Fréttablaðið - 25.10.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011
Íslensk framleiðsla
Fæst í apótekum um land allt
Ic
ep
ha
rm
a
EIN TAFLA Á DAG EKKERT GELATÍN
KRASSANDI
SPENNA
FR Á GL ÆPASAGNADROTTNINGU DA NMERKUR
„Bók sem skiptir máli.“
P OL I T I K E N
Þriðjudagur
skoðun 12
3 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Vetrardekk
Ferðast um hálendið
veðrið í dag
25. október 2011
249. tölublað 11. árgangur
Ferðast um hálendið
Útgefandi:
- Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Ferðafrelsisnefnd - Ferðaklúbburinn 4x4 á Íslandi
Guðmundur G. Kristinsson
1. tölublað 25. október 2011
Búið er að loka hundruðum vega og slóða og fjöldi annarra í hættu vegna
friðana, þjóðgarða, ósnortins víðernis og yfirgangs einkaaðila
Það er verið að loka landinu
Á undanförnum árum hafa lokanir áslóðum og heilu landssvæðunumaukist verulega. Í verndaráætlunVatnajökulsþjóðgarðs var 70 slóðumlokað eða samtals rúmlega 200 km. Áþessu ári hefur Umhverfisráðuneytiðfriðað 6 landsvæði og nú eru þessisvæði orðin 106 á landsvísu.Ferðaklúbburinn 4x4 hefur ekkert ámóti friðlöndum eða þjóðgörðum, entelur að varlega þurfi að fara og sáttþurfi að nást á milli hagsmunaaðila, enþar hefur verið mikill misbrestur á.Ýmsar ástæður virðast vera fyrirlokunum. Hjá stjórnvöldum erulokanir stundum huglægt mateinstaklinga innan stjórnkerfisins ogrökin oft óljós. Aðrar lokanir virðastvera til að skapa “ósnortin víðerni”sem líklega eru hugsuð til þess aðlokka til landsins sérstakan hóperlendra ferðamanna á kostnaðíslendinga. Íslenskir hestamenn,jeppamenn og aðrir íslenskir
ferðamenn eru því að verðaóæskilegir í hinni ósnortnu ímyndsem ætlað er að selja útlendingum.Einkaaðilar hafa lokað slóðum oglandsvæðum og reynt að taka gjaldaf aðgengi að náttúruperlum í sinnieigu. Landeigendur sem jafnvel eru
ekki búsettir á svæðinu taka sér þaðvald að loka sínu landi. Hér erudæmi um svæði þar sem ferðamenná vélknúnum ökutækjum eruóvelkomnir: Geithellnadalur,Heiðarvatn, Hofsdalur, Hokins-dalur, Reyðarvatn, austanverðBrattabrekka, Reykjardalur, viðHaffjarðará, Búrfellsheiði, svæðinorður af Kröflu, Fimmvörðuháls ogmörg fleiri. Það liggur fyrir fjöldihugmynda sem stuðla að því að hafa
eina ríkisstýrða leið íferðamennsku á hverjusvæði. Sem dæmi þá máalmennur ferðamaðurekki fá sér lúr í vegkant-inum innan Vatna-jökulsþjóðgarðs, þvíhann á að gista á stöðumsem stjórnvöld hafaákveðið. Ferðamaðurmá ekki reisa kúlutjald íÓdáðahrauni nemahann beri allan farang-urinn á bakinu. Verið erað tryggja að „ferða-maðurinn“ falli inn íákveðinn ríkisramma.Í f a rva tn inu e rumiklar breytingar semhafa áhrif á ferðavenjurÍslendinga. Náttúru-verndarlög eru í endurskoðun og þarverður Umhverfisráðherra nánasteinráður í ákvarðanatöku um ýmismál. Í Náttúruverndarlögum á aðkoma á fót miðlægum GPS vega-gagnagrunni sem á að vera tilbúinn2014 fyrir miðhálendið og 2016 fyrirlandið í heild. Óraunhæft er að þaðtakist þó fjármagn fengist. Mælingará vegum og slóðum eru forsendaþess að hægt sé að klára verkið ogmikil vinna eftir. Öll sveitarfélögkoma að þessu þar sem þau eru meðskipulagsvaldið.
Aðkoma hagsmunaaðila aðþessum verkefnum hefur því miðurverið lítil og er það miður. Það erumiklar líkur á að frekari takmörk-unum á ferðafrelsi séu framundan ánæstunni. Það þarf að ná sáttum ogsamræma sjónarmið hagsmunaaðilavið markmið í hverju máli.
