Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 20

Skólablaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 20
HRUKKUR. Þú ert uppinn holdi klæddur. Kannski ívið íhaldssamur í klæðaburði og fasi, ögn of stirður og hefðbundinn, en það má bara túlka sem persónu- legan stíl, vel innan staðalfráviks. Andlit þitt ljómar af árásargirni, blandaðri fágun og kurteisi, sjálfs- trausti, blönduðu þörf fyrir aðdáun annarra. En andlitið er blekkmg, ávöxtur margra langra daga framan við spegilinn. Augu þín segja aðra sögu; þau eru litlaus og vatnskennd, líkjast helst mar- glyttum eða frumdýrum. Lítil augu lítilmennis, Þú ert á leið heim eftir auðveldan vinnudag. Það er stutt að fara: þú gengur. Veðrið er þolanlegt, dagurinn stálgrár en þurr, mánuðurinn dæmigerð- ur ágúst, Þú tekur eftir gömlum manni sem staulast á undan þér; þú dregur á hann. Hann fer yfir götu, en hrasar um gangstéttarbrúnina hinum megin. Þú hleypur til hans, kurteis og hjálpsamur ems og vanalega, tekur eftir því að hann hefur misst hrukkurnar sínar á gangstéttina. Þú beygir þig og tekur þær upp. Ætlar að rétta gamla mannmum þær aftur, en þá hleypur hann burt, snöggur og léttur sem gasella. Þú stendur eftrr með hrukku- hrúgu í hendmni. Áður en þú veist af hefurðu sett þær á þig. Til þess liggur engm sérstök ástæða; þú bara gerir það. Síðan haltrarðu heim óraleið. Nokkrum dögum síðar sérðu dánarfrétt í Mogg- anum: gamli maðurinn, sem missti hrukkurnar, er dámn. Þú hlærð þig máttlausan og það sem eftir lif- ir dagsms, ertu óhamingjusamur og sökkvir þér niður í þunglyndi. Um kvöldið verður þér litið í spegil. Uppandlitið þitt er þarna ennþá undir hrukkunum. En augun eru grá, hvöss og stingandi. Hetjuaugu. Baldur A. Kristmsson yes. ok. i guess youre q pumpkin. — Bob Dylcin 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.