SunnudagsMogginn - 27.03.2011, Blaðsíða 17

SunnudagsMogginn - 27.03.2011, Blaðsíða 17
Björninn unninn Loft var læviblandið og úrvalssveit innanríkishersins grá fyrir járnum þegar Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra var á ferð í Eystrasaltsríkjunum fyrir tveimur áratugum í því skyni að lýsa yfir vilja íslenskra stjórnvalda til að viðurkenna sjálfstæði þeirra. Í föruneyti ráðherrans voru meðal annarra Ragnar Axelsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, og Arnór Hannibalsson, bróðir ráðherrans, sem var tengdur inn í innsta hring ráðamanna í Vilníus. Myndir: Ragnar Axelsson rax@mbl.is Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.