Morgunblaðið - 17.06.2010, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 17.06.2010, Blaðsíða 46
46 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigríður Kristín Helgadóttir flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Í tilefni dagsins. Íslensk tón- list. 09.00 Fréttir. 09.03 Framtíð lýðveldis. Ævar Kjart- ansson og Ágúst Þór Árnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Lúðraþytur. 10.25 Frá þjóðhátíð í Reykjavík. Há- tíðarathöfn á Austurvelli. Kynnir: Áslaug Guðrúnardóttir. Guðsþjón- usta í Dómkirkjunni. Séra Jón Dalbú Hröbjartsson prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Dvel ég í draumahöll. Árni Tryggvason leikari, líf hans og list. Umsjón: Viðar Eggertsson. 14.00 Ljóðið sem kallar á lag. Ljóð Stephans G. Stephanssonar Þótt þú langförull legðir og lögin við það. Umsj. Brynhildur Björnsdóttir. 15.00 Í Álftaveri. Um byggðina aust- an sands og vestan fljóts. Umsjón: Kristín Einarsdóttir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 50 ára söngafmæli Helenu Eyjólfsdóttur. Helena Eyjólfsdóttir syngur sígild dægurlög og léttan djass með Ragnari Bjarnasyni, Sigurði Flosasyni, Óskari Ein- arssyni o.fl. Hljóðritað í Salnum í Kópavogi 2007. Lana Kolbrún Eddudóttir. 17.35 Óður um Ísland. Hannes Pét- urson flytur frumort kvæði og flutt verður tónverkið „Tileinkun“ eftir Jón Nordal. (Frá 1986) 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Fáni Íslands og skjald- armerki. Umsjón: Gunnar Stef- ánsson. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Útvarpsleikhúsið: Hrólfur. eftir Sigurð Pétursson. Upptaka Út- varpsleikhússins á leiklestri Spaugstofunnar á gamanleikritinu Hrólfi sem fram fór á vegum Lista- klúbbs Þjóðleikhúskjallarans 4. nóvember 1996. 20.25 Landsýn. Lög eftir Tómas R. Einarsson við íslenska bókmennta- texta. Meðal flytjenda: Tómas R. Einarsson, Eyþór Gunnarsson, Guðmundur R. Einarsson, Sigurður Flosason, Franc Lacy og fleiri. 21.05 Sögur af listmálara. Tryggvi Ólafsson dregur upp mynd af ferli sínum og talar um listina og lífið. Umsjón: Pétur Halldórsson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður M. Guðmundsdóttir flytur 22.15 Smásaga: Sumardagur. eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. Guðrún S. Gísladóttir les. 23.00 Hæ, hó, jibbí jei!. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 24.00 Fréttir. Sígild tónlist. 08.00 Barnaefni 11.00 Epik feil Verðlauna- mynd frá Stuttmyndadög- um 2009eftir Ragnar Agn- arsson. (e) 11.20 Hátíðarstund á Austurvelli Bein útsending frá Austurvelli Jóhanna Sigurðardóttir forsætis- ráðherra flytur ávarp. 12.05 Reykjavik Guest- house – Rent a Bike Bíó- mynd frá 2002 eftir Björn Thors og Unni Ösp Stef- ánsdóttur. (e) 13.30 HM í fótbolta (Grikkland – Nígería) 13.31 HM-stofa 14.00 HM í fótbolta (Grikkland – Nígería) Bein útsending frá leik 15.50 Íslenska golf- mótaröðin (e) 16.35 Stundin okkar 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM-stofa 18.00 Fréttir 18.20 HM í fótbolta (Frakkland – Mexíkó) Bein útsending frá leik. 20.30 HM-kvöld 21.00 Ávarp forsætisráð- herra Jóhanna Sigurð- ardóttir. 21.20 Veðurfréttir 21.25 Ikingut Mynd eftir Gísla Snæ Erlingsson. Leikendur: Hjalti Rúnar Jónsson, Hans Tittus Nak- inge, Pálmi Gestsson og Elva Ósk Ólafsdóttir. (e) 22.55 Framtíðarleiftur (Flash Forward) Bannað börnum. 