Fréttablaðið - 14.10.2011, Page 21

Fréttablaðið - 14.10.2011, Page 21
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 MATSEÐILL LEIKHÚS- Aðalstræti 2 / 101 Reykjavík / Sími: 517 4300 / www.geysirbistro.is Fo r r é t t u r Aða l r é t t i r Laxatvenna – reyktur og grafinn lax Bleikja & humar með hollandaise sósu E f t i r r é t t u r Þriggja rétta máltíð á 4.900 kr. Jack Daniel’s súkkulaðikaka Djúpsteiktur ís og súkkulaði- hjúpuð jarðarber Brasserað fennell, kartöflu- stappa og ostrusveppir eða... Grillað Lambafille Með rófutvennu, sveppakartöflum og bláberja anís kjötsósu Félagsleg áhrif á náms- og starfsval framhalds- skólanemenda er yfirskrift erindis sem dr. Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, prófessor í náms- og starfsráðgjöf við félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands, heldur í dag klukkan 15 í stofu 101 í Odda. S veinn Kjartansson, eigandi Fylgifiska, heldur ásamt Gunnþórunni Einarsdótt- ur, sérfræðingi hjá Matís, erindi á Matvæladegi Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands á þriðjudag. Þar munu þau fjalla um verðlaunaþættina Fagur fiskur í sjó og áhrif þeirra en þeir voru sýndir á RÚV í fyrra og endur- sýndir fyrir skemmstu. „Gunnþórunn mun sjá um fræðilega hlutann en ég tala út frá reynslu minni í fiskbúðinni. Ég sé mun á ungu kynslóðinni og hvern- ig hún nálgast búðina. Hún er að miklu leyti hætt að taka fyrir nefið og ég verð var við meiri forvitni. Þá skilst mér að sala á þorski hafi almennt aukist,“ segir Sveinn, annar umsjónarmanna þáttanna. Hugmyndin að þeim spratt út frá rannsókn Matís sem leiddi í ljós að fólk á aldrinum 18-25 ára borðar um það bil einn munnbita af fiski á viku. „Þættirnir áttu að brúa kynslóðabil og vekja áhuga á fiskneyslu, en það er líka hug- myndin með Fylgifiskum þar sem fiskurinn er oft í nýstár- legum búningi. Þættirnir gefa FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 800 gr. þorskhnakkar nýmalaður pipar 2 msk. dijon-sinnep 1 hvítlauksrif 150 gr. blandaðar ólífur 50 gr. kapers 1 stk. límóna 2 stönglar bergminta (0regano) um það bil 4 msk. kaldpressuð ólífuolía salt olía til steikingar Skerið þorskinn í fjögur álíka stykki. Smyrjið þorskstykkin með sinnepinu og piprið. Steikið á meðalheitri pönnu í um eina og hálfa mínútu á hvorri hlið. Setjið í eldfast mót og forhitið ofninn í 200 °C. Skerið hvítlaukinn í sneiðar, leggið ofan á þorskinn ásamt ólífunum og sneiddri límónunni. Stráið kapersinu og bergmintunni yfir og bakið í 10-12 mín. Stráið Maldonsalti og hellið ólífuolíu yfir. Berið fram með ofnbökuðum rauðbeðum, ristuðum graskersfræjum og maukuðum sætum kartöflum með engifer. OFNBAKAÐUR ÞORSKUR MEÐ ÓLÍFUM OG LÍMÓNU FYRIR 4 innsýn inn í þá gullkistu sem við höfum í kringum eyjuna og ég held að okkur hafi tekist að gera umfjöllunarefnið skemmtilegt. Við vildum ekki benda á fólk og segja því að borða fisk. Markmið- ið var að sýna fram á spennandi valkost sem gaman er að vinna með.“ Sveinn segir búið að taka ákvörðun um að gera nýja þátta- röð sem verður sýnd með vorinu. Erindi hans og Gunnþórunnar hefst klukkan 14.40 á þriðjudag en Matvæladagurinn verður hald- inn á Hilton Hótel Nordica. Yfir- skriftin er Heilsutengd matvæli og markfræði og umfjöllunarefn- in eru íslensk vöruþróun, fram- leiðsla, rannsóknir og markaðs- setning. vera@frettabladid.is Sveinn Kjartansson brúar kynslóðabil þegar kemur að fiskneyslu. Unga fólkið tekur síður fyrir nefið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.