Fréttablaðið - 14.10.2011, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 14.10.2011, Blaðsíða 21
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 MATSEÐILL LEIKHÚS- Aðalstræti 2 / 101 Reykjavík / Sími: 517 4300 / www.geysirbistro.is Fo r r é t t u r Aða l r é t t i r Laxatvenna – reyktur og grafinn lax Bleikja & humar með hollandaise sósu E f t i r r é t t u r Þriggja rétta máltíð á 4.900 kr. Jack Daniel’s súkkulaðikaka Djúpsteiktur ís og súkkulaði- hjúpuð jarðarber Brasserað fennell, kartöflu- stappa og ostrusveppir eða... Grillað Lambafille Með rófutvennu, sveppakartöflum og bláberja anís kjötsósu Félagsleg áhrif á náms- og starfsval framhalds- skólanemenda er yfirskrift erindis sem dr. Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, prófessor í náms- og starfsráðgjöf við félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands, heldur í dag klukkan 15 í stofu 101 í Odda. S veinn Kjartansson, eigandi Fylgifiska, heldur ásamt Gunnþórunni Einarsdótt- ur, sérfræðingi hjá Matís, erindi á Matvæladegi Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands á þriðjudag. Þar munu þau fjalla um verðlaunaþættina Fagur fiskur í sjó og áhrif þeirra en þeir voru sýndir á RÚV í fyrra og endur- sýndir fyrir skemmstu. „Gunnþórunn mun sjá um fræðilega hlutann en ég tala út frá reynslu minni í fiskbúðinni. Ég sé mun á ungu kynslóðinni og hvern- ig hún nálgast búðina. Hún er að miklu leyti hætt að taka fyrir nefið og ég verð var við meiri forvitni. Þá skilst mér að sala á þorski hafi almennt aukist,“ segir Sveinn, annar umsjónarmanna þáttanna. Hugmyndin að þeim spratt út frá rannsókn Matís sem leiddi í ljós að fólk á aldrinum 18-25 ára borðar um það bil einn munnbita af fiski á viku. „Þættirnir áttu að brúa kynslóðabil og vekja áhuga á fiskneyslu, en það er líka hug- myndin með Fylgifiskum þar sem fiskurinn er oft í nýstár- legum búningi. Þættirnir gefa FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 800 gr. þorskhnakkar nýmalaður pipar 2 msk. dijon-sinnep 1 hvítlauksrif 150 gr. blandaðar ólífur 50 gr. kapers 1 stk. límóna 2 stönglar bergminta (0regano) um það bil 4 msk. kaldpressuð ólífuolía salt olía til steikingar Skerið þorskinn í fjögur álíka stykki. Smyrjið þorskstykkin með sinnepinu og piprið. Steikið á meðalheitri pönnu í um eina og hálfa mínútu á hvorri hlið. Setjið í eldfast mót og forhitið ofninn í 200 °C. Skerið hvítlaukinn í sneiðar, leggið ofan á þorskinn ásamt ólífunum og sneiddri límónunni. Stráið kapersinu og bergmintunni yfir og bakið í 10-12 mín. Stráið Maldonsalti og hellið ólífuolíu yfir. Berið fram með ofnbökuðum rauðbeðum, ristuðum graskersfræjum og maukuðum sætum kartöflum með engifer. OFNBAKAÐUR ÞORSKUR MEÐ ÓLÍFUM OG LÍMÓNU FYRIR 4 innsýn inn í þá gullkistu sem við höfum í kringum eyjuna og ég held að okkur hafi tekist að gera umfjöllunarefnið skemmtilegt. Við vildum ekki benda á fólk og segja því að borða fisk. Markmið- ið var að sýna fram á spennandi valkost sem gaman er að vinna með.“ Sveinn segir búið að taka ákvörðun um að gera nýja þátta- röð sem verður sýnd með vorinu. Erindi hans og Gunnþórunnar hefst klukkan 14.40 á þriðjudag en Matvæladagurinn verður hald- inn á Hilton Hótel Nordica. Yfir- skriftin er Heilsutengd matvæli og markfræði og umfjöllunarefn- in eru íslensk vöruþróun, fram- leiðsla, rannsóknir og markaðs- setning. vera@frettabladid.is Sveinn Kjartansson brúar kynslóðabil þegar kemur að fiskneyslu. Unga fólkið tekur síður fyrir nefið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.