23.40 Berlínaraspirnar (Berlinerpoplene) (e) (5:8) 00.30 HM-kvöld (e) 00.55 HM í fótbolta (Arg- entína – Suður Kórea) 02.45 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 10.30 Skólasöngleikurinn 3 (High School Musical 3: Senior Year) 12.20 Logi í beinni Gestir hans í þetta sinn eru Sig- urjón Sighvatsson, Vala Matt og Máni af X-inu. 13.10 Drottinn minn Evan Morgan Freeman snýr aft- ur í hlutverki Guðs og Steve Carell leikur Evan 14.45 Sú eina sanna (She’s the One) 16.20 Louis Theroux: Lýta- lækningar (Louie Thero- ux: Under the Knife) 17.20 The O.C. 18.05 Gáfnaljós (The Big Bang Theory) 18.30 Fréttir 19.00 Simpson fjölskyldan (The Simpsons) 19.25 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.50 Svona kynntist ég móður ykkar (How I Met Your Mother) 20.15 Matarást með Rikku 20.45 NCIS 21.30 Á jaðrinum (Fringe) 22.15 Sölumenn dauðans (The Wire) 23.15 Steindinn okkar Þátturinn er ekki við hæfi ungra barna og við- kvæmra. 23.40 Twenty Four 00.25 Hugsuðurinn (The Mentalist) 01.10 Core Of It (Lie to Me) 01.55 Yfirnáttúrulegt (Su- pernatural) 02.35 Sú eina sanna (She’s the One) 04.10 Drottinn minn Evan (Evan Almighty) 05.45 Gáfnaljós (The Big Bang Theory) 17.35 PGA Tour Highlights (St. Jude Classic) 18.35 Inside the PGA Tour 2010 19.00 Veitt með vinum (Grænland) 19.30 Kraftasport 2010 (Arnold Classic) Þarna mæta flestir af bestu og sterkustu líkamsrækt- armönnum veraldar. 20.00 US Open 2010 Bein útsending fra US Open i golfi en mótið er eitt af fjórum risamótunum í golfi en þangað mæta til leiks allir bestu kylfingar heims og þar a meðal Tiger Wo- ods. 01.00 NBA körfuboltinn (LA Lakers – Boston) Bein útsending frá odda- leik í úrslitum NBA körfu- boltans. 08.20 Happy Gilmore 10.00 What Happens in Ve- gas… 12.00 Ástríkur á Ólympíu- leikunum 14.00 Happy Gilmore 16.00 What Happens in Ve- gas… 18.00 Ástríkur á Ólympíu- leikunum 20.00 Sex and the City 22.20 Knocked Up 00.25 Good Luck Chuck 02.25 Hot Fuzz 04.25 Knocked Up 10.05 Dr. Phil 10.50 Rachael Ray 11.35 America’s Funniest Home Videos 12.00 Barbie In A Mermaid Tale 13.15 King of Queens 13.40 Still Standing 14.05 Dirty Dancing 2 : Ha- vana Nights Dansmynd frá 2004. Aðalhlutverkin leika Romola Garai, Diego Luna, Jonathan Jackson, 15.35 America’s Funniest Home Videos 16.00 Rachael Ray 16.45 Dr. Phil 17.30 Sumarhvellurinn Út- varpsstöðin Kaninn er á ferð og flugi um landið. 17.55 America’s Next Top Model 18.40 H2O 19.05 America’s Funniest Home Videos 19.30 Björk – Voltaic Live in Reykjavik Þetta voru síðustu tónleikarnir í Volta tónleikaferð Bjarkar. 19.55 King of Queens 20.20 Family Guy 20.45 Parks & Recreation 21.10 Royal Pains 22.00 Law & Order 22.50 Jay Leno 23.35 The Good Wife 00.25 Bass Fishing 01.10 King of Queens 19.30 The Doctors 20.15 Grey’s Anatomy 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Friends 21.50 Autism: The Musical 23.25 Grey’s Anatomy 00.10 The Doctors 00.55 Fréttir Stöðvar 2 01.45 Tónlistarmyndbönd Hér að neðan getur að líta dagskrá Ríkissjónvarpsins á sjálfri lýðveldishátíðinni. Í grófum dráttum er hún þrí- þætt; Stundin okkar, ávörp forsætisráðherra og þetta HM sem allir eru að tala um. Nú ætla ég ekki að röfla yfir því að dagskráin sé ekki nógu þjóðleg eða í takt við hátíðarhöldin en það er nokkuð ljóst að þeim sem vilja sitja heima og hvíla sig á þessum frídegi stendur ekkert sérlega fjölbreytt dagskrá til boða. Að mínu mati á fólk nú reyndar að drífa sig út og labba eina skrúðgöngu, kaupa sér kannski kandífloss og mæta jafnvel til messu. Ég græt þannig ekki að vera námsmaður sem hefur ekki efni á Digital Ísland- dagskránni sem er bersýni- lega öllu áhugaverðari. Má vera að þetta séu ein- hverskonar varnaðar- aðgerðir ríkisins. Það sé beinlínis verið að sporna gegn því að fólk sitji heima og hylli ekki hátíðina. Kannski eru þetta markviss- ar aðgerðir hjá hinu op- inbera til að efla þjóðarvit- und okkar. Hillary Clinton er m.a.s. komin í lið með þeim, ætli Jóhanna Sigurðardóttir launi bandarískum stjórn- völdum greiðann með ávarpi til bandarísku þjóðarinnar þann 4. júlí? Það gæti orðið stórskemmtilegt að horfa á. Gleðilega þjóðhátíð. ljósvakinn Morgunblaðið/Golli Aðgerðirnar virka greinilega. Hypjist nú öll út að fagna Jónas Margeir Ingólfsson 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Galatabréfið 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Jimmy Swaggart 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Blandað ísl. efni 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Lifandi kirkja Kross- inn 20.