Morgunblaðið - 17.06.2010, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.06.2010, Blaðsíða 34
34 Minningar MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2010 Amma Gunna hefur kvatt mig. Ég á eftir að sakna hennar alla tíð, en ég horfi í allt það sem hún gaf mér og þá góðu tíma sem við áttum saman, við vorum alltaf mjög náin og miklir vin- ir. Amma mín var harðdugleg og stórbrotin kona sem hafði sterkar skoðanir og lét sér fátt óviðkomandi. Hún ræktaði fjölskyldu sína eins vel og mögulegt var og alltaf reiðubúin að gera allt fyrir börn sín og barna- börn sem og flesta sem hún þekkti. Hún lét þá sem voru henni nærri allt- af ganga fyrir sjálfri sér, jafnvel meira en góðu hófi gegndi. Fyrstu minningar mínar eru frá Litlahjalla, hjá ömmu Gunnu og afa Steina. Þar var alltaf mikill erill og nóg um að vera því allir vildu sækja þau heim. Eftir því sem ég eltist sótti ég svo alltaf mikið til ömmu, hjá henni leið mér vel, hún var skemmti- leg og mikill karakter og ég fann hlý- hug hennar og alltaf vildi hún allt fyr- Guðrún Anna Gunnarsson ✝ Guðrún AnnaGunnarsson fædd- ist í Kaupmannahöfn 4. maí 1923. Hún lést á heimili sínu 25. maí 2010. Útför Guðrúnar fór fram frá Neskirkju 4. júní 2010. ir mig gera. Örfáum dögum fyrir fráfall hennar kom ég við hjá henni í kaffi eins og svo oft áður. Hún sagði mér ein- hverja skemmtilega hrakfallasögu af sjálfri sér því hún tók sig ekki of alvarlega og hafði húmor fyrir sjálfri sér. Hún sagði mér líka að henni fyndist hún hafa verið heppin vegna þess að svo margt fólk sem hún hefði um- gengist á ævinni hefði alltaf haldið tryggð við sig. Þetta var lýsandi fyrir hógværð hennar og lítillæti. Ég sagði henni, eins og allir sem þekktu hana vissu, að það hefði ekkert með heppni að gera, fólk uppskæri eins og það sáði. Ég veit ég ekki til þess að amma mín hafi nokkurn tíma átt sér óvild- armann. Hún var vel gefin, sterk og skemmtileg kona með ríka réttlæt- iskennd, full af hlýhug og kærleik og allir eru stoltir af að hafa átt hana að. Takk fyrir allt sem þú gafst mér, elsku amma mín. Ég sé þig seinna. Þinn, Þorsteinn (Steini). Ég man alltaf eftir því þú komst að sækja okkur frændsystkinin á leik- skólann, fórst með okkur heim í Litlahjallann, gafst okkur kókómalt og brauð með sultu. Það næsta sem tók við var bið eftir barnatímanum og þú sofandi í stólnum þínum. Þetta eru mínar fyrstu æviminningar og mér finnst ég hafa átt mikið í þér og þú áttir enn meira í mér. Alltaf mun ég dást að þér, elsku amma. Ekki aðeins fyrir það að þú skyldir klifra sjötug upp á þak á skól- anum til þess að ná í fótbolta fyrir litla stráka heldur einnig allan þinn dugnað. Fram á síðasta dag fórstu út að labba þó að það yrði erfiðara eftir því sem á leið. Á 86. aldursári komst þú labbandi úr Árbænum yfir í Kópa- voginn. Þú lést aldrei neitt á þig fá, held ég hafi aldrei heyrt þig kvarta. Vildir stjórna í öllum skötuveislum þó að getan hefði minnkað. Þurftir alltaf að hafa orðið á mannamótum, en það var bara skemmtilegt, enda orðheppin. Þú munt