Morgunblaðið - 17.06.2010, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.06.2010, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2010 HHH T.V. - Kvikmyndir.is Sími 462 3500 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLA-, SMÁRA- OG BORGAR- The A-Team kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Get Him to the Greek kl. 8 B.i. 12 ára Húgó 3 kl. 5:45 LEYFÐ Youth In Revolt kl. 10 B.i. 14 ára Sýnd kl. 10 Sýnd kl. 3:50(600kr), 5:50, 8 og 10:10 FRÁ LEIKSTJÓRA FORGETTING SARAH MARSHALL OG FRAMLEIÐANDA KNOCKED UP KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND SUMARSINS Sýnd kl. 4(900kr), 6, 8 - 3D gleraugu seld aukalega FÓR BEINT Á TOPPINN Í BRETLANDI FYRSTA DANSMYNDIN Í 3D - FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA! Sýnd kl. 4(600kr) „The A-Team setur sér það einfalda markmið að skemmta áhorfendum sínum með látum, og henni tekst það með stæl. Ekta sumarbíó!” -T.V. - Kvikmyndir.is ÞEIR VORU PLATAÐIR - ÞEIR VORU SVIKNIR - HEFNDIN ER ÞEIRRA MISSIÐ EKKI AF FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS! Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20 POWERSÝNING FYRSTA DANSMYNDIN Í 3D FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA! POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 :20 T.V. - Kvikmyndir.is S.V. - MBL SÝND Í SMÁRA- OG HÁSKÓLABÍÓI FRÁ LEIKSTJÓRA FORGETTING SARAH MARSHALL OG FRAMLEIÐANDA KNOCKED UP KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND SUMARSINS T.V. - Kvikmyndir.is S.V. - MBL Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greið með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Breska hljóm- sveitin Tuung spilar þjóðlaga- tónlist með elektrónísku ívafi sem ef til vill gæti kallast þjóðtrón- ík. Nýja platan er í senn kraftmikil með lögum eins og Sashimi en á sama tíma angurvær á köflum og minnir á flutning ekki verri banda en Jethro Tull og Simon & Garf- unkel. Platan er misjafnlega elec- trónísk en tilraunir þeirra með þjóð- lagatónlist eru ansi skemmtilegar og frumlegar. Platan nær góðu flugi í heildina og er þægileg áheyrnar. Tilraunir með þjóðlagatónlist Tuung – ...And then we saw land bbbnn Ásgerður Júlíusdóttir Á þessari plötu finnast mörg leið- inleg lög. Hún er oft og tíðum hæg um sig og bylgjar rólega. Í því ligg- ur hins vegar ekki vandinn, heldur er það sam- blanda þess og að gera gamla hluti. Sjarmerandi pælingar rétt líta upp á yfirborðið til þess að anda áður en þeim er drekkt á ný í afslöppun. Eins og í „Twice if you’re Lucky“ sem gæti verið lélegt Verve-lag. Þó eru góð lög eins og Amsterdam sem eru fullkomlega verjanleg. Platan daðrar við sjarma en hann leynist innan leiðinda. Daðra án þess að klára Crowded House – Intriguer bbmnn Guðmundur Egill Árnason Þeir gerast ekki mikið svalari en fé- lagarnir Jon Spencer, Judah Bauer og Russell Simins úr Blues Explo- sion-tríóinu og á plötunni Dirty Shirt Rock ’n’ Roll, fara þeir yf- ir fyrstu tíu ár ferilsins fram að plötunni Plastic Fang frá 2002. Eins og góðri safn- plötu sæmir er hér að finna öll bestu lög þessarar frábæru og blúsuðu bíl- skúrspönk-sveitar. Bara það besta frá Jon Spencer Jon Spencer Blues Explosion - Dirty Shirt Rock ’N’ Roll The First Ten Years bbbbn Matthías Árni Ingimarsson Bandaríski leikarinn Charlie Sheen virðist eiga erfitt með að halda bifreiðum sínum heima hjá sér því hann hefur nú misst tvo bíla fyrir björg. Fyrir fjórum mán- uðum endaði Mercedes-Benz-bifreið Sheens í botni Hollywood Hills-gljúfursins og nú hefur önnur Benz- bifreið leikarans hlotið sömu örlög, að því er fram kemur á vefnum E! News. Bílunum mun hafa verið stolið í báð- um tilfellum og ekið fram af bjargbrún við götuna Mul- holland Drive. Tveir bílar Sheens hafa fundist í gljúfri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.