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson fær til sín gesti 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins Steven L. Shelley 23.30 Benny Hinn 24.00 Way of the Master 00.30 Galatabréfið 01.00 Global Answers 01.30 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Myra 21.00 Kveldsnytt 21.15 Heksedansen 22.00 Tre menn i en båt 23.00 Solgt! 23.30 Blues jukeboks NRK2 12.00/13.00/14.00/16.00/20.00 Nyheter 12.05 Lunsjtrav 12.30 Aktuelt 13.10 In Treatment 13.35 Duften av nybakt 15.10 Verdensarven 15.30 Livet som tenåring 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Jon Stewart 17.45 Berulfsens fargerike 18.15 Aktuelt 18.45 Eu- ropa – en reise gjennom det 20. århundret 19.20 Fil- mavisen 1960 19.30 In Treatment 19.55 Keno 20.10 Operaen ifølge Larsen 21.10 Norsk polarhi- storie 22.05 Nazikongen Edvard 8. 22.55 Oddasat 23.10 Distriktsnyheter 23.25 Fra Østfold 23.45 Fra Hedmark og Oppland SVT1 14.55/18.00 Det kungliga bröllopet 15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regio- nala nyheter 16.15 Strömsö 16.55 Din plats i histor- ien 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 19.00 Fotbolls-VM 20.30 Fotbolls-VM: Höjdpunkter 21.15 Five Days 22.15 Uppdrag Granskning 23.15 Woodstock 1969 SVT2 13.50 Grabbarna från Angora 14.20 Vit som blod 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Rasismens byggstenar 16.50 Trädkoja 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Fotbolls-VM 19.00 Aktuellt 19.30 Köping Hillbillies 20.00 Sport- nytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Sopranos 21.35 Undersökn- ing av en medborgare höjd över alla misstankar 23.25 Flight of the Conchords ZDF 13.35/15.50 FIFA Fußball-WM 2010 Highlights 14.00 FIFA Fußball-WM 2010 16.05 SOKO Rhein- Main 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 ZDF WM- Studio – Der Countdown 18.30 FIFA Fußball-WM 2010 20.30 FIFA Fußball-WM 2010 Highlights 21.15 Afrikas Schätze 22.00 heute nacht 22.15 Schrei nach Freiheit ANIMAL PLANET 10.40 Animal Cops: Philadelphia 11.35 Wildlife SOS 12.00 RSPCA: On the Frontline 12.30 Orangutan Isl- and 12.55 Dark Days in Monkey City 13.25 The Plan- et’s Funniest Animals 14.20 Monkey Business 14.45 Monkey Life 15.15/19.00/23.35 Going Ape 16.10 Orangutan Island 16.40/21.15 Dark Days in Monkey City 17.10/21.45 Animal Cops South Africa 18.05/ 22.40 Untamed & Uncut 19.55 Animal Cops: Phila- delphia 20.50 Orangutan Island BBC ENTERTAINMENT 11.50 Blackadder Goes Forth 12.50 My Hero 13.50 Life of Riley 14.45 The Weakest Link 15.30/18.30/ 22.45 Inspector Lynley Mysteries 16.15 EastEnders 16.45 The Weakest Link 17.30 Only Fools and Hor- ses 18.00/20.05/22.15 The Visitor 20.30 Doctor Who 21.20 Dalziel and Pascoe DISCOVERY CHANNEL 13.00 Into the Firestorm 14.00 Really Big Things 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Industrial Junkie 16.30 How Stuff Works 17.00 Fifth Gear 18.00 Deadliest Catch 19.00 Myt- hBusters 20.00/20.30 Wheeler Dealers 20.30 Ross Kemp: Return to Afghanistan 21.30 MacIntyre: World’s Toughest Towns 23.00 Football Hooligans Int- ernational EUROSPORT 13.30/16.00/18.15/20.30/21.10 Eurosport Flash 13.35/18.20/ Soccer City Flash 13.45 Tennis 16.15 Tennis 18.30 Fight sport 20.35/23.00 Soccer City Live 21.15 Clash Time 21.20 All Sports 21.25 Pro wrestling 22.55 Clash Time MGM MOVIE CHANNEL 13.35 Wicked Stepmother 15.05 Sticky Fingers 16.30 Outback 18.00 Fled 19.35 Mystic Pizza 21.20 Seven Hours To Judgement 22.50 Jackson County Jail NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Sea Patrol Uk 14.00 Hooked: Monster Fishing 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Salvage Code Red 17.00 Aftermath 18.00 Seconds from Disaster 19.00 Hooked: Monster Fishing 20.00 Ku Klux Klan 21.00 Death Row Texas 22.00 Banged Up Abroad 23.00 Shark Men ARD 12.00/13.00/14.00/15.00/18.00 Die Tagessc- hau 12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Panda, Gorilla & Co. 