Morgunblaðið - 19.06.2010, Síða 45

Morgunblaðið - 19.06.2010, Síða 45
Menning 45FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 2010 Í gær var opnaður skemmtigarður tileinkaður galdrastrákn- um Harry Potter í Orlando í Flórída. Leikararnir úr myndinni tóku á móti grunnskólakrökkum við opnunina og fylgdu þeim í gegnum hlið Hogwarts- galdraskólans. Starfsfólk Universal-skemmtigarðsins sem hýsir Harry Potter-garðinn hafði kvöldið fyrir opnunina vafið innganginn í bréf þar sem umsókn gesta garðsins í Hogwarts hafði verið samþykkt. Skemmtigarður opnaður Harry Potter Leikarinn Daniel Radcliffe var mættur. Reuters Galdrar Farið er vel yfir þá í garðinum. Gleði Það var mikið um gleði þegar Harry Potter skemmtigarðurinn var opnaður í Orlando í gær. Hogwarts Kennsla hófst þar strax. Þeir voru heldur betur æstir ítalskir aðdáendur Twi- light-myndanna þeg- ar nýjasta myndin var frumsýnd í Róm í vikunni. Leikararnir Taylor Lautner og Kristen Stewart höfðu varla undan við að gefa eig- inhandaráritanir og vera mynduð í bak og fyrir. Æstir aðdá- endur Leikarinn Taylor Lautner gefur eiginhandaráritun. Tár Sumir grétu þegar stjörnurnar mættu. Æsingur Þegar Stewart sinnti aðdáendum sínum. Flott Lautner og Stewart. Reuters 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Rómeó og Júlía, magnað leikhús Rómeó og Júlía Vesturports (Stóra svið ) Fös 18/6 kl. 20:00 aukas Sun 20/6 kl. 20:00 aukas Mið 30/6 kl. 20:00 aukas Lau 19/6 kl. 20:00 aukas Þri 29/6 kl. 20:00 aukas Í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports. Gauragangur (Stóra svið) Fös 3/9 kl. 20:00 Fös 10/9 kl. 20:00 Lau 4/9 kl. 20:00 Lau 11/9 kl. 20:00 Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.