Fréttablaðið - 25.10.2011, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 25.10.2011, Blaðsíða 17
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Sölustaðir: 10 -11, Inspired í Flugstöðinni, Samkaup, Nettó, Kaskó, Fjarðarkaup, Skeljungsbúðirnar, Olís, N1, Kaupfélag V- Húnvetninga, Kaupfélag Skagfirðinga,Verslunin Vísir, Bláa lónið, Hreyfing, Krambúðin, Fiskbúðin Freyja, Melabúðin. ÍSLENSK FÆÐUBÓT BITAFISKUR -næring fyrir líkama og sál Æfingaboltar Bjóðum gott úrval æfingabolta í mörgum stærðum. Henta vel í margskonar æfingar. Verð frá: 2.980 kr. Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is Opið virka daga kl. 9 -18 og á laugardögum kl. 11 - 16 Sími 856 3451 • www.vilji.is Stuðningsstöngin er hjálpar- og öryggistæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra. Margir Iðjuþjálfara, sjúkraþjálfarar og læknar hafa mælt með stuðningsstöngunum fyrir sína skjólstæðinga. • Auðveld í uppsetningu. • Engar skrúfur eða boltar. • Tjakkast milli lofts og gólfs. • Hægt að nota við hallandi loft, timbur/gifsloft og mikla lofthæð. Stuðningsstangirnar hafa fengið verðlaun fyrir notagildi, öryggi og hönnun á alþjóðlegum hjálpartækjasýningum í USA. • Margir aukahlutir í boði. • Falleg og nútímanleg hönnun. • Passar allstaðar og tekur lítið pláss. • Viðurkennd af Sjúkratryggingum Íslands, hjálpartækjamiðstöð. vilji.is ...léttir þér lífið Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Opið á laugardögum 10-14. þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is EINN ALVEG FRÁBÆR teg 198880 - létt fylltur í B C skálum á kr. 4.600,- buxur í stíl á kr. 1.995,- HEILSUNAMMI FYRIR RÖDDINA Krabbamein og ónæmiskerfið er yfirskrift málþings sem Samtök um krabbameinsrannsóknir á Íslandi (SKÍ) standa fyrir í dag. Málþingið hefst klukkan 16.15 í Hringsal Landspítalans við Hringbraut. www.hi.is Rúnar Gunnarsson arkitekt æfir þol, þrek og teygjur tvo morgna í viku og hefur gert í rúm tuttugu ár. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Biðu í mörg ár eftir Sóleyju É g hef verið með frá upphafi, alveg síðan Sóley byrjaði með þessa tíma fyrir tuttugu eða þrjátíu árum,“ segir Rúnar Gunnarsson arkitekt, sem ásamt hópi vaskra karla mætir í Kramhúsið korter yfir sjö tvo morgna í viku í karlaleikfimi undir stjórn Sóleyjar Jóhannsdóttur. „Til að byrja með vorum við í Dansstúdíói Sóleyjar í hádeginu fimm sinnum í viku, síðar flutt- umst við yfir í Þrekhúsið við KR-heim- ilið og bættum þá meira að segja spinning við prógrammið. Síðan fór Sóley út í tóma vitleysu, fór að selja blóm og hætti að kenna, en við vissum að hún kæmi aftur og biðum þolinmóðir í mörg ár eftir henni,“ segir Rúnar og hlær. Rúnar segir ákveðinn kjarna hafa mynd- ast innan hópsins sem hafi verið með allan tímann en einnig hafi komið inn nýir menn og aðrir helst úr lestinni. En hvað er svona gott við þessa leikfimi? „Þetta er þol, þrek og teygjur og mjög flott leikfimi í alla staði. Teygjurnar eru náttúrulega ofsalega mikið atriði fyrir svona karla eins og okkur.“ Rúnar er 61 árs en alls ekki sá elsti í hópnum. „Það eru þarna eldri menn en við erum reyndar flestir í kringum sextugt og síðan auðvitað yngri menn, sem er bara gott og heldur okkur hinum við efnið. Enda gefur Sóley ekkert eftir og lætur okkur alveg finna fyrir því. Það eina sem ég gæti sett út á er að við þyrftum helst að vera þrisvar í viku, þetta er svo gott og gaman,“ segir Rúnar. fridrikab@frettabladid.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.