Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 10
Haust. Líkt og sorgartár falla lauf trjánna og þekja slóð mína. Trén ætla að sofna. Ofurhægt missir sumarið andlit sitt á jörðina. Svo nær myrkrið yfirhendinni. Ég stend eftir ein og sakna trjánna. Urður N. Njarðvík Sjón. Hungrið og hamingjan eru engir vinir. þegar þú opnar augu þín til að sjá fegurð lífsins blasir ekkert við þér nema neyð fólksins. Þú þolir ekki sársaukann svo þú lokar augunum og kýst að sjá aðeins myrkrið. Urður N. Njarðvík lífsins. Mitt mni í hjarta hvers manns er tré. Það er hátt með óteljandi greinar og á þeim eru litfögur blóm. Þetta er tré lífsins. Það nærist á gleði og hamingju. í hvert skipti sem þú hlærð byrjar nýtt blóm að vaxa og í hvert skipti sem þú grætur fölnar annað. í sumu fólki eru engin blóm því það er fullt af sorg. En tréð er sterkt og að lokum þegar þú hverfur inn í eilífðina heldur tréð þitt áfram að lifa í hugum þeirra sem sakna þín. Urðui N. Njarðvík 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.