Morgunblaðið - 07.05.2010, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 07.05.2010, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 2010 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 9/5 aukas. kl. 16:00 Sun 16/5 aukas. kl. 16:00 Fös 21/5 aukas. kl. 20:00 Sun 30/5 aukas. kl. 16:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Gunni Þórðar - lífið og lögin (Söguloftið) Lau 22/5 kl. 17:00 Ö Fös 28/5 kl. 20:00 Jón Gnarr. Lifandi í Landnámssetri (Söguloftið) Lau 15/5 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Hádegistónleikar Óp-hópsins með Gissuri Páli Gissurarsyni Þri 18/5 kl. 12:15 lokatónleikar vetrarins Aríur, sönglög og samsöngvar úr íslenskum óperum og söngleikjum Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ódauðlegt verk um stríð og frið (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 7/5 kl. 20:00 Lau 8/5 kl. 20:00 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Það var ósvikin ánægja aðhlusta á kvintett banda-ríska trommarans ScottsMcLemore á Múlanum á þriðjudagskvöld. Kvöldið áður hafði hann spilað bíbopp á sama stað og þetta kvöld og tvö þau næstu lék hann frumsamið efni. Scott hefur sett lit sinn á íslenskt djasslíf þau fimm ár sem hann hefur búið hér með eig- inkonu sinni, píanistanum Sunnu Gunnlaugsdóttur, og það gerði hann svo sannarlega á þessum tónleikum auk þess sem hann kynnti efnið á góðri íslensku. Upphafsverkið „Woods at Night“ gaf til kynna stemningu kvöldsins; draumkennda, svífandi og mjúka. Ró- bert lék hér á kontrabassa, en oftar sló hann þó rafbassann þetta kvöld. Tónn hans var voldugur og allt kvöld- ið rímaði hann vel við trommarann, sem stjórnaði tónaveröld sinni með þéttum en léttum trommuleik, þrungnum músíkalíteti og sér í lagi var burstaleikur hans áferðarfal- legur. Það er oft einhver norrænn undirtónn í tónlist Scotts, aldrei samt klisjukenndur. Þess gætti að sjálf- sögðu í verkinu „Balkero“ sem til- einkað var Jon Balke og hinum Noð- mönnunum í Masqualero. Lagið lifnaði við í samstiga túlkun Óskars/ Andrésar og Óskars/Sunnu. Aust- rænn seiður vitjaði okkar síðan í „Chitizen (Sitting Zen)“ tileinkað Ástvaldi Traustasyni píanista og „Or- not“ var tileinkað Ornette Coleman og línan boppskotin eins og hjá Ornette í gamla daga svo og sóló Ósk- ars, en Andrés rokkaðri. Öllu hélt svo Scott saman með sveiflukenndum trommuleik sínum margbrotnum. Eitt verk vil ég nefna í viðbót, „Dunegrass“, tileinkað heimahögum tónskáldsins og hófst það á flottum píanóinngangi Sunnu. Rytminn var fönkaður og tenór Óskars tættur og allt hljómaði það glatt. Í upphafi tónleikanna vitnaði Scott í fleyg orð, að ef maður gerði ekki mistök í djassi væri maður ekki að leggja allt undir. Svo sannarlega lögðu fimmmenningarnir allt undir þetta kvöld og það munu þau örugg- lega gera þegar þau leika efnið í framtíðinni. Munurinn verður bara sá að þá eru þau að leika efnisskránna að nýju og búin að uppgötva ótal fleti á tónlistinni sem þau óraði varla fyrir á þriðjudagskvöldið. Ég fullyrði að það verður enginn fyrir vonbrigðum sem ann ósviknum