Fréttablaðið - 19.11.2011, Síða 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011
Helgarblað
Opið 10–18
Nýtt kortatímabil
spottið 18
19. nóvember 2011
271. tölublað 11. árgangur
3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu
Jólagjafir l Allt l Allt atvinna
Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Öflugur sérfræðingur á sviði gæðamála,
upplýsingavinnslu og eftirlits Upplýsingar veita:Elísabet Sverrisdóttirelisabet@hagvangur.is
Inga Steinunn Arnardóttiringa@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 4. desember nk.
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is.
VIRK – Starfsendurhæfingarsjóður leitar að öflugum og metnaðarfullum sérfræðingi
á sviði þróunar, gæða og eftirlits. Um er að ræða fullt starf við þróun, uppbyggingu
og viðhald á gæða-, upplýsinga- og eftirlitskerfi auk tölfræðilegrar úrvinnslu gagna.
Verkefni eru meðal annarra:
Menntunar- og hæfniskröfur:
www.virk.is.
Valitor er framsækið alþjóðlegt fyrirtæki sem býður fyrirtækjum
þjónustu á sviði rafrænna greiðslulausna.
Alþjóðalausnir er öflugt og vaxandi svið innan Valitor sem þjónustar
erlenda kaupmenn við færsluhirðingu. Stefna Valitor er að sækja
fram á erlendum mörkuðum og efla þjónustu fyrirtækisins á alþjóðlegan mælikvarða.
Ef þú ert stjórnandi með alþjóðlegan bakgrunn í menntun og starfsreynslu, hefur náð framúrskarandi árangri í rekstri og treystir þér
til að stýra öflugum hópi starfsmanna til sóknar á erlendum mörkuðum, þá er þetta starfið fyrir þig. Framkvæmdastjórinn er einn af
lykilstjórnendum VALITOR.
Menntunar o h
Framkvæmdastjóri – Alþjóðalausnir
Ábyrgðar- og starfssvið:
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457
ÍSLENSKA FLUGUHNÝTINGARSETTIÐ
Sett með öllu fyrir flugur eins
og Snældu, Francis, Black
Ghost, Peacock, Krókinn,
Nobbler, Mýslu og margar
aðrar vinsælar flugur. 80 önglar
fylgja með lang veglegasta
settið á markaðnum.
14.490 kr.
Mikið úrval af
fallegum skóm
og töskum
www.gabor. is
Sameinuðu þjóðirnar hafa undanfarin ár tileinkað þriðja sunnudag nóvembermánaðar minningu fórnar-lamba umferðarslysa. Því vill starfshópur innanríkis-ráðuneytisins um áratug aðgerða í umferðaröryggis-málum hvetja landsmenn til að huga að ábyrgð sinni og minnast þeirra sem hafa látist í umferðinni með einnar mínútu þögn klukkan 11 á sunnudag.
É g flúði Ísland vegna þe fl i
Listakonan Lína Rut Wilberg heldur veislu í tilefni 12 ára afmælis eldri sonar síns í Lúxemborg í dag.
MYND/HLÍN EINARSDÓTTIR
Hlaup fara illa
með andlit
JÓLAGJAFIR
LAUGARDAGUR 19
. NÓVEMBER 2011
Kynningarblað Har
ðir pakkar, mjúkir
pakkar, námskeið
og heimagert.
POLLURINN ER LÍFIÐ Knattspyrnufélagið Liverpool er líf og yndi sölumannsins Braga Brynjarssonar, sem gegnir stöðu atburðastjóra
Liverpoolklúbbsins á Íslandi. Á leikdögum mætir hann snemma á veitingastaðinn Úrillu górilluna, heimavöll klúbbsins hér á landi, skreytir og gerir
klárt til að koma mönnum í stemningu fyrir áhorfið. Sjá síðu 34 FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Ofbeldi og örvænting
rómanska-ameríka 40
Samstiga systkini
bækur 30
Flogist á í flokkunum
Formannsslagir hafa
verið fátíðir í íslenskum
stjórnmálum.
stjórnmál 38
VEIÐI Þriggja daga veiðitúr á besta
tíma í Laxá á Ásum næsta sumar
kostar 2,8 milljónir króna. Verðið
hefur hækkað um 1,2 milljón-
ir króna milli ára, eða um 75 pró-
sent. Laxá á Ásum er fornfræg lítil
á þar sem aðeins er veitt á tvær
stangir. Verðið miðar við að báðar
stangirnar séu keyptar.
Veiðifélagið Salmon Tails tók við
Laxá á Ásum í haust en áður hafði
félagið Lax-á verið með ána á leigu.
Titrings gætir í laxveiðiheimin-
um vegna hækkunarinnar í Laxá
á Ásum en kannski ekki síst vegna
risatilboðs sem barst í Þverá og
Kjarrá. Heimildir blaðsins herma
að með öllu séu nýir leigutakar að
borga um 650 milljónir króna fyrir
fimm ára samning. Líklegt þykir að
veiðileyfi á besta tíma muni hækka
um 50 prósent, úr 200 þúsundum
króna í 300.
Bjarni Júlíusson, formaður
Stangaveiðifélags Íslands, segir að
tilboðið í árnar sé mjög hátt. Enn
eigi þó eftir að koma í ljós hvaða
áhrif þetta muni hafa á markaðinn í
heild. „Þegar svo er, er best að anda
með nefinu og sjá hvað gerist,“ segir
Bjarni.
Jón Þór Júlíusson, eigandi Hregg-
nasa, sem leigir meðal annars
Grímsá og Laxá í Kjós, segir hækk-
unina þá mestu sem hann hafi séð.
„Síðan er auðvitað spurning hvað
gerist næst. Hættan núna er að
aðrir leigusalar fylgi í kjölfarið,
að við förum að sjá fleiri útboð á
laxveiðiám.“ - th / sjá síður 44 og 46.
Laxveiðitúr á 2,8 milljónir
Búið er að kasta sprengju inn á laxveiðimarkaðinn. Eftir að nýtt félag tók við Laxá á Ásum hafa veiðileyfi
hækkað um 75 prósent. Samningur um Þverá og Kjarrá metinn á 650 milljónir. Uggur er í veiðimönnum.
Kvenlegur
einfaldleiki
jólatíska 52
Eldfjall á sigurbraut
Jack Nicholson
sýnir áhuga á
að endurgera
kvikmynd
Rúnars
Rúnarssonar.
fólk 90
Breyttum miklu
Elísabet Gunnarsdóttir
tók þátt í starfi
Rauðsokkahreyfingarinnar.
bækur 64
Hættan núna er að
aðrir leigusalar fylgi í
kjölfarið.
JÓN ÞÓR JÚLÍUSSON
EIGANDI HREGGNASA