SunnudagsMogginn - 25.09.2011, Side 35

SunnudagsMogginn - 25.09.2011, Side 35
1909 Ásgrímur Jónsson: Hekla. 1971 Þorvaldur Skúlason: Elektra. 2004 Steingrímur Eyfjörð: Fýkur yfir hæðir.1946 Svavar Guðnason: Gullfjöll. 1983 Hannes Lárusson: Verið velkomin, gjörningur fluttur á Kjarvalsstöðum. 2006 Rúrí: Tileinkun II, gjörningur fluttur á Þingvöllum. 25. september 2011 35 Íslensk listasaga er í fimm bindum og gefin út í sérstakri ösku. Verkið er um 1.500 síður og með liðlega 1.000 ljósmyndir af listaverkum. Höfundar verksins eru fjórtán, eins og getið er um hér til hliðar, og ritstjóri Ólafur Kvaran. Hver bók spannar tiltekið tímabil og skiptist svo: I. bindi Landslag, rómantík og symbólismi (frá seinni hluta 19. aldar fram til um 1930). Höfundar Júlíana Gottskálksdóttir og Ólafur Kvaran. II. bindi Þjóðerni, náttúra og raunveruleiki (1930–1945). Höfundar Gunnar J. Árnason, Hrafnhildur Schram og Æsa Sigurjónsdóttir. III. bindi Abstraktlist (1945–1960). Höfundar Ásdís Ólafsdóttir, Hanna Guð- laug Guðmundsdóttir og Jón Proppé. IV. bindi Popplist, raunsæi og hugmyndalist (1960–1980). Höfundar Dagný Heiðdal, Halldór Björn Runólfsson og Laufey Helgadóttir. V. bindi Nýtt málverk, gjörningar og innsetningar (1980 og fram yfir aldamót- in 2000). Höfundar Eva Heisler, Gunnar B. Kvaran, Harpa Þórsdóttir og Jón Proppé. Tímabil listasögu

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.