Fréttablaðið - 25.10.2011, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 25.10.2011, Blaðsíða 22
KYNNING − AUGLÝSINGVetrardekk ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 20114 Fyrirtækið Betra grip ehf. rekur heildverslun að Lág-múla 9, með verkstæðis- tæki frá Ravaglioli og viðgerða- vörur fyrir hjólbarða frá Tip Top. Fyrirtækið er jafnframt umboðs- og söluaðili fyrir Bridgestone- og Firestone-hjólbarða, sem fram- kvæmdastjórinn Arngrímur Þor- grímsson segir vera með þeim bestu sem völ er á. „Að öðrum ólöstuðum er Bridgestone stærsti og einn virtasti dekkjaframleiðandi á markaðnum, með höfuðstöðvar í Japan og fram- leiðslu um allan heim. Við flytjum inn Bridgestone-hjólbarða fyrir allar gerðir bifreiða, allt frá dekkj- um undir fólksbíla og upp í stór og sterk lyftara dekk sem vega hálft tonn. Um þessar mundir erum við svo einmitt að fá þaðan nýjustu línu loftbóludekkja, þriðju kyn- slóðina WS70, í hús,“ segir Arn- grímur og lýsir eiginleikunum nánar. „Dekkin hafa á skömmum tíma farið sigurför um heiminn enda á ferð fyrsti raunverulegi val- kosturinn í stað hefðbundinna nagladekkja. Hjólbarðarnir eru míkroskornir, mjúkir og með loft- bólum sem virka eins og öflug- ar sogskálar. Þær sjúga sig niður í malbikið og draga í sig vökva og hrinda jafnóðum frá sér þegar hjólin snúast. Dekkin eru þann- ig góð i vetraraðstæðum, hálku, bleytu og snjó og veita töluvert öryggi. Af sömu sökum eru þau hljóðlát og umhverfisvæn og end- ast vel.“ Betra grip starfrækir einnig hjólbarðaverkstæði í húsnæð- inu að Lágmúla 9. „Þar vantar al- deilis ekki upp á þjónustulund og reynslu þar sem þaulreynt af- greiðslufólk veitir upplýsingar, ráðgjöf og aðstoð undir stjórn Jó- hannesar Jónssonar, sem hefur unnið í þessum geira í meira en aldarfjórðung og þekkir hann því eins og lófann á sér,“ segir Arn- grímur. Heildverslunin og verkstæðið eru opin alla virka daga frá klukk- an 8 til 18. Verkstæðið er opið á laugardögum frá klukkan 10 til 14. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 533-3999 eða á heimasíðu fyrirtækisins, slóðin er betragrip.is. Hjólbarðarnir eru míkróskornir, mjúkir og með loftbólum sem virka eins og öflugar sogskálar. Loftbóludekk frá Bridgestone – grænn valkostur í vetur Betra grip ehf. er umboðs- og söluaðili fyrir Bridgestone- og Firestone-hjólbarða á Íslandi. Fyrirtækið hefur tekið til sölu nýjustu gerð loftbóludekkja frá Bridgestone, en þau þykja henta vel við vetraraðstæður, hálku, bleytu og snjó. Loftbóludekkin eru fyrsti raunverulegi valkosturinn við hefðbundin vetrardekk. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA VILTU VINNA VETRARDEKK & UMFELGUN? VERÐLAUNA KROSSGÁTA HEPPINN ÞÁTTTAKANDI VINNUR FJÖGUR INTERSTATE VETRARDEKK AÐ VERÐMÆTI 50.000 KR. TÍU AÐRIR FÁ ÓKEYPIS UMFELGUN FYRIR BÍLINN. HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA DUGGUVOGI 10 RVK AUSTURVEGI 52 SELFOSS PITSTOP.IS WWW HJALLAHRAUNI 4 HFJRAUÐHELLU 11 HFJ568 2020 SÍMI 8 1 7 10 12 3 11 9 4 2 6 5 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 1 Í hvaða landshluta er nýjasta þjónustustöð Pitstop? 2 Dekk sem nota má allt árið 3 Íslenska þýðingin á Pitstop 4 Það er líklegra að þú kaupir dekk þar sem verðið er _______ 5 Getur verið gott að hafa í dekkjum ef eknir eru fjallvegir 6 Í svona veðri er lítið skyggni 7 Þegar þetta er á götum er nauðsynlegt að vera á góðum vetrardekkjum 8 Þetta verður að vera a.m.k. 1,6 mm djúpt 9 Það getur verið mjög erfitt að aka í þessari færð 10 Pitstop selur m.a. þetta vörumerki 11 Ekki rigning en varla snjór 12 Nagladekk valda meðal annars þessari hvimleiðu mengun SENDIÐ LAUSNARORÐIN, NAFN OG SÍMANÚMER MEÐ TÖLUVUPÓSTI Á pitstop@pitstop.is EÐA KOMIÐ MEÐ LAUSNINA Á EINHVERJA AF ÞJÓNUSTUSTÖÐVUM OKKAR. VIÐ DRÖGUM 1. NÓVEMBER. Interstate heilsárs- og vetrardekkin eru umhverfisvænni kostur. Munstrið inniheldur minna magn af mengandi olíum og uppfyllir evrópska staðla um efnisinnihald hágæða hjólbarða. 3 9 7 1 5 118 2 106 4 LAUSNARORÐ - Ekki er gerður greinarmunur á stöfum með/án kommu. VÍSBENDINGAR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.