samtímadjassi að hlusta á kvinettet Scotts McLemore. Rytmísk dulúð Múlinn á Café Cultura Kvintett Scotts McLemorebbmn Óskar Guðjónsson tenórsaxófón, Sunna Gunnlaugsdóttir píanó, Andrés Þór Gunnlaugsson gítar, Róbert Þórhallsson bassa og Scott McLemore trommur. Þriðjudagskvöldið 4. maí. VERNHARÐUR LINNET TÓNLIST Scott McLemore „Öllu hélt svo Scott saman með sveiflukenndum trommuleik sínum margbrotnum,“ segir í dómi. LISTAHÁTÍÐIN Jónsvaka fer fram í miðbæ Reykjavíkur dagana 24.-27. júní nk. en hátíðin verður stútfull af sviðslista- og myndlistarviðburðum, auk glæsilegrar tónleikadagskrár. Aðstandendur PopUp Verzlunar hafa gengið til liðs við hátíðina og mun því hönnun bætast við hið efnilega listaprógramm hátíðarinnar. Markmið Jónsvöku er að stefna saman ólíkum listgreinum og efla þátttöku ungs fólks í listalífi landsins. PopUp Verzlun var stofnuð á síðasta ári af fjórum ungum hönnuðum og er milliliðalaus farandverslun beint frá hönnuði til neytandans. Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir frá fatahönnuðum sem vilja taka þátt í PopUp Verzlun Jónsvöku dagana 26. og 27. júní. Skila þarf stuttri frásögn um bakgrunn, menntun og reynslu, myndum af vörum og/eða hlekk inn á heimasíðu eða facebooksíðu. Umsóknarfrestur er til föstudags- ins 21. maí og er tekið við umsóknum á netfanginu popup@jonsvaka.is. Allar nánari upplýsingar um hátíðina má finna á www.jonsvaka.is. PopUp Verzlun á Jónsvöku KVIKMYNDIN Cop Out með leik- urunum Bruce Willis og Tracy Morgan verður frumsýnd í dag. Hún segir af tveimur lögreglu- mönnum í New York, Jimmy og Paul, sem unnið hafa saman í níu ár. Þeim er vikið tímabundið úr störfum eftir að handtaka í eitur- lyfjamáli fer út um þúfur. Dóttir Jimmys, Ava, hyggst ganga í það heilaga og það kostur Jimmy skild- inginn, um 50 þúsund dollara. Hann þarf því að selja sjaldgæft hafna- boltaspjald til að eiga fyrir brúð- kaupinu. Babb kemur í bátinn þeg- ar spjaldinu er stolið og Jimmy þarf á aðstoð Pauls að halda við að end- urheimta það. Upphefst þá mikill eltingaleikur og málið flækist til muna. Leikstjóri myndarinnar er Kevin Smith en auk Willis og Morg- an eru í helstu hlutverkum Adam Brody, Kevin Pollak, Guillermo Di- az, Seann William Scott, Jason Lee, og Ana de la Reguera. Erlendir dómar Metacritic: 31/100 Rolling Stone: 50/100 Hollywood Reporter: 50/100 Variety: 40/100 Löggur Morgan og Willis í Cop Out. Willis og Morgan í lögguleik FRUMSÝNING» 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Gauragangur HHHH EB, Fbl Gauragangur (Stóra svið) Fös 7/5 kl. 20:00 Fös 21/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Lau 8/5 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Sun 9/5 kl. 20:00 aukas Fös 28/5 kl. 20:00 Fös 11/6 kl. 20:00 Mið 12/5 kl. 20:00 Sun 30/5 kl. 20:00 Lau 12/6 kl. 20:00 Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk Dúfurnar (Nýja sviðið) Fös 7/5 kl. 19:00 k.11. Fim 13/5 kl. 20:00 k.15. Fös 21/5 kl. 20:00 Fös 7/5 kl. 22:00 Fös 14/5 kl. 19:00 k.16. Lau 22/5 kl. 20:00 Lau 8/5 kl. 19:00 k.12. Fös 14/5 kl. 22:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Sun 9/5 kl. 20:00 k.13. Lau 15/5 kl. 19:00 k.17. Sun 30/5 kl. 20:00 Mið 12/5 kl. 20:00 k.14. Lau 15/5 kl. 22:00 Rómeó og Júlía í leikstjórn Oskaras Korsunovas (Stóra svið) Fös 14/5 kl. 20:00 Lau 15/5 kl. 20:00 Í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík Faust (Stóra svið) Fim 20/5 kl. 20:00 Fim 27/5 kl. 20:00 síð sýn í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports. Sýningum líkur 27. maí Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið) Lau 8/5 kl. 14:00 Lau 15/5 kl. 12:00 Sun 16/5 kl. 12:00 Sun 9/5 kl. 14:00 Lau 15/5 kl. 14:00 Sun 16/5 kl. 14:00 Rómeó og Júlía Vesturports (Stóra svið ) Þri 11/5 kl. 20:00 k.1. Mið 26/5 kl. 20:00 k.4. Mið 9/6 kl. 20:00 aukas Sun 16/5 kl. 20:00 k.2. Mið 2/6 kl. 20:00 k.5. Sun 13/6 kl. 20:00 aukas Þri 18/5 kl. 20:00 aukas Sun 6/6 kl. 20:00 k.6. Mán 24/5 kl. 20:00 k.3. Þri 8/6 kl. 20:00 aukas Í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports. Eilíf óhamingja (Litli salur) Sun 16/5 kl. 18:00 síðasta sýn Fyrir þá sem þora að horfa í spegil. Snarpur sýningartími Villidýr / Pólitík eftir Ricky Gervais (Litla svið) Fös 7/5 kl. 20:00 Fös 14/5 kl. 20:00 Uppsetning Bravó - aðeins 4 sýningar. Athugið: Óheflað orðbragð ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Gerpla (Stóra sviðið) Lau 15/5 kl. 20:00 Sýningar hefjast aftur í haust! Fíasól (Kúlan) Lau 8/5 kl. 13:00 Lau 15/5 kl. 13:00 Lau 12/6 kl. 13:00 Lau 8/5 kl. 15:00 Lau 15/5 kl. 15:00 Lau 12/6 kl. 15:00 Sun 9/5 kl. 13:00 Sun 16/5 kl. 13:00 Sun 13/6 kl. 13:00 Sun 9/5 kl. 15:00 Sun 16/5 kl. 15:00 Sun 13/6 kl. 15:00 Fim 13/5 kl. 13:00 Aukas. Lau 22/5 kl. 13:00 Fim 13/5 kl. 15:00 Aukas. Lau 22/5 kl. 15:00 Aukasýningar 13. maí komnar í sölu! Hænuungarnir (Kassinn) Fös 10/9 kl. 20:00 Fös 17/9 kl. 20:00 Fös 24/9 kl. 20:00 Lau 11/9 kl. 20:00 Lau 18/9 kl. 20:00 Lau 25/9 kl. 20:00 Sun 12/9 kl. 20:00 Sun 19/9 kl. 20:00 Sun 26/9 kl. 20:00 Fim 16/9 kl. 20:00 Fim 23/9 kl. 20:00 Uppselt út leikárið - haustsýningar komnar í sölu! Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Fös 7/5 kl. 19:00 5.k Mið 19/5 kl. 19:00 Aukas. Fös 4/6 kl. 19:00 Lau 8/5 kl. 19:00 6.k Fös 21/5 kl. 19:00 Lau 5/6 kl. 19:00 Mið 12/5 kl. 19:00 7.k Lau 22/5 kl. 19:00 Fös 11/6 kl. 19:00 Aukas. Fim 13/5 kl. 19:00 Aukas. Sun 30/5 kl. 19:00 Lau 12/6 kl. 19:00 Aukas. Fös 14/5 kl. 19:00 8.k Fim 3/6 kl. 19:00 Aukas. Ath. sýningarnar hefjast kl. 19:00 Af ástum manns og hrærivélar (Kassinn) Fim 20/5 kl. 20:00 Frums. Fim 27/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Fös 21/5 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Fim 3/6 kl. 20:00 Sýningin er samstarfsverkefni Þjóðleikhússins og Listahátíðar í Reykjavík Bræður (Stóra sviðið) Fim 27/5 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Herra Pottur og ungfrú Lok (Kúlan) Lau 29/5 kl. 13:00 Sun 30/5 kl. 13:00 Lau 5/6 kl. 15:00 Lau 29/5 kl. 15:00 Fim 3/6 kl. 17:00 á frönsku Sun 6/6 kl. 13:00 Sun 30/5 kl. 13:00 Lau 5/6 kl. 13:00 Sun 6/6 kl. 15:00 Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.