Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 58

Skólablaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 58
KRU KRU BRÆ BRÆ og aðrar gamlar nýj ungar Franci* Picabia, Konaii lír eldspýtum, 1920. Olía og álíming. Dadaismi sem hreyfing hófst árið 1916 í Zurich, þegar tveir menn voru að fletta þýsk-franskri orða- bók, en lauk 1922, þegar lítill hópur manna kom saman í Weimar í Þýskalandi og lýsti því yfir að dada væri dautt. Þessum sex árum eyddu dadaistar snilldarlega í bull og vitleysu, og lækkuðu þannig ei- lítið rostann í fortíðinni, um leið og þeir bjuggu í haginn fyrir framtíð- ina. Dadaistarnir urðu manna fyrstir til að berjast kerfisbundið gegn allri tjáningarhefð í listum, gegn öll- um rótgrónum klisjum tungu og handar, penna og pensils. Þeir urðu manna fýrstir til að hafna allri list fortíðarmnar, allri þeirri menn- ingu sem þeir töldu hafa getið af sér „stríðið mikla", fyrri heimsstyrj- öldina. Dadaistar trúðu ekki á neitt; fyrir þeim var ekkert heilagt, — nema maðurinn og sköpunargáfa hans ómenguð. II. Snemma í febrúar 1916 opnaði þýska skáldið og heimspekingur- inn Hugo Ball næturklúbb í Zurich. Næturklúbburinn, sem nefndist „Cabaret Voltaire'j varð fljótt mið- stöð framsækinna listamanna. Voru þeir fengnir til að lesa þar upp ljóð sín, hengja upp myndir, syngja, dansa og flytja tónlist. Brátt fæddist ný listhreyfing, hreyfing sem þurfti nafn. Nafnið fundu Ball og vinur hans Hulsenbeck fyrfr tilviljun í þýsk-franskri orðabók: „dada" (sem þýðir „rugguhestur" á barnamáli). Ári síðar var „Cabaret Voltaire" dottinn upp fyrir, en hreyfingin lifði áfram, m. a. í tímaritinu Dada sem Tristan Tzara ritstýrði. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.