Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.11.1987, Side 64

Skólablaðið - 01.11.1987, Side 64
MEGAS LOFTMYND Þá er Megas mættur á svæöiö meö sína frískustu og fjöl- breytilegustu plötu til þessa, Loftmynd. Textar Megasar á þessari plötu bregöa upp skemmtileg- um myndum af mannlífinu í Reykjavík fyrr og síöar og í tónlistinni er víða komið við. Á Loftmynd má heyra blús, rokk, kántrí, fönk og fleira. Einvalalið er Megasi til aðstoðar og má þar nefna Guðlaug Óttarsson, Sykurmolana, Björk Guðmundsdóttur og Sig- trygg Baldursson, Harald Þorsteinsson, Þorstein Magnús- son, Eyþór Gunnarsson, og Karl Sighvatsson. Hljóðfæravalið hjá Megasi segir sína sögu um sérstöðu hans sem tónlistamanns. Jafnhliða hefðbundnum rokkhljóðfærum bregður hann upp nýstárlegum stemningum með harmón- íku, munnhörpu, óbói, Hammondorgeli, kontrabassa o.s. frv. Á þann hátt undirstrikar Megas sterka stöðu Loftmyndar sem hressilegustu, hnyttnustu og bestu Reykjavíkurplötu sem gerð hefur verið til þessa. Væntanleg á geisladiski innan skamms. □ □ SYKURMOLARNIR - BIRTHDAY Eins og alþjóð ætti að vera kunn- ugt æða Sykurmolarnir upp alla mögulega og ómögulega vin- sældalista um allan heim. Ert þú búin(n) að tryggja þér eintak af þessum gullmola? Væntanlegt á geisladiski. □ SYKURMOLARNIR -COLDSWEAT Lag sem á áreiðanlega eftir að feta í fótspor Birthday. Kröftugt eyrnakonfekt. □ THE SMITHS - STRANGEWAYS HERE WE COME □ NEW ORDER - SUBSTANCE □ DON DIXSON - ROMEO AT JULIEARD „GÆÐATÓNLIST Á GÓÐUM STAÐ". Sími 91-12040 SENDUM í PÓSTKRÖFU SAMDÆGURS.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.