Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1987, Síða 39

Skólablaðið - 01.11.1987, Síða 39
í grasinu sástu bömin. í grasinu sástu bömin á beit. Munnur þinn var þurr og maginn tómur. Og því fleiri myndir sem hlóðust utan á augu þín, þeim mun minni urðu þau. Og því meiri visku sem hugur þinn snerti, því fleiri söngvar hurfu á braut. í grasinu sástu bömin. Og bömin voru að leik. Á morgun, hugsarðu. Á morgun verður vindurinn aftur svartur og sólin skar í augu, helvítið. Og þá kæfir regnið jörðina í milljón atlot- um. Á morgun markast líf mitt aftur af dauða. En núna ertu hestur við hinstu dyr sumars. Ég brotna. Ég þekki hamingjuna. Brotna. ^g núna ertu hestur við hinstu dyr sumars. F.nmTS.

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.