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Das Duell im Ersten 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50/20.43 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.15 Schöne Aussicht 19.45 Monitor 20.15 Ta- gesthemen 20.45 Brokeback Mountain 22.50 Nachtmagazin 23.10 Candy – Reise der Engel DR1 13.00 DR Update – nyheder og vejr 13.10 Boogie Mix 14.00 That’s So Raven 14.30 Leon 14.35 Harold Småsten 15.00 F for Får 15.05 Landet for længe si- den 15.30 Fandango 16.00 Af nød og lyst – om kongebryllupper gennem tiden 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 VM 2010 studiet 17.55 3. Halvleg ved Krabbe & Mølby 18.00 Kronprinsessen og kongeriget 19.00 TV Avisen 19.25 Jersild Live 19.50 SportNyt 20.00 Gigli 21.55 Höök 22.55 Heksemissionen med Mascha Vang 23.05 Boogie Mix DR2 13.50 The Daily Show 14.15 Nash Bridges 15.00 Deadline 17:00 15.30 Columbo 16.40 SS – Hitlers elite 17.30 DR2 Udland 18.00 Kontrovers 18.30 Paradox 19.20 Hurtig opklaring 20.05 Smack the Pony 20.30 Deadline 21.00 Tevejen til himlen 21.50 The Daily Show 22.10 AnneMad i Spanien 22.40 Nash Bridges NRK1 13.00/15.00 Nyheter 13.10 Dallas 14.00 Derrick 15.10 Elixir 15.40 Oddasat 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Tinas mat 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Kronprinsessen og kongeri- ket 18.45 Glimt av Norge 18.55 Distriktsnyheter 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 4 4 2 08.30 S-Afríka – Úrúgvæ (HM) Útsending frá leik. 10.30 4 4 2 11.15 Argentína – S-Kórea (HM) Bein útsending frá leik. 13.25 Spánn – Sviss (HM) Útsending frá leik. 15.20 Hondúras – Chile (HM) Útsending frá leik. 17.10 Grikkland – Nígería (HM) Útsending frá leik. 19.05 Argentína – S-Kórea (HM) Útsending frá leik. 21.00 4 4 2 21.45 Frakkland – Mexikó (HM) Útsending frá leik. 23.40 Grikkland – Nígería (HM) Útsending frá leik. 01.35 Argentína – S-Kórea (HM) Útsending frá leik. 03.30 4 4 2 ínn 19.30 Eru þeir að fá’nn. Umsjón: Gunnar Bender, Leifur Benediktsson og Aron Leifsson. 20.00 Hrafnaþing Jón Steindór, Kristín og Vil- borg skoða stöðuna. 21.00 Eitt fjall á viku Ís- lendingar ganga á fjöll. 21.30 Íslands safari Akeem tekur fyrir mál kól- umbísku flóttakonunnar, sem var boðið hingað. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Eitt fjall á viku 23.30 Íslands safari Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. Leikarinn Josh Brolin segir ekki á döfinni að gera framhald af kvik- myndinni The Goonies en hann lék í henni þegar hann var táningur. Handritið að The Goonies 2 er reyndar til en ekki stendur til að framleiða kvikmynd eftir því. Brolin segist hafa hitt leikstjór- ann Steven úti á götu á dögunum, en hann var annar tveggja hand- ritshöfunda The Goonies, og hann hafi sagt að engar fyrirætlanir væru um gerð framhalds á mynd- inni. The Goonies segir af hópi ungra drengja sem komast í vandræði við fjársjóðsleit og lenda m.a. í klóm glæpamanna. Myndin er frá árinu 1985 en henni leikstýrði Richard Donner, sá sami og gerði fyrstu Superman kvikmyndina og Lethal Weapon myndirnar. Brolin Goonies 2 er víst ekki á leiðinni en handritið er tilbúið. Brolin ekki í Goonies 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.