Fréttablaðið - 20.10.2011, Page 31
FIMMTUDAGUR 20. október 2011 3
Drottningarlegur kjóll með örþunnum
blúnduermum og flúruðum hlírum og
hálsmáli.
Vorbrúðarkjólalína ársins 2012 eftir
Badgley Mischka var frumsýnd í
New York fyrir nokkrum dögum
og hönnuðurnir, Mark Badgley og
James Mischka, drógu ekki dul á
hvaðan þeir sóttu innblástur sinn
fyrir línuna, til Audrey Hepburn.
Brúðarkjól hennar, frá árinu 1954,
segja þeir félagar hafa verið full-
komna blöndu af látleysi og glæsi-
leika.
Hönnuðirnir eru meðal þeirra
vinsælustu vestanhafs. Má þar
nefna að tímaritið Vogue hefur
valið þá meðal tíu fremstu tísku-
hönnuða Bandaríkjanna og kvöld-
kjólar þeirra sjást oftar en ekki á
stórum viðburðum, má þar nefna
silfur litan kjól sem leikkonan Helen
Mirren klæddist á síðustu Óskars-
verðlaunaafhendingu og vakti
mikla athygli. juliam@frettabladid.is
Í fremstu röð
brúðarkjóla hönnuða
Tískuhönnuðirnir Mark Badgley og James Mischka frumsýndu
brúðarkjóla línu vorsins 2012 í New York.
Þrátt fyrir yfirlýsta
stefnu Badgley
Mischka um fremur
látlausa brúðarkjóla-
línu næsta árs var
létt tertustemning
yfir sumum kjólunum
með blúndum og
slaufum.
Sölufulltrúar:
Jóna María
jmh@365.is 512 5473
Brynja Dan
brynjadan@365.is 512 5465
Snorri
snorris@365.is 512 5457
Voge telur Mark Badgley og James
Mischka vera á meðal fremstu tískuhönn-
uða Bandaríkjanna.
Snið margra
kjólanna minntu
óneitanlega á
heimsþekktan
fatastíl Audrey
Hepburn.
Stóra saumabókin er ný-
útkomin handbók fyrir alla
sem langar til að sauma
fallegan fatnað eða eitthvað
til heimilis ins. Margvíslegum
aðferðum við saumaskap er
þar lýst skref fyrir skref og
ítarlegar skýringarljósmyndir
sýna hvernig fara skal að.
Heimild: www.forlagid.is
Brjálað kringlukast
í Cosmo
afsláttur
öllum vörum
Ný sending
25%
af
nýtt kortatímabil