Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 56

Skólablaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 56
Daisy Hill Punny Farm Má bjóða Snarl? Spurningar eitthvaö á þessa leið mátti sjá í nokkrum dagblaðanna fyrir nokkrum mánuðum. Sá sem spurði var Gunnar Hjálmarsson, ungur bankastarfsmaður. Hann rek- ur útgáfufyrirtækið „Erðanúmúsík11 en það fyrirtæki gaf út fyrir nokkru safnspólu sem nefnist Snarl. Á Snarli þessu voru sex hljómsveitir sem komu þarna á framfæri tónlist sinni, nokkuð sem annars væri erf- itt. Fjórar af þessum hljómsveitum hafa verið áberandi í tónleikahaldi núna um tíma og þá á ég við S/H draum (aðalmaður hennar er ein- mitt Gunnar sjálfur), Daisy Hill Puppy Farm, Sogbletti og svo Múzzólíní. Einnig hafa fleiri hljóm- sveitir verið iðnar við tónleikahald, svo sem Bleiku Bastarnir, Mosi Frændi og Blátt áfram. Margir hafa viljað líkja þessari grósku við þá bylgju sem gekk yfir landið í kringum 1980. Það er að mörgu leyti réttlætanlegt þó hún hafi verið heldur stærri í sniðum. En gróskan virðist síður en svo vera að minnka og hafa Sykurmol- arnir og velgengni þeirra eflaust eitthvað að segja í því efni. En fyrst farið er að minnast á Sykurmolana á annað borð þá er írafárið í kringum þá gott dæmi um hræsnina í ís- lendingum. Sykurmolarnir eru bún- ir að vera starfandi núna í rúmt ár, og þar áður voru flestir þeirra í Kuklinu. Undirritaður fór á hér um bil hverja einustu Kukltónleika og sá einnig fyrstu tónleika Sykurmol- Petta er ekkert undarlegt — hann er með Plútó í sjöunda húsi. — Jóhonn €. Matthíoss. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.