lána sem eru umfram 110% af eign. Hún segir þetta nýtast takmörkuðum hópi tekjuhárra ein- staklinga. Hermann segir að þarna gæti misskilnings. „Þar sem höf- uðstóll innlendra íbúðarlána er lækkaður niður í 110% af markaðs- virði fasteignar er fyrst og fremst um að ræða svo kölluð námslokalán sem boðin voru fólki sem var að koma úr háskólanámi. Þessi lán voru að hámarki 25 milljónir króna og mér finnst óvarlegt að stilla þessu upp þannig að um stóreignafólk sé að ræða.“ Greiðsluvilji virkjaður Hermann sagði að með því að koma til móts við þennan hóp væri verið að virkja greiðsluviljann. „Það er ekki rétt að við höfum verið að lána langt umfram verðmæti eigna. Það sem hefur gerst er að verðmæti eigna hefur lækkað og lánin hækk- að.“ Hann sagði að á síðasta ári hefði verið farið af stað með opinber úr- ræði og síðan hefðu bankarnir gert með sér samkomulag um sérstaka skuldaaðlögun. „Síðan hvöttu ráða- menn og ekki síður samfélagið bank- ana til að gera enn betur, þ.e.a.s. að koma enn frekar til móts við við- skiptavini. Við lítum svo á að við séum að gera það með þeim fjöl- breyttu lausnum sem bankinn býður viðskiptavinum sínum.“ Hermann sagði að það sem hent- aði einum hentaði ekki endilega öll- um. Alltaf væri hægt að finna dæmi um mál sem menn gætu sagt að væru kannski ekki að öllu leyti í samræmi við markmið aðgerðanna. „Verkefni okkar er að reyna að stilla upp almennum og einföldum leiðum sem standa öllum viðskiptavinum bankans til boða.“ egol@mbl.is 110% lánin voru náms- lokalán Hermann Björnsson NOKKRIR jarðskjálftar upp á ríf- lega 3 stig á Richter mældust skammt norður af Grímsey í fyrri- nótt og fram eftir degi í gær. Stærsti skjálftinn var upp á 3,4 stig á Richt- ers-kvarða. Skjálftann fundu eyjar- skeggjar en hrinur af þessu tagi eru algengar við Grímsey. Telur Veð- urstofan ekki tilefni til að hafa áhyggjur af þessari virkni. Eldgos geti orðið neðansjávar án þess að mannfólkið verði vart við það. Skjálftar við Grímsey

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.