Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 12

Skólablaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 12
BIÐ Hér sit ég undrandi einræðisherra með sólgleraugu og þjónafjöld í höll; þolinmóður bíð ég sumars en hlýt ekkert að launum nema skin sólar smáblóm fiðrildi og yl grænt gras og laufguð tré. Hér sit ég undrandi og illa svikinn: enn bíð ég sumars. Baldur A. Kristinsson SJÁLFS- liYHD Áferð hans Höndin brotnar eins og ljós brotnar í vatni Ásýnd hans Augað nemur eins og maður nemur land Ég er Annar Baldur A. Kristinsson ORFEUS Á leið um dimma ganga niður sá hann formin snúast glitrandi í skuggum. Og hann mundi sem í flæðandi blossa líf sín öll í hringlægum tíma. Hann mundi hví hann söng. Og hann mundi að í öðru lífi var héinn Orfeus, — ekki þessu. Baldur A. Kristinsson MYND 1 Dansk Sproglære sagði maðurinn og fór að rúUa ýtti á takka og öUum þótti hann frábær þar tU hann breyttist í spegU þá varð honum skyndUega ljóst að salurinn var tómur. Baldur A. Kristinsson RITSKÝRING YIÐ SKYLDU- BOÐ NR. 29 „Þú skalt gera þitt besta tU að frelsa heiminn eða í það minnsta mannkynið.“ Ójá. Þú skUur þetta kannski ekki alveg tU fuHs. Þú tekur tU dæmis sekk stóran strigapoka fuUan af hrísgrjónum þræðir þau upp á svartan tvinna og smíðar þér brynju úr öUu saman. Ójá. Síðan finnurðu Htið einmana laufblað fjúkandi um nágrennið neglir það niður og aUt feUur í ljúfa löð. Og þá loksins geturðu farið að taka ljósmyndir. Baldur A. Kristinsson 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.