SunnudagsMogginn - 25.09.2011, Blaðsíða 41

SunnudagsMogginn - 25.09.2011, Blaðsíða 41
25. september 2011 41 LÁRÉTT 1. Ert þú fyrir Óttar eða ójafnar? (8) 4. Ósoðinn líkamshluti gerður úr slíminu. (7) 7. Þrífir með dembum. (6) 8. Verndar fúsar og fíknar í karlmenn. (10) 9. Sauður lauk einhvern veginn við plöntu. (10) 10. Einni krónu stal bolti í spádómstæki. (11) 12. Tímabilin í rugli hjá risunum. (7) 14. Fugl fyrir laminn, gói segir mér. (9) 17. Telur Öllu birtast frekar. (4,6) 20. Svimið við að sjá hóp í sundi. (7) 22. Þekkt fær vitnisburð. (7) 25. Hvað er að ske með illa og lítinn koll. (7) 26. Af hverju er baktal að sofa? (7) 28. Huðna úr grjóti sést á himni. (9) 29. Tryggingarstofnunin öll aukin og mikil. (10) 30. Enn sóaðir og kúgaðir. (7) 31. Herra Örn dragi andann vanburða. (9) LÓÐRÉTT 1. Sjá þurra mæta til Bandaríkjanna til að hreinsa upp. (8) 2. Boðun fyrir mann (9) 3. Skítainnræti hjá nirfli. (7) 4. Mikill aldur er berlega hjá manni. (8) 5. Tíu djöflarnir á tímabilinu. (11) 6. Núna kremur einn ennþá tölurnar. (7) 7. Hleypur með föt. (7) 11. Skapvondar klukkur hjá morgunfúlli. (5) 13. Óperan missir töflu en fær sekúndu frá söngvara (6) 15. Bulla í rugli út af ógeði. (6) 16. Trallaðu einn til að búa til farva. (9) 18. Hei! Matskeið af brotinni pöru er asnastrik. (10) 19. Læknir, unginn og deyfðin. (8) 20. Nást samningar við fugla núna? (3,7) 21. Kennara læri fyrir eða ekki. (9) 23. Prófar tré. (6) 24. Á her slatta með undirstrikun? (7) 27. Slórar að sögn við að hlæja á netinu. (6) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 25. september rennur út á hádegi 30. september. Nafn vinn- ingshafans birtist í blaðinu 2. október. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 18. september er Ei- ríkur Pálsson, Álftahólum 6, Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Bankastræti núll eftir Einar Má Guðmundsson. Mál & menning gefur út. Krossgátuverðlaun Við lok stórmótsins í Linares 1995 lýsti Garrí Kasparov því yfir að hann væri hættur keppni en bætti því við að sennilega myndi hann annað veifið taka þátt í keppnum með styttri umhugs- unartíma. Síðan þá hefur ein- beitt sér að rússneskri pólitík og í hugum almennings á Vestur- löndum hefur hann stöðu sem einn helsti andstæðingur Pútíns forseta en aldrei náð mikilli lýð- hylli í Rússlandi og varð að hætta við þátttöku í forsetaframboði árið 2007. Hann hefur þegar eignast marga öfluga andstæð- inga innan rússneska stjórnkerf- isins og lítill vafi leikur á því að þeir gera allt til að halda áhrifum hans niðri. Þetta kom m.a. fram þegar eindreginn stuðningur Kasparovs við framboð Karpovs til forseta FIDE í fyrra lauk með því að Ilumzhinov vann öruggan sigur. Við setningu Ólympíu- mótsins, sem fór fram jafnhliða kjörinu, hélt Dmítríj Medvedev forseti Rússlands ræðu. Í skákheiminum hefur Kasp- arovs verið sárt saknað, viður- eignir hans voru alltaf þrungnar magnaðri spennu. Þessu fengu Frakkar að kynnast á dögunum þegar Kasparov háði hraðskák- einvígi við sterkasta stórmeist- ara Frakka, Vachier-Lagrave. Einvígið sem fram fór í Clichy vakti geysilega athygli í Frakk- landi. Þeir tefldu tvær skákir og Kasparov vann, 1 ½ - ½. Þrátt fyrir stuttan umhugsunartíma voru gæði skákanna ótrúlega mikil: 1. skák: Garrí Kasparov Vachier- Lagrave Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rc6 4. 0-0 Bd7 5. c3 Rf6 6. He1 a6 7. Bf1 Bg4 8. h3 Bxf3 9. Dxf3 g6 10. d3 Bg7 11. Be3 Rd7 12. Rd2 0-0 13. Dd1 Hc814. f4 e5 15. f5 gxf5 16. exf5 d5 17. g4 e4 18. Bf4 Rde5 19. dxe4 d4 20. g5 Kasparov hefur alltaf verið hrifinn af framsæknum peðum. 20. … He8 21. Dh5 dxc3 22. bxc3 Rd3 23. Bxd3 Dxd3 24. f6 Bf8 25. Df3 c4 26. Dxd3 cxd3 27. e5 Rd8 28. Re4 Re6 29. Be3 Hed8 30. Had1 Hd5 31. Bd4 Rxd4 32. cxd4 Hxd4 33. Kf2 He8 34. Rg3 Hd5 35. h4 Valdar g5-peðið. 35. … Bb4 36. He4 Bc3 37. Rf5 Kf8 38. Re7 Hd4 39. Kf3 Annar álitlegur kostur var 39. Hxd4 Bxd4+ 40. Kf3 og d3-peðið fellur. 39. … Hed8 40. Hxd4 Hxd4 41. Rf5 Hd5 42. Re3! Hd4 43. Rf5 Hd5 44. Re3 Hd4 45. Hc1 Ba5 46. Hc8+ Bd8 47. h5 Ke8 48. e6 Eins og einhver benti á vinnur 48. g6 hxg6 49. hxg6 fxg6 50. e6 Hd6 51. Rf5 því 51. … Hxd5 er svarað eð 52. Rg7+ o.s.frv. 48. … d2 49. e7 d1D+ 50. Rxd1 Hxd1 51. h6!? 51. Fg6 vann einnig. 51. … Hd6 52. Kg2 Hd2+ 53. Kf3 Hd6 54. Ke2 He6+ 55. Kd3 Hd6+ 56. Ke4 b5 57. g6 fxg6 58. exd8D+ Hxd8 59. f7+ og svartur gafst upp. EM barna og unglinga Á Evrópumóti barna og ung- linga sem lauk í Albena í Búlg- aríu sl. mánudag náði Vignir Vatnar Stefánsson bestum ár- angri íslensku keppendaanna, hlaut 5 ½ v. af 9 mögulegum og varð í 19. sæti af 85 keppendum. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir hlaut 4 vinninga af 9 mögu- legum í flokki stúlkna 18 ára og yngri og Dagur Ragnarsson hlaut 3 ½ v af 9 mögulegum í flokki pilta 14 ára og yngri. Dagur og Vignir Vatnar hækkuðu báðir á stigum en Jóhanna lækkaði lít- illega. Hellir og Bolvíkingar á EM taflfélaga Evrópumót taflfélaga, ein sterkasta flokkakeppni sem um getur, hefst um helgina í Ro- goska Slatina í Slóveníu. Tafl- félag Bolungarvíkur og Hellir senda sveitir á mótið sem skart- ar mörgum af sterkustu skák- mönnum heims. Helgi Ólafsson helol@simnet.is Kasparov er enn geysiöflugur Skák Nafn Heimilisfang Póstfang Krossgáta

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.