Rauð svæði
- umræða um ferðahöft
Vínrauð svæði- þegar með ferðahöftum
Þegar GPS tækið hikstaði vegna kulda!
Í hópn
Upplifðu landið ánýjan og spennandi hátt
Sveinn
Guðmundsson
Taktu þátt í ferðum Litlunefndar
Jeppaferð á Grímsfjall var ágætis tilbreyting og
mér tókst með litlum fortölum að fá Guðbjart
vin minn sem kóara og leiðsögumann. Ferðin
var sett upp sem nýliðaferð af Ferðaklúbbnum
4x4 og Einar Kjartansson hafði umsjón með
Þríhyrningar
- önnur ferðahöft
Það er alls ekki það sama að "hafaekki orðið uppvíst að óvandaðristjórnsýslu" og þess að "viðhafavandaða stjórnsýslu". Umboðs-maður Alþingis segir staðfestinguumhverfisráðherra á stjórnunar- ogverndaráætlun fyrir Vatnajökuls-þjóðgarð fela í sér setningu stjórn-valdsfyrirmæla. Þegar svo háttar tilgilda ekki ákvæði stjórnsýslulagaog þess vegna er umfjöllun um-boðsmanns takmarkaðri en ellahefði verið.
Ferðaklúbburinn 4x4 og Skotvíssendu upboðsmanni alþingis kæruvegna málsmeðferðar Umhverfis-ráðherra og stjórnar Vatnajökuls-þjóðgarðs í undirbúningi að stofnunVatnajökulsþjóðgarðs. Þetta vargert eftir að kom í ljós að ekki vartekið tillit til þeirra athugasemdasem þessir aðilar og fjölmargir aðrirsettu inn varðandi verndaráætlunVatnajökulsþjóðgarðs.Umboðsmaður staðfestir hvergi íumfjöllun sinni að málsmeðferðstjórnvalda hafi verið góð eðavönduð. Hann kemst að þeirriniðurstöðu að hún hafi aðeinsuppfyllt þær lágmarkskröfur semkveðið er á um í lögum um Vatna-jökulsþjóðgarð.
Ef ráðuneytið hefið viðhaft vandaðastórnsýslu:
Væru ekki deilur í dag um Vatna-jökulsþjóðgarðHefði Vatnajökulsþjóðgaður ekkifengið fjölda athugasemda viðstjórnunar og verndaráætluninaHefði Umhverfisráðherra ekkiþurft að koma með tilmæli til
stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs umað skoða nánar samgönguþáttáætlunarinnar
Hefði ekki verið sett á stofn sam-göngunefnd til að endurskoða sam-gönguþátt VatnajökulsþjóðgarðsHefðu níu félagasamtök semtengjast ferðalögum um hálendiðekki skrifað greinar í Fréttablaðið ásíðasta ári um ónógt samráð íundirbúningi að Vatnajökulsþjóð-garði
Hefði Ferðaklúbburinn 4x4 ogSkotvís ekki kvartað varðandimálsmeðferð Umhverfisráðherratil UmboðsmannsAlþingis.
Niðurstaðan er að stjórnvöld eru ekkiað brjóta stjórnsýslulög, en þau eruheldur ekki að viðhafa góða eðavandaða stjórnsýslu. Eins og sést álistanum hér að ofan, þá erustjórnvöld ekki að vinna meðhagsmunaaðilum að þessum málumog því spurning hvaða augum þessiraðilar líta á samstarf. Þessi vinnu-brögð stjórnvalda eru bara sýndar-samráð til að uppfylla lágmarks-skilyrði og komast hjá því að fá á sigdæmda stjórnsýslukæru. Ekki mágleyma því að Umhverfisráðherrahefur þegar verið dæmdur tvisvar umbrot á stjórnsýslulögum sem stað-festir að hann er að dansa á línunni íþessum málum.Ferðaklúbburinn 4x4 mun áframskapa aðhald á framgöngu stjórn-valda í þessum málum og ekki hættaþeirri baráttu fyrr en stjórnvöld vinnaþessi mál í góðu samstarfi viðhagsmunaaðila og leggja grunn aðgóðu samráði og viðhafa góða ogvandaða stjórnsýslu.