alltaf verða ein af mínum helstu fyrirmyndum, þó að ég sé hlédrægur ólíkt þér. 25. maí síðastliðinn var erfiður. En það var góður dagur fyrir þig að fara. Þú hafðir farið út að ganga daginn áður í yndislegu veðri og þér leið vel. Varla hægt að hugsa sér betri dag til að kveðja. Þú hafðir rétt fyrir þér þú að þú myndir yfirgefa okkar heim 87 ára. Þú sagðist vera södd lífdaga. Þú mátt vera stolt af þínu ævistarfi, frá- bær móðir og amma sem sást um þig sjálfa allt til síðasta dags. Ég mun alltaf bera stoltur sameig- inlegt nafn ykkar afa Steina. Hvert skipti sem ég er ávarpaður minnir það mig á það góða sem í þér bjó og á sögur af afa. Ég hlakka til að hitta ykkur en vona þó að langt sé í það. Ég er þér ævinlega þakklátur amma. Þú munt ætíð eiga stað í hjarta mér, þinn Gunnsteinn. 7. útdráttur 16. júní 2010 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 4 0 2 5 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur 1 4 3 8 5 9 3 1 1 9 6 1 0 2 1 6 4 9 Vi n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 18859 22296 35416 48158 52965 59940 19790 29242 47453 48427 53739 78441 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 3 3 8 1 2 4 0 8 2 2 0 2 9 3 2 5 7 5 4 0 7 1 1 5 2 7 0 8 6 5 1 0 0 7 1 7 5 7 9 3 0 1 2 8 8 9 2 3 4 9 0 3 3 4 2 1 4 3 7 2 1 5 4 3 3 6 6 5 1 0 7 7 1 7 8 7 3 3 4 2 1 5 8 6 9 2 3 7 9 3 3 4 1 0 5 4 6 6 0 5 5 4 8 8 3 6 6 5 3 0 7 1 9 0 1 3 9 9 4 1 7 0 1 2 2 3 9 1 3 3 4 9 3 1 4 8 2 3 0 5 5 2 9 3 6 6 7 5 0 7 2 1 4 4 5 5 8 4 1 7 2 5 2 2 4 4 7 9 3 5 7 4 8 4 8 4 5 7 5 5 4 9 4 6 7 4 7 5 7 3 2 5 2 7 3 7 9 1 7 4 8 9 2 5 3 8 3 3 6 2 0 5 4 8 7 5 9 5 6 2 3 4 6 7 7 3 5 7 4 7 6 4 1 0 2 6 2 1 9 4 7 4 2 5 5 1 0 3 6 3 6 9 4 9 5 5 0 5 8 3 2 6 6 8 7 3 0 7 5 3 4 7 1 1 7 5 9 2 0 3 3 0 2 5 7 8 7 3 7 9 8 8 5 0 5 0 6 6 3 7 6 1 6 9 4 4 4 7 6 0 1 7 1 1 8 1 6 2 0 9 3 9 2 7 4 4 2 3 9 4 1 0 5 0 7 3 3 6 3 9 6 1 6 9 9 3 4 7 6 5 6 9 1 1 9 4 7 2 1 7 9 7 3 2 2 8 0 3 9 7 7 1 5 2 1 6 3 6 4 7 8 3 6 9 9 4 8 7 7 0 9 1 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 32 8375 15888 23967 31283 39187 46408 53518 61441 68594 74909 158 8404 15938 24178 31407 39188 46538 53656 61528 68661 74966 232 8518 15968 24209 31432 39236 46689 53786 61598 68723 74984 259 8593 16201 24216 31624 39282 46723 53805 61726 68760 74986 399 9097 16276 24279 31722 39322 46725 53964 61982 68796 75011 553 9407 16387 24549 31748 39391 47123 54016 62302 68811 75029 783 9412 16500 24826 31808 39763 47140 54291 62324 68916 75045 784 9416 16514 24927 31958 39868 47171 54420 62353 69006 75245 954 9433 16646 25114 31960 39925 47288 54463 62609 69301 75255 979 9462 16699 25162 32102 40089 47302 54503 62754 69398 75298 992 9566 16791 25212 32183 40108 47311 54777 62919 69421 75325 1482 9575 16795 25240 32246 40203 47358 54817 63006 69445 75377 1545 9665 17109 25253 32396 40294 47650 55077 63030 69553 75418 1607 9690 17163 25364 32664 40310 47704 55109 63085 69572 75531 1679 9735 17246 25500 32754 40330 47715 55169 63342 69587 75613 1985 9747 17328 25504 32764 40508 47803 55249 63444 69608 75725 2040 