Fréttablaðið - 19.11.2011, Page 111

Fréttablaðið - 19.11.2011, Page 111
LAUGARDAGUR 19. nóvember 2011 75 Söngkonan Lady Gaga viður- kennir að hún eigi stundum erfitt með að komast á klósettið vegna íburðarmikilla sviðsbúninga sem hún klæðist á tónleikum. Í sjónvarpsviðtali hjá Alan Carr sagði Gaga að hún ætti það til að létta á sér ofan í rusla- tunnur baksviðs. „Ég pissa oft í ruslatunnuna í búningsherberg- inu mínu. Ég og ruslatunnan mín eigum í sérstöku sambandi. Þess- ar klósettferðir mínar væru lík- lega skemmtilegt myndefni fyrir marga ljósmyndara,“ sagði söng- konan við Carr. Notar ekki alltaf klósett SÉRSTÖK Lady Gaga viðurkenndi að vegna íburðamikilla búninga eigi hún erfitt með að nota klósettið. NORDICPHTOS/GETTY Scarlett Johansson ætlar að leik- stýra sinni fyrstu mynd og nefn- ist hún Summer Crossing. Mynd- in er byggð á samnefndri sögu eftir Truman Capote, höfund Breakfast At Tiffany´s. Sagan var skrifuð á fimmta áratugnum en Capote var óánægður með hana og hætti við að gefa hana út. Fimmtíu árum síðar var hún upp- götvuð á nýjan leik og hún kom út árið 2005. Summer Crossing fjallar um átján ára stúlku sem býr í New York skömmu eftir síð- ari heimsstyrjöldina. Hún slítur sig lausa frá fjöl- skyldu sinni til að finna sjálfa sig. Leikstýrir í fyrsta sinn Í LEIKSTJÓRA- STÓLINN Leik- konan Scarlett Johansson ætlar að leikstýra sinni fyrstu mynd. Til stendur að gera kvikmynd byggða á ævi Amy Winehouse og verður hún byggð á bók blaða- mannsins Daphne Barak, Saving Amy. Framleiðendur í Holly- wood hafa beðið í röðum eftir því kaupa kvikmyndaréttinn á bókinni eftir að gerð var heim- ildarmynd upp úr bókinni og hún sýnd á bresku sjónvarpsstöðinni Channel 4. Barak vingaðist við Winehouse, fyrrverandi eiginmann henn- ar Blake Fielder-Civil og pabba hennar Mitch Winehouse til að viða að sér efni í bókina. Hún fór einnig með söngkonunni til eyjar- innar St. Lucia í Karíbahafi. Mynd um ævi Amy KVIKMYND VÆNTANLEG Kvikmynd um ævi söngkonunnar Amy Winehouse er væntanleg á hvíta tjaldið. Arnold Schwarzenegger þurfti að fá aðhlynningu lækna eftir að hann meiddist á höfði við tökur á myndinni The Last Stand. Leikar- inn skellti inn ljósmynd á Twitter- síðu sína þar sem skurður á enni hans sást. „Varð fyrir smá hnjaski á tökustað í dag. Þökk sé læknalið- inu þá var ég mættur aftur í tökur klukkutíma síðar,“ skrifaði hann. Myndin er nútímavestri og fjallar um lögreglustjóra sem reynir að stöðva eiturlyfjabarón. Tökur hafa farið fram í borginni Albuquerque í Nýju-Mexíkó og hefur Schwarzenegger verið dug- legur að láta aðdáendur sína vita af gangi mála. Fékk skurð á höfuðið MEIDDIST Vöðvabúntið Arnold Schwarzenegger meiddist á höfði við tökur á The Last Stand.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.