Fréttablaðið - 19.11.2011, Side 65
LAUGARDAGUR 19. nóvember 2011 11
Laust er til umsóknar embætti forstjóra Ríkiskaupa
Ríkiskaup
Um er að ræða
Umsækjendur
Umsóknir
Umsóknarfrestur
er miðlæg innkaupastofnun ríkisins og starfar á grundvelli laga um opinber
innkaup nr. 84/2007. Stofnunin skal leitast við að tryggja hagkvæmni við innkaup
ríkisins með því að:
* Þróa hágæðaþjónustustofnun á sviði opinberra innkaupa með starfsfólki sem býr yfir
þekkingu og reynslu á sviði innkaupa fyrir ríkisstofnanir,
* þróa verklag við útboð og innkaup sem tryggir jafnræði bjóðenda og virka
samkeppni,
* auka framleiðni og einföldun í opinberum innkaupum með nútímalegu
innkaupakerfi, útboðum og samræmdum innkaupum,
* auðvelda viðskiptatengsl milli birgja og ríkisstofnana,
* miðla þekkingu og reynslu til ríkisstofnana til að fullnægja sem best viðskiptalegum
þörfum ríkisins.
fullt starf. Laun forstjóra stofnunarinnar fer eftir ákvörðun Kjararáðs.
Skipað verður í embættið til fimm ára frá 1. janúar 2012.
skulu hafa lokið háskólaprófi í viðskiptafræði, lögfræði, verkfræði eða
sambærilegri menntun sem nýtist í starfi. Gerð er krafa um rekstrarþekkingu og
stjórnunarreynslu. Jafnframt er æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á opinberri
stjórnsýslu, fyrirtækjarekstri, góða samskiptahæfni, skipulagseiginleika og geti sýnt
frumkvæði í starfi.
ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fjármálaráðuneytinu,
Arnarhvoli við Lindargötu, 150 Reykjavík. Nánari upplýsingar veita Þórhallur Arason
og Angantýr Einarsson skrifstofustjórar í fjármálaráðuneytinu.
er til 27. nóvember n.k. Öllum umsóknum verður svarað þegar
ákvörðun hefur verið tekin um skipan í embættið.
Skólaliði
www.tskoli.is
Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins, auglýsir
eftir skólaliða til afleysinga.
Starfssvið skólaliða Tækniskólans er meðal annars
þjónusta við nemendur og starfsfólk skólans, hafa
umsjón með viðhaldi og ræstingu sem og að huga
að öryggi nemenda og húsa skólans.
Við leitum af einstaklingi með ríka þjónustulund og
dugnað sem getur styrkt okkar hóp við fjölbreytt
verkefni við daglegan rekstur skólans. Um er að
ræða 50 – 100 % starf með sveigjanlegan vinnu-
tíma, og samkeppnishæf laun á lifandi vinnustað.
Starfið er tímabundið til 31.5.2012.
Upplýsingar veitir Gunnar Sigurðsson, yfirmaður
fasteigna, gsi@tskoli.is
Verkefnastjóri
Starfssvið felst í umsjón með og stýringu ráðgjafaverkefna, samskiptum
við erlenda samstarfsaðila og forðastýringu.
Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun ásamt haldgóðri reynslu og
þekkingu á verkefnaumsjón og áætlanagerð á sviði hugbúnaðargerðar. Reynsla
af verslunarlausnum og/eða Microsoft Dynamics hugbúnaði er mikill kostur.
Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar auk góðrar enskukunnáttu eru skilyrði. Umsækjendur eru vinsamlegast beð in r um
að senda ferilskrá á íslensku eða ensku þar
sem tilgreint er h vað um er sótt á netfangið:
jobs@LSRetail.com
Umsóknarfrestur er til föstudagsins 25. nóv.
Prófari
Starfssvið felst í prófunum á viðskiptalausnum LS Retail.
Menntunar- og hæfniskröfur: Þekking á og reynsla af hugbúnaðarprófunum.
Skipulögð vinnubrögð og góðir samstarfshæfileikar ásamt góðri enskukunnáttu
eru skilyrði.
LS Retail hugbúnaður er í fremstu röð á heimsvísu og seldur í samstarfi við 120 vottuð fyrirtæki í meira en 60 löndum. Um 1.850 fyrirtæki nota hugbúnað LS Retail á 79.000 afgreiðslukössum í alls 37.000 verslunum. Meðal ánægðra viðskiptavina LS Retail eru: adidas, Fríhöfnin, ÁTVR, Nova, Apple
Íslandi, Laugar, Ilva, Melabúðin, Dublin Airport Authority (DAA), Rivoli Group, aswaaq, Pizza Hut, IKEA, Hard Rock Café Þýskalandi, Bodycare International, Eu Yang San, Sony Co. (Hong Kong), Wind (Telecom) Ítalíu, Topps Tiles, DIAL (Delhi International Airport Limited) og Kingdom of Dreams.
Starfsfólk óskast í eftirtalin störf
Við leggjum okkur fram, stöndum saman og vitum hvað þarf til að
skara framúr. Frumkvæði og nýsköpun eru mikilsverðir eiginleikar
sem hafa skipað LS Retail í fremstu röð í þróun hugbúnaðar á
alþjóðavísu.
Við þróum hugbúnað fyrir fyrirtæki í verslunarrekstri og seljum vörur
okkar gegnum net 120 endursöluaðila í 60 löndum. Við leitum að
öflugu og metnaðarfullu fólki sem er reiðubúið að takast á við
fjölbreytt og vaxandi verkefni. Nú er lag að sækja um starf og koma
til liðs við samheldinn hóp.
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
FA
N
D
O
FA
N
A
G
SV
ER
K
/
1
1
11
1
1
1
11
Löggiltur fasteignasali
Fasteignasala óskar eftir löggiltum fasteignasala til
starfa í skjalagerð, kaupsamninga, afsöl o.þ.h.
Fullt starf eða hlutastarf kemur til greina. Góð kjör
fyrir réttan aðila. Þarf að geta hafið störf fljótlega.
Umsóknir sendist á box@frett.is merkt „Lögg Fast“