9799 17355 25513 32822 40646 47865 55283 63526 69726 75925 2047 9864 17400 25558 33080 40718 47988 55361 63563 69855 76086 2406 9865 17426 25560 33284 40874 48062 55376 63646 69957 76142 2462 9890 17542 25617 33482 41082 48270 55408 63759 69967 76165 2601 10211 17578 25940 33525 41137 48330 55476 63763 70186 76175 2656 10271 17641 26008 33641 41147 48340 55515 63968 70352 76420 2993 10333 17674 26082 33860 41389 48393 55665 63972 70455 76526 3130 10509 17811 26199 33912 41491 48861 55709 64103 70541 76576 3263 10600 18041 26449 33955 41624 49175 55774 64105 70561 76653 3271 10772 18090 26533 34013 41655 49292 55816 64275 70608 76661 3306 10826 18185 26557 34027 41713 49559 55935 64358 70642 76674 3403 10836 18489 26759 34038 41758 49599 56034 64513 70716 76710 3419 10841 18492 26821 34102 41846 49689 56092 64614 70767 76757 3487 10869 18498 27034 34243 41882 49740 56146 64641 70843 76777 3517 10985 18541 27035 34382 41934 49920 56372 64669 70897 76814 3541 10991 18757 27061 34389 42029 49931 56509 64676 71021 76848 3695 11217 18769 27128 34783 42139 50057 56579 64897 71056 76881 3773 11334 18795 27512 34814 42193 50142 56619 65120 71332 76916 3871 11341 18824 27703 34958 42215 50180 56657 65146 71580 76964 3887 11371 18881 27867 35088 42266 50238 56667 65310 71662 77107 3910 11393 19153 27885 35163 42302 50402 56790 65324 71766 77136 3930 11617 19222 27928 35351 42375 50419 57065 65342 71818 77199 4153 12008 19318 28064 35412 42541 50497 57112 65358 71853 77398 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 4261 12054 19377 28464 35479 42594 50544 57137 65370 71946 77484 4487 12127 19383 28660 35555 42690 50598 57234 65522 72058 77672 4722 12242 19388 28713 35685 42805 50708 57260 65590 72098 77733 4857 12250 19660 28720 35749 42844 50764 57359 65625 72170 77747 4980 12387 19667 28782 35752 42902 50769 57682 65678 72207 77840 5062 12399 19722 28827 35757 43171 50885 57691 65952 72210 77908 5121 12451 19737 28871 36164 43314 50904 57846 66073 72371 78167 5136 12506 19757 28979 36180 43394 51042 57985 66092 72630 78231 5160 12577 19769 29053 36321 43432 51132 58005 66208 72738 78266 5202 12704 19813 29107 36550 43544 51363 58013 66221 72743 78330 5208 12784 19984 29202 36567 43808 51369 58062 66281 72805 78554 5252 12845 20073 29231 36654 43869 51385 58167 66335 72809 78567 5383 12873 20107 29360 36725 43877 51410 58264 66455 72811 78872 5546 13078 20271 29731 36939 43957 51416 58298 66632 72836 79062 5615 13082 20447 29825 36955 44065 51483 58320 66677 72840 79093 5635 13280 20709 29927 37032 44131 51510 58334 66753 72883 79137 5821 13338 20758 29972 37113 44137 51656 58398 66854 72919 79211 5873 13481 20778 30005 37239 44165 51693 58602 66876 73100 79288 6214 13685 20943 30038 37311 44205 51778 58812 66939 73369 79338 6276 13694 21078 30080 37510 44259 51808 58958 66992 73386 79422 6287 13710 21308 30213 37511 44767 51872 59020 67080 73391 79438 6319 13954 21346 30420 37760 44779 51943 59050 67083 73446 79452 6431 13970 21499 30432 37887 44820 