Fréttablaðið - 14.10.2011, Síða 22

Fréttablaðið - 14.10.2011, Síða 22
Hefur flú starfa› vi› múrarai›n og vilt ljúka námi í greininni? th or ri@ 12 og 3. is 4 26 .0 34 fiá gæti raunfærnimat veri› fyrir flig Raunfærnimat í múrarai›n mi›ar a› flví a› meta flekkingu og færni sem vi›komandi b‡r yfir inn í skólakerfi›. Markmi›i› er a› flátttakendur í verkefninu fari í skóla og ljúki sveinsprófi. Inntökuskilyr›i í raunfærnimat eru 5 ára starfsaldur og 25 ára lífaldur. Áhugasömum er bent á a› hafa samband vi› I‹UNA fræ›slusetur í síma 590-6400. Nánari uppl‡singar er a› finna á: www.idan/radgjof.is. Einnig er hægt a› senda tölvupóst á netfangi› radgjof@idan.is Veri› er a› vinna samskonar verkefni í bílgreinum, húsasmí›i og málarai›n. 20% afsláttur af öllum vörum frá Zhenzi, Crispy og Zeze Frá föstudegi til laugardags Nýjar og flottar vörur í hverri viku Stærðir 40-60. Flott föt fyrir flottar konur, Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is LAGERTILTEKT Við erum á Facebook A ladínbuxur 2000 Peysur 2000 Toppar 2000 Kjólar 2000 Skokkar 5000 Gal labuxur háar í mit t ið 5000 Gal lapi ls 5000 Úlpur 9000 Ul larkápur 9000 og margt , margt f le ira á ótrúlegu verði Sölustaðir: 10 -11, Inspired í Flugstöðinni, Samkaup, Nettó, Kaskó, Fjarðarkaup, Skeljungsbúðirnar, Olís, N1, Kaupfélag V- Húnvetninga, Kaupfélag Skagfirðinga, Verslunin Vísir, Bláa lónið, Hreyfing, Krambúðin, Fiskbúðin Freyja, Melabúðin. ÍSLENSK FÆÐUBÓT BITAFISKUR -næring fyrir líkama og sál Opið hús verður í Höfða fram á laugardag í tilefni af því að 25 ár eru liðin frá leiðtogafundi Ronalds Reagan og Mikhaíls Gorbat- sjov í húsinu árið 1986. Höfði verður opinn frá 12 til 16 í dag en 11 til 16 á morgun. Boðið verður upp á leiðsögn um húsið. „Það má segja að þetta sé eldgam- all draumur að rætast,“ segir söng- konan Agnes Amalía sem á morgun klukkan 15 heldur tónleika í Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi með Sardas-strengjakvartettinum. „Ég er búin að vera að leita að og safna lögum eftir íslenskar konur og hef meðal annars notið aðstoð- ar Jónatans Garðarssonar, sem gert hefur útvarpsþætti um tvær þeirra, við að afla upplýsinga um líf þeirra. Á tónleikunum flyt ég átta lög eftir Ástu Sveinsdóttur, Maríu Brynjólfsdóttur, Sigfríði Jónsdótt- ur, Hjördísi Pétursdóttur og Ingi- björgu Þorbergs, sem eru allar nánast gleymdar að Ingibjörgu Þorbergs undanskilinni.“ Lögin eru frá árunum 1952 til 1971 og öll í spánnýjum útsetningum Martins Frewer, fiðluleikara Sardas-kvar- tettsins. „Þetta eru alveg yndislega falleg sönglög og gaman að syngja þau,“ segir Agnes Amalía. „Ég hef reyndar fundið fleiri lög eftir þess- ar konur og hugmyndin er að gefa út geisladisk á næsta ári.“ Auk söngs Agnesar Amalíu flyt- ur strengjakvartettinn Sardas franska tónlist frá eftirstríðsár- unum, einnig í nýjum útsetning- um Martins Frewer. Þetta eru lög sem margir ættu að kannast við í flutningi listamanna eins og Yves Montand, Edith Piaf og Josephine Baker. Sardas-kvartettinn hefur starfað frá árinu 1995 en félagar eru allir þrautreyndir hljóðfæra- leikarar úr röðum Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands. Arnþór Jónsson leikur á selló, Guðmundur Krist- mundsson á víólu, Kristján Matth- íasson á fiðlu og Martin Frewer á fiðlu. Aðeins verður um þessa einu tónleika að ræða og því um að gera fyrir áhugafólk um tónlist íslenskra kvenna að drífa sig í Gerðuberg á morgun. fridrikab@frettabladid.is Yndislega falleg sönglög eftir íslenskar konur Söngkonan Agnes Amalía og Strengjakvartettinn Sardas flytja nánast óþekkt lög eftir íslenskar konur og franska tónlist frá eftirstríðsárunum í Gerðubergi á morgun. Öll lögin eru í nýjum útsetningum. „Þetta eru alveg yndislega falleg sönglög,” segir Agnes Amalía um lög íslenskra kvenna sem hún syngur í Gerðubergi á morgun. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.