Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 19

Skólablaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 19
í týndu stræti Við glugga um nótt Fegursta kona heims stendur í dyrakarminum og horfir á mig sljóum augum. Skítugur bolur, rifnar nærbuxur, úfiö, óhreint hár, „Hvar fær maður?" spyr ég. „Hérna," segu hún og bendir á sköp sín, „Nei," segi ég, „ég leita lífsins." „Já, einn af þeim," segir hún. „Það gerði ég líka eitt sinn. Og fann. Ég skal sýna þér." Hún hvarf inn, kom aftur stuttu semna og hélt á pensli. „Hér fann ég það," sagði hún. „Og týndi því aftur. Hér." Hún stakk penslinum milli brjóstanna, sem var þrýst saman með stífum haldara. Mennirnir í krmg klöppuðu. „Bravó, fegursta kona heims," hrópuðu þeir. Hún gekk að mér með pensilinn milli brjóstanna. „Taktu,"sagði hún. Ég opnaði munninn og beit um pensilinn. Menn- irnir klöppuðu aftur. „Bravó, ókunni maður." Ég gekk burt með pensilinn í munninum og hélt heim. Nú sit ég hér allan daginn og mála, ég sem aldrei fyrr hef pensil snert, Melkorka Thekla, ágúst ’ 87 Gluggmn skelltist í vindmum. Óregluleg höggin rufu kyrrð alheimsins sem umlukti okkur þetta augnablik eilífðarinnar. Þú stóðst við gluggann, höndin á gluggakistunni, horfðir eitthvert langt í burt, þangað sem engmn gat séð nema þú. Ég renndi fingrunum gætilega eftir hliðarsvip þínum. Enninu, nefinu, vörunum, hökunni, hálsinum. Gat næstum fundið snertmguna úr fjarlægðinm, Gekk að þér og horfði út. í áttma. Þú tókst hönd mína og renndir fingrunum eftir andlitmu. Enninu, nefinu, vörunum, hökunni, hálsm- um. Að vörunum aftur. Slepptir. Hún féll hægt nið- ur. „Það var hér," sagðirðu, Snerir þér að mér og ég sökk mn í augu þín. „Héðan flaug hann. Skildi gluggann eftrr opmn. Kaldur gusturinn lék um mig alla. ískaldur gusturinn. Sjáðu örin!" Þú hnepptir frá þér skyrtunni, lést hana falla þar til geirvörturnar komu í ljós, stinnar af kuldanum, Gustinum. „Sjáðu örin. Þau skildi hann eftir. Hann sem flaug á brott. Frjáls. Skildi eftir sig ör." Ég sté upp í gluggakistuna og stökk. leit við og sá þig hneppa að þér skyrtunm. Brosandi, Sigur- vegari. Melkorka Thekla, maí ’ 87 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.