52206 59234 67125 73464 79457 6523 14244 21849 30459 37979 44840 52212 59480 67284 73550 79467 6526 14454 21883 30507 38046 44892 52334 59589 67393 73670 79545 6673 14500 21927 30530 38128 44915 52344 59843 67437 73724 79591 6692 14518 22096 30628 38165 44960 52460 59901 67440 73768 79628 6816 14603 22204 30650 38309 44990 52473 60000 67444 73908 79641 6844 14722 22294 30704 38569 45050 52542 60013 67530 74160 79832 6986 14849 22681 30749 38599 45137 52658 60190 67532 74172 79952 7010 15038 22713 30928 38646 45180 52661 60225 67568 74233 79999 7050 15147 22782 30964 38653 45249 52793 60346 67838 74277 7471 15361 22857 30980 38670 45266 52841 60369 67873 74455 7744 15490 22956 31064 38738 45428 52921 60500 67972 74468 7776 15633 23083 31090 38805 45815 53235 60740 68193 74488 7897 15635 23139 31151 38829 46027 53315 60761 68250 74707 7998 15693 23377 31168 38887 46064 53322 60819 68252 74717 8075 15831 23685 31188 38905 46203 53347 61153 68373 74774 Ætli það hafi ekki verið brosið sem ég man fyrst eftir hjá móðursystur minni, Gunnu í Keflavík, eins og hún var kölluð á mínum bæ. Það var svo fal- legt og ljúft – eiginlega eins og stór faðmur sem teygði sig út í hið óend- anlega. Í augunum var óborganleg glettni sem kom öllum í gott skap. „Velkominn til Íslands, Þórarinn,“ sagði hann við mig þegar ég kom út úr flugstöðinni. En eftir nokkur vel valin orð hvarf hann á braut. Ég horfði forviða á eftir manninum, enda við ekki málkunnugir. Ég skildi svo samhengið þegar ég sá móður mína og Gunnu álengdar. Þá hlógu þær systur sem aldrei fyrr. „Dugar ekkert minna en að fá ut- anríkisráðherrann til að taka á móti frænda,“ sagði Gunna við Jón þegar hún hitti hann af tilviljun og hann hlýddi henni, vitandi að hún var líka Krati – með stóru kái. Í nærfjölskyldunni var Guðrún kletturinn sem gaf skjól og hlýju þangað til hríðinni slotaði. Þar var pláss fyrir alla. Hún vann nær alla sína tíð að verkalýðsmálum þar sem hún var í forystuhlutverki. Í stuttu máli gekk lífshlaup hennar út á það að gera morgundaginn betri og rétt- látari, fyrir okkur öll, en gærdaginn. Það gerði hún með ósérhlífni. Orð verða óþörf; verkin hafa talað. Sendi aðstandendum hennar ein- lægar samúðarkveðjur. Þórarinn Haraldsson. Það eru forréttindi að hafa fengið að njóta þess að þekkja Guðrúnu Ólafsdóttur, og gleymi ég aldrei þeim tveimur árum sem ég var svo Guðrún Elísa Ólafsdóttir ✝ Guðrún ElísaÓlafsdóttir fædd- ist á Ísafirði 3. febr- úar 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 23. maí síðastliðinn. Útför Guðrúnar fór fram frá Keflavík- urkirkju 1. júní 2010. heppinn að fá að búa hjá henni. Alveg frá því að ég byrjaði fyrst að leigja hjá Guðrúnu náðum við ótrúlega vel saman, og var ekki að sjá að það væri 50 ára aldursmunur okk- ar á milli. Þó svo að við hefðum ekki alltaf eytt mörgum klukku- stundum saman á hverjum degi vissi ég alltaf að hún var til staðar fyrir mig, líkt og ég fyrir hana. Mér þótti í raun líkt og ég hefði eignast eina ömmu til viðbótar. Ég veit ekki hvort að hún gerði sér grein fyrir hversu mikilvæg stoð hún var í mínu lífi, og hversu vel ég kunni að meta allan þann stuðning, þá væntum- þykju og hlýju sem hún veitti mér þegar ég þurfti hvað mest á því að halda. Oft verður mér hugsað til sam- búðar okkar á Greniteignum og heyri ég þá rödd Guðrúnar hljóma í huga mér: „Elsku Hjalti minn, má ég ekki bjóða þér eitthvað?