Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1987, Síða 47

Skólablaðið - 01.11.1987, Síða 47
Haust Laufin féllu þungt til jarðar og ofan á Haustmanninn. Honum lá við köfnun. „Andskotans haust“, sagði hann um leið og hann braust á lappir og hristi af sér laufin. Andskotans haust, fullt af andstyggilegum úldnum lauf- blöðum. Sjálfsmorðum, tilgerð- arlegum menntaskólaskáldum vaðandi laufið upp að hnjám, yrkjandi væmin og tilgerðarleg ljóð um haust, laufblöð og sjálfs- morð. Andskotans haust! tautaði haustmaðurinn um leið og hann gekk hratt niður götuna svo laufblöðin hentust í allar áttir, andstyggileg, úldin laufblöð. Síðan mætti hann skrúðgöng- unni. Pétur Magnússon 47

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.