Morgunblaðið - 20.01.2010, Síða 30
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 2010
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
GÍTARLEIKARINN Björn Thoroddsen
stóð í fjórða skipti fyrir Gítarveislu Bjössa
Thor í nóvember síðastliðnum. Tónleikarnir
fóru fram í Salnum og komust færri að en
vildu. Vegna gríðarlegrar eftirspurnar hef-
ur Björn ákveðið að endurtaka tónleikana
og verða tvennir slíkir í boði næstu helgi,
dagana 22. og 23. janúar. Fara þeir fram
sem fyrr í Salnum. Tónleikarnir frá því í
nóvember eru þá komnir út á geislaplötu.
Áhrif
„Hátíðin var tengd djassgeiranum mikið í
upphafi, enda er ég að upplagi djasstónlist-
armaður,“ segir Björn. „Svo fór ég að bæta
við þetta og víkka þetta út og nú er hátíðin
orðin algerlega sjálfstæð. Síðasta ár ákvað
ég að taka inn þverskurð af íslenskum gít-
arleikurum frá löngu tímabili, án þess þó að
þetta eigi að vera einhver vísindalegt úttekt.
Þetta eru allt gítarleikarar sem hafa haft
áhrif á mig á einn eða annan hátt, bæði þeir
sem eru eldri en ég og þeir sem eru yngri.“
Björn segist hafa valið tónlistina sjálfur
að miklu leyti, og heyra má lög eins „Albat-
ross“, „Apache“ og „Vegir liggja til allra
átta“ auk frumsaminna laga.
„Tónleikarnir gengu alveg rosalega vel;
það var troðfullt og uppselt langt fram í tím-
ann. Við vorum því tilneyddir til að setja
upp aðra tónleika. Tónleikarnir voru svo
„óvart“ teknir upp og stemningin var það
góð að ég eyddi jólunum í að klippa þá sam-
an og koma þeim út á plötu.“
Gamall gítargarmur
Björn lýsir sjálfum sér sem gítarnörd.
„Ég er gítarnörd. Algjör. Og mig langaði til
að setja fram rödd þessa hljóðfæris með af-
gerandi hætti. Svona eins og þegar Shadows
og Ventures fóru mikinn. Gítarinn spilar
mjög stóra rullu í vestrænni dægurtónlist
og það tengjast allir gíturum á einhvern
hátt. Ef þú ert ekki sjálfur að spila þá er
annaðhvort frændi þinn í hljómsveit eða
gamall gítargarmur lúrandi niðri í
geymslu.“
„Ég er gítarnörd“
Hugsi Eðvarð Lárusson, Eddi Lár, í fíling.
Veislustjórinn Björn Thoroddsen biður meðreiðarsveinana velkomna.
Goðsögn Sjálfur Óli Gaukur var mættur til að taka í
slaggígjuna.
Meistari Jón Páll Bjarnason messar yfir lýðnum. Jón
Rafnsson fylgist andaktugur með.
TRYGGVI Hübner, Vilhjálmur Guðjónsson, Ólafur Gaukur Þórhallsson, Þorsteinn
Magnússon, Björn Thoroddsen, Halldór Bragason, Jón Páll Bjarnason, Sigurgeir
Sigmundsson, Sævar Árnason, Gunnar Ringsted, Eðvarð Lárusson, Hjörtur Stein-
arsson, Guitar Islancio og Þórður Árnason auk rytmasveitar sem skipuð er Jóhanni
Hjörleifssyni og Jóni Rafnssyni.
Eftirtaldir gítaristar
koma fram á tónleikunum
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Sími 551 9000 Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Harry Brown kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ
The Road kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára
Taking Woodstock kl. 8 - 10:30 B.i. 14 ára
Alvin and the Chipmunks (enskt tal) kl. 6 LEYFÐ
Alvin og Íkornarnir (ísl tal) kl. 6 LEYFÐ
Julie and Julia kl. 8 - 10:35 LEYFÐ
Did you hear about the Morgans kl. 10 B.i. 7 ára
Mamma Gógó kl. 8 LEYFÐ
Alvin og Íkornarnir kl. 6 LEYFÐ
Avatar kl. 6 - 9 B.i. 10 ára
Mamma Gógó kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ
Avatar 3D kl. 6 - 9:30 B.i.10 ára
Nikulás litli kl. 8 LEYFÐ
Edrú kl. 8 LEYFÐ
Verndargripurinn kl. 10 LEYFÐ
Það var ekki ég, ég sver það! kl. 5:50 LEYFÐ
Hjörtun kl. 5:40 B.i.12 ára
Góð lögga, vond lögga kl. 10 B.i.12 ára
SÝND MEÐENSKU TALI ÍREGNBOGANUM
HHH
„...hefur sama
sjarma til að bera
og forverinn“
-S.V., MBL
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI
FRÁ HÖFUNDI „NO COUNTRY FOR OLD MEN”
KEMUR ÞESSI MAGNAÐA MYND
Á EINU AUGNABLIKI BREYTTIST
heimurinn að eilífu
SÝND Í REGNBOGANUM
HHH
„Myndin er mann-
leg og fyndin“
-S.V., MBL
HANN MUN SJÁ UM RÆTTLÆTIÐ
ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND Í ANDA GRAN TORINO
SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
HHHH
-S.V., MBL
SÝND Í REGNBOGANUM
GOLDEN GLOBE
VERÐLAUN
BESTA LEIKKONA Í
AÐALHLUTVERKI
HHHH
-H.S., MBL
HHHH
„Frábær
fjölskyldumyn
- IG, Mbl
Vinsælasta myndin íFrakklandi á síðasta ár
ENSKUR TEX
TI
MEÐ ÖLLUM
MYNDUM
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með K