“ Þá get ég ekki varist brosi. Það er mér því, líkt og öðrum, mjög sárt að þurfa að kveðja Guðrúnu, en ég er jafnframt einstaklega þakklátur fyrir þær frá- bæru stundir sem við áttum saman. Hún kenndi mér ótrúlega margt um lífið og því gleymi ég aldrei. Það er óhætt að segja að Guðrún hafi haft húmorinn, brosið og hjartað á rétt- um stað og var hún mér mikil fyr- irmynd. Ég mun sakna hennar sárt, en þó með bros á vör og fullur þakk- lætis fyrir að hafa fengið tækifæri til þess að eignast svona frábæra vin- konu. Hjalti Rúnar Oddsson. Guðrún var afar sérstök og góð- um mannkostum gædd. Hún var í forystu fyrir verkalýðsbaráttu og stóð sig frábærlega vel, en hún var formaður Verkakvennafélags Kefla- víkur og Njarðvíkur um langt árabil og síðar varaformaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis eftir að félögin samein- uðust. Samstarf okkar var með miklum ágætum. Ég gegndi á þess- um árum starfsmannastjórastarfi hjá Flugleiðum og var félagið með mikinn fjölda starfsmanna á Kefla- víkurflugvelli sem voru félagar í verkalýðsfélagi Guðrúnar. Samskipti okkar voru mikil og ætíð bar Guðrún velferð félaga sinna fyrir brjósti og ekki síst þeirra sem minna máttu sín. Hún barðist fyrir réttlætismálum og náði frá- bærum árangri í því starfi. Hún var hugsjónakona og góð fyrirmynd í réttlætisbaráttu kvenna þar sem traust, virðing og manngæska var í fyrirrúmi. Þessar dygðir voru henn- ar kappsmál af heilum hug. Öll ágreiningsmál voru farsællega leyst og aldrei kom til vinnustöðv- unar eða leiðinda. Orð skulu standa voru hennar einkunnarorð. Guðrún handsalaði mörg samkomulög og var staðið við allt sem sagt var eins og stafur á bók. Hún var glæsileg kona, traust, hlý og gefandi og auðgaði mannlíf okkar og samfélag. Hennar er sárt saknað. Innilegar samúðarkveðjur til að- standenda. Már Gunnarsson. Morgunblaðið birtir minningar- greinar endurgjaldslaust alla út- gáfudaga. Skil | Greinarnar skal senda í gegnum vefsíðu Morgunblaðsins. Smellt á reitinn Senda inn efni á forsíðu mbl.is og viðeigandi efn- isliður valinn. Skilafrestur | Ef óskað er eftir birtingu á útfarardegi verður greinin að hafa borist eigi síðar en á hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi). Þar sem pláss er takmarkað get- ur birting dregist, enda þótt grein berist áður en skilafrestur rennur út. Lengd | Minningargreinar sem birtast í Morgunblaðinu séu ekki lengri en 3.000 slög. Ekki er unnt að senda lengri grein. Lengri greinar eru eingöngu birtar á vefnum. Hægt er að senda ör- stutta kveðju, HINSTU KVEÐJU, 5-15 línur. Ekki er unnt að tengja viðhengi við síðuna. Minningargreinar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.