Umhverfisráðherra viðhafðiekki vandaða stjórnsýslu
“stjórnvöld þurfaað hafa samráð viðalla hagsmunaaðila”
Nýliðaferð á Grímsfjall
VETRARDEKKÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 2011 Kynningarbla Fólksbíladekk, jeppadekk, nýjungar og verð
Við bjóðum vaxtalaus lán
frá Visa og M stercard í
allt að 12 mánuðiDe kin em d gaHjólbarðarnir eru eina sne ting bílsins við veginn. Þess vegna eru þeir svona mikilvægir öryggi okkar í umferðinni. Slitnir hjólbarðar missa grip og hemlunareiginleika og veita falskt öryggi. Nú er tími vetrarhjólbarðanna runninn upp og því brýnt að huga að ástandi hjólbarðanna á þínum bíl. Þá er skynsamlegt að leita til fagmanna á því sviði. Við hjá Bílabúð Benna vitum að dekk eru ekki bara dekk og að mikill gæðamunur getur verið á illi þeirra fjölmörgu teg nda sem eru í boði á markaðnum. Aðstoð fagmanna okkar við val á dekkjum sem duga byggir á áratuga reynslu.
Fáðu aðstoð f gmanna okk r við val á gæð dekkjum
All Terrain
Mud Terrain KM2
Harðskeljadekk
Harðskeljadekk
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457
Laugavegi 178 - Sími: 551 3366
Opið mán.-fös. 10-18.
Opið á laugardögum 10-14.
þú mætir - við mælum og aðstoðum
www.misty.is
EINN ALVEG FRÁBÆR
teg 198880 - létt fylltur í B C skálum
á kr. 4.600,- buxur í stíl á kr. 1.995,-
HEILSUNAMMI
FYRIR RÖDDINA
Krabbamein og ónæmiskerfið er
yfirskrift málþings sem Samtök um
krabbameinsrannsóknir á Íslandi (SKÍ)
standa fyrir í dag. Málþingið hefst
klukkan 16.15 í Hringsal Landspítalans
við Hringbraut. www.hi.is
Rúnar Gunnarsson arkitekt æfir þol, þrek og teygjur tv morgn í viku og hefur gert í rúm tuttugu ár.
Biðu í mörg
ár eftir
Sóleyj
É g hef verið með frá upphafi, alveg síðan Sóley b j ði ð þ
Gáfu til vökudeildar
Tvíburar Magneu og Finns
dvöldu í fimmtán vikur á
vökudeild.
allt heilsa 2
Kátur lúðrablástur
Lúðrasveit Reykjavíkur
flytur lög eftir Oddgeir
Kristjánsson og Jón Múla
Árnason.
tímamót 18
Nú hefst leit að brauði
Davíð Þór Jónsson loks
útskrifaður guðfræðingur.
fólk 30
FÓLK Athafnamennirnir
Hermann Fannar Valgarðsson og
Valdimar Geir Halldórsson hafa
stofnað ferðaþjónustufyrirtækið
QuisQuis með möguleika á flug-
rekstri í huga.
Hermann
og Valdimar
hafa að undan-
förnu rekið
gistiheimilið
Reykjavik
Backpackers í
hjarta Reykja-
víkur og eru
að fara að opna
annað í svip-
uðum dúr á
Akureyri. Þar að auki reka þeir
tvö kaffihús á Laugaveginum.
„Við horfum til þess fyrirkomu-
lags sem er við lýði hjá Virgin
og Ryanair,“ segir Hermann um
flugfélagið.
Hann segir það ekki ókeypis
að leigja og reka flugvél en sam-
kvæmt heimildum Fréttablaðsins
er startkostnaðurinn í kringum
200 milljónir. - fgg / sjá síðu 30
Stórhuga í ferðaþjónustu:
Skoða stofnun
nýs flugfélags
HEILBRIGÐISMÁL Komum miðaldra
og aldraðra einstaklinga á Vog,
með alvarleg einkenni dagdrykkju,
heldur áfram að fjölga. Sumir
þeirra eru að koma á sjúkrahúsið
í fyrsta sinn.
„Þessir einstaklingar fóru að
koma hingað í auknum mæli fyrir
nokkrum árum og það verður lík-
lega ekkert lát á því,“ segir Val-
gerður Rúnarsdóttir, læknir á
Vogi.
Hún segir skýringarnar á
áfengis vanda þessara aldurshópa
nokkrar.
„Þjóðin er að eldast auk þess
sem neyslumynstrið hefur breyst.
Það er meira um léttvínsdrykkju
og bjórdrykkju. Það er drukkið
flesta daga vikunnar en ekki bara
dottið í það um helgar.“
Ef áfengis er neytt fjóra daga
vikunnar flokkast drykkjan undir
dagdrykkju, að sögn Valgerðar.
