Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 37

Skólablaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 37
Eldfuglinn Ég fór víða um heim til að leita að því, sem ég hélt að væri hamingja. í París fann ég ekki þig. í Brtissel fann ég ekki foreldra mína. Hvað átti ég að gera? Ég sat á kaffihúsi í Lúxembúrg og hugleiddi hvort ég mundi finna hamingjuna þar. Ég átti eitt smn heima þar og bjóst fastlega við að dvöl mín mundi sefa heimþrá mína og veita mér örlítinn hamingjublæ. En . . . ég hafði gengið um göturnar í leit að stöðum sem ég þekkti, skoðaði kunnugleg- ar byggingar, sá fólkið sem einu sinni var mér svo kært, en jafnvel gamli maðunnn sem seldi blöðr- urnar á horm Avenue de la Gare og Liberté, rétt við járnbrautarstöðina gat ekki aflétt treganum. Ég mundi of vel eftir þessu öllu. Loks skildi ég á öðrum kaffibolla, að ég var í raun að leita að æsku minm, öruggri og vmgjarn- legri. Þegar mér varð þetta ljóst gekk ég út á torg- íð. Gjáin í stéttinni var hyldýpi glötunar. Ég keypti kerti af götusala og kveikti á því við barmmn, bað almættið þess að ég yrði eldfugl. Fólkið í kring leit undrandi á mig, síðan hvert á annað og hristi höf- uðið. Með kertinu kveikti ég í vmdlingi röngum megin við dögun og beið. Síðan steypti ég mér mður, sá þig í svipsýn standa við barminn en gat ekki snúið aftur. Á miðri leið breyttist ég og flaug upp alskapaður eldfugl. Ég spjó blóði yfir næturhimminn; dögun í nánd. Ég dó um leið og sólin hafði risið úr sætinu sínu myrka, döggin þiðnað og mistrinu létt úr laut- um og lægðum, titraði út í ekkert, gufaði upp . . . hamingjusamur? Á torginu stendur núna marmara- eldfugl með blóðrákir, mmmsvarði um síðustu dög- un æsku mmnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.