Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.11.1987, Page 10

Skólablaðið - 01.11.1987, Page 10
Haust. Líkt og sorgartár falla lauf trjánna og þekja slóð mína. Trén ætla að sofna. Ofurhægt missir sumarið andlit sitt á jörðina. Svo nær myrkrið yfirhendinni. Ég stend eftir ein og sakna trjánna. Urður N. Njarðvík Sjón. Hungrið og hamingjan eru engir vinir. þegar þú opnar augu þín til að sjá fegurð lífsins blasir ekkert við þér nema neyð fólksins. Þú þolir ekki sársaukann svo þú lokar augunum og kýst að sjá aðeins myrkrið. Urður N. Njarðvík lífsins. Mitt mni í hjarta hvers manns er tré. Það er hátt með óteljandi greinar og á þeim eru litfögur blóm. Þetta er tré lífsins. Það nærist á gleði og hamingju. í hvert skipti sem þú hlærð byrjar nýtt blóm að vaxa og í hvert skipti sem þú grætur fölnar annað. í sumu fólki eru engin blóm því það er fullt af sorg. En tréð er sterkt og að lokum þegar þú hverfur inn í eilífðina heldur tréð þitt áfram að lifa í hugum þeirra sem sakna þín. Urðui N. Njarðvík 10

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.