Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 14

Skólablaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 14
HALLARBÚI Ég gekk um hallargarðinn að haustlagi og fölnuð blómin brostu við mér í tunglskininu. Þessi bros yljuðu mér þótt litimir væru famir og ekkert væri eftir nema litlar stjömur af h'fi í hálfdofnum huga mér. Þessi nótt hafði eytt öllum frekari vonum en fálust í föllnu laufi og kulnuðu blómi. Deyjandi litir náttúmnnar endurómuðu í tilfinningum mínum sem þó sprungu út með nýjum og óþekktum krafti og minnkuðu kuldann í sál mér. Jafnvel deyjandi lifa. Að lokum hurfu þó litimir og hugur minn hvarf einnig hvarf aftur í sínýja grámósku hallar að hausti. SAMHVERFUR DÝRIÐ I MÉR Með dásamlegum hringsnúningi vísifingurs benti ég á alla myndina og sagði einstakri röddu: „Þetta er ekki eins fallegt og blóðugt fjöldamorð í snjó eða konan sem sat í stólnum og reykti. En samt er þetta heimur minn. Fullur viðbjóðs á viðbrögðum þínum hef ég horfið inn í myndina — svona kældi ég enni mitt klofið og drukknaði í frumstæðum hvötum." Sem dýr væri hægt að hfa áfram eftir að þú rífur myndina í tætlur. SAMHVERFUR Fólk Ég á fólkið á kaffihúsinu. Það þykist vera frjálst og talar um jafnrétti kynja og kynþátta og bama og hvaðeina. Það þykist vera frjálst og talar um bókmenntir og hstir og nýjasta slúðrið. En ég á það. Mér leiðist fólk. Hestar em skemmtileg dýr. Kannski ég selji fólkið á kaffihúsinu og kaupi mér hesta í staðinn. Baldur A. Kristinsson LENGUR Rykið fletur út hönd mína á borðinu við hliðina á galtómum kaffibolla. „Er þetta svona vél til að bíða með?“ spyr bilaður sjálfsali að baki og dreifir ókeypis þolinmæði. Baldur A. Kristinsson BLÍÐA hún anDar enn enda þótt Augun séu lokuð hörUndið kalt. hjarta hennar suÐar eins og þar tll gerð vél úr pLasti og steinum. taktu upp símann og hringdu aFtur í hana. GRIMMD Baldur A. Kristinsson 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.