Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.11.1987, Side 12

Skólablaðið - 01.11.1987, Side 12
BIÐ Hér sit ég undrandi einræðisherra með sólgleraugu og þjónafjöld í höll; þolinmóður bíð ég sumars en hlýt ekkert að launum nema skin sólar smáblóm fiðrildi og yl grænt gras og laufguð tré. Hér sit ég undrandi og illa svikinn: enn bíð ég sumars. Baldur A. Kristinsson SJÁLFS- liYHD Áferð hans Höndin brotnar eins og ljós brotnar í vatni Ásýnd hans Augað nemur eins og maður nemur land Ég er Annar Baldur A. Kristinsson ORFEUS Á leið um dimma ganga niður sá hann formin snúast glitrandi í skuggum. Og hann mundi sem í flæðandi blossa líf sín öll í hringlægum tíma. Hann mundi hví hann söng. Og hann mundi að í öðru lífi var héinn Orfeus, — ekki þessu. Baldur A. Kristinsson MYND 1 Dansk Sproglære sagði maðurinn og fór að rúUa ýtti á takka og öUum þótti hann frábær þar tU hann breyttist í spegU þá varð honum skyndUega ljóst að salurinn var tómur. Baldur A. Kristinsson RITSKÝRING YIÐ SKYLDU- BOÐ NR. 29 „Þú skalt gera þitt besta tU að frelsa heiminn eða í það minnsta mannkynið.“ Ójá. Þú skUur þetta kannski ekki alveg tU fuHs. Þú tekur tU dæmis sekk stóran strigapoka fuUan af hrísgrjónum þræðir þau upp á svartan tvinna og smíðar þér brynju úr öUu saman. Ójá. Síðan finnurðu Htið einmana laufblað fjúkandi um nágrennið neglir það niður og aUt feUur í ljúfa löð. Og þá loksins geturðu farið að taka ljósmyndir. Baldur A. Kristinsson 12

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.