„Hófsemdarmörk fyrir hraustar
konur undir 65 ára er einn drykk-
ur á dag, það er að segja eitt létt-
vínsglas eða lítill bjór.“
Valgerður segir áfengissýki hins
vegar ekki greinda eftir fjölda
drykkja, heldur því hvort ein-
staklingar drekki svo vandræði
hljótist af, vilji hafa það öðruvísi
en geti ekki hætt. „Ef það er sagt
við viðkomandi að hann eða hún
sé að skemma í sér lifrina og hann
hættir ekki eða heldur að hann geti
skipt um sort þá eru þau viðbrögð
grunsamleg.“
Í öllum aldursflokkum eru konur
einungis þriðjungur þeirra sem
koma á Vog, að því er læknirinn
greinir frá. „Það er svipað hér og
annars staðar. Maður veit ekki
alveg hver skýringin er. Hluti
hennar er kannski sá að þær leita
annarra lausna. Þær eru oft með
lyfjavanda en sjá það ekki og fara
lengra í þá átt. Það eru jafnframt
meiri fordómar gagnvart eldri
konum í þessari stöðu. Það þykir
verra ef um mömmu eða ömmu er
að ræða en einhvern karl sem á
barnabörn.“
Valgerður tekur það fram að
drykkjan hafi neikvæð áhrif á alla
undirliggjandi sjúkdóma hjá full-
orðnum. „Drykkja þeirra verður
framtíðarvandamál heilbrigðis-
geirans,“ fullyrðir hún.
Drykkjumynstrið er stund-
um talið breytast vegna breyttra
félagslegra þátta. „Það getur
breyst vegna þess að einstak-
lingarnir eru hættir að vinna eða
vegna þess að makinn veikist.
Þetta getur verið blanda af félags-
legu og heilsufarslegu umhverfi.
Eldri borgarar þurfa að fá meðferð
við hæfi.“ - ibs
Öldruðu drykkjufólki fjölgar
Sjúklingum með alvarleg einkenni dagdrykkju heldur áfram að fjölga á Vogi. Meira er um léttvíns- og bjór-
drykkju en áður. Konur einungis þriðjungur þeirra sem koma á Vog. Eldri borgarar þurfa meðferð við hæfi.
Það eru jafnframt
meiri fordómar gagn-
vart eldri konum í
þessari stöðu. Það þykir verra
ef um mömmu eða ömmu
er að ræða en einhvern karl
sem á barnabörn.
VALGERÐUR RÚNARSDÓTTIR
LÆKNIR Á VOGI
HLÝNANDI VEÐUR Í dag verður
úrkoma um allt land, A-til í fyrstu
en færist til vesturs með deginum.
8-15 m/s NV- og SA-til en annars
hægari. Hlýnar þegar líður á daginn.
VEÐUR 4
2
5
3
75
Formaður segir af sér
Formaður knattspyrnu-
deildar Grindavíkur sagði
af sér þar sem stjórnin vill
semja við Guðjón Þórðarson.
sport 26
HERMANN F.
VALGARÐSSON
Í SUNDI MEÐ ÍSLENDINGUM Fjöldi fólks lagði leið sína í sjósund í Nauthólsvíkinni í gær. Sundið í
gær var liður í átakinu Inspired by Iceland, en þá bjóða Íslendingar ferðamönnum heim til að reyna eitthvað óvanalegt.
FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
STJÓRNSÝSLA Stjórn Bankasýslu
ríkis ins baðst lausnar í gær vegna
óróans sem skapast hefur í kring-
um ráðningu Páls Magnús sonar
í forstjórastól stofnunarinnar.
Stjórnarmennirnir þrír segja í yfir-
lýsingu að utanaðkomandi afskipti
af málinu geri þeim ókleift að sinna
störfum sínum.
„Viðbrögð alþingismanna benda
til þess að erfitt verði fyrir stofnun-
ina að starfa með eðlilegum hætti
að þeim mikilvægu og vandasömu
verkefnum sem
henni er ætlað
að sinna og
framundan eru,“
segir í yfirlýs-
ingu þeirra.
Steingrímur
J. Sigfússon
fjármálaráð-
herra harmar
ákvörðunina
og segir að nú verði gengið í að
manna stjórnina á nýjan leik.
Hann segist hafa sjálfur hafa
gætt sín á að ræða yfirvegað um
málið. Spurður hvort menn hafi
gengið of langt í gagnrýni sinni
á ráðninguna segir hann: „Ég get
auðvitað ekki borið ábyrgð á yfir-
lýsingum annarra eða stórum
orðum sem einhverjir aðrir hafa
látið falla.“
Páll verður að óbreyttu forstjóri
Bankasýslunnar, nema ný stjórn
taki ákvörðun um annað.
- sh / sjá síðu 6
Stjórn Bankasýslunnar hættir vegna afskipta af ráðningu Páls Magnússonar:
Gagnrýni hrakti stjórnina frá
PÁLL MAGNÚSSON