Fréttablaðið - 25.11.2011, Qupperneq 4
25. nóvember 2011 FÖSTUDAGUR4
Svavar Hávarðsson blaðamaður
skrifaði fréttaskýringu og ræddi við
Helga Torfason, safnstjóra Nátt-
úruminjasafns Íslands, sem birtist í
blaðinu í gær.
HALDIÐ TIL HAGA
DÓMSMÁL Hæstiréttur hefur stað-
fest úrskurð Héraðsdóms Reykja-
víkur þess efnis að tveir menn
sem grunaðir eru um að hafa
nauðgað konu að morgni sunnu-
dagsins 16. október skuli sæta
gæsluvarðhaldi til 16. desember.
Mennirnir hafi boðið henni
far þar sem hún var á gangi við
Laugaveg og ekið með hana að
Reykjavíkurflugvell. Þar hafi
þeir nauðgað henni í félagi í
aftursæti bifreiðarinnar, auk
þess sem annar þeirra hafi tekið
hana hálstaki og barið hana í and-
litið þegar hún öskraði. - jss
Hæstiréttur staðfestir úrskurð:
Í haldi grunaðir
um nauðgun
SÝRLAND, AP Arababandalagið gaf
Sýrlandsstjórn í gær sólarhrings-
frest til að fallast á erlent eftirlit
með ástandinu þar. Að öðrum kosti
má hún búast við refsiaðgerðum.
Arababandalagið hefur þegar
rekið Sýrland úr samtökunum
vegna blóðbaðsins sem stjórn-
völd hafa staðið fyrir. Talið er að
aðgerðir stjórnarinnar gegn mót-
mælum undanfarna níu mánuði
hafi kostað nærri fjögur þúsund
manns lífið.
Refsiaðgerðirnar fælust meðal
annars í stöðvun viðskipta og
frystingu eigna. - gb
Arababandalagið vill eftirlit:
Sýrlandsstjórn
fær lokafrest
Fullur með barn í bíl
Ölvaður karlmaður var stöðvaður af
lögreglu við akstur á höfuðborgar-
svæðinu í fyrradag. Með honum í
bíl voru kona hans og barn þeirra.
Maðurinn hefur áður verið tekinn
fyrir ölvunarakstur. Málið var tilkynnt
barnaverndaryfirvöldum.
LÖGREGLUMÁL
Fréttablaðið í gær
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönn
un Capacent Gallup apríl - j
úní 2011
Fimmtudagur
skoðun 26
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Popp
24. nóvember 2011
275. tölublað 11. árgangur
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457
Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is
Opið virka daga kl. 9 -18 og á laugardögum kl. 11 - 16
Fjölnota nuddpúði
Shiatsu nudd, titringur og
infrarauður hiti.
Hentar vel fyrir bak,
herðar og fótleggi
Fjarstýring
17.950 kr.
Gefðu góða gjöf
Laugavegi 178 - Sími: 551 3366
Opið mán.-fös. 10-18.
Opið á laugardögum 10-14.þú mætir - við mælum og aðstoðum
www.misty.is
AÐHALD - AÐHALD - AÐHALD
teg 73393 - samfella í s/m og l/xl á kr. 4.880,-
Vertu vinur okkar
á F
20
% -
40
20-40%
É g átti nú alls ekki von á þessu og fannst þetta satt best að segja lengi vel ótrúlegt. Fyrst núna er að renna upp fyrir mér að draum-urinn er orðinn að veruleika,“ segir Edda Óskarsdóttir, átján áramenntaskólamæ
Tennant, David Gandy og Danny Beauchamp verið á samningi hjá henni.
Mikil upphefð þykir að því að komast á skrá hjá Select semer þekkt fyrir að vel
og Sigþór heitinn Ægisson og þá undir lok 10. áratugarins.Forsvarsmenn Select voru hins vegar ekki lengi að gera upp hsinn þe
Edda Óskarsdóttir, 18 ára menntaskólamær, á samning hjá einni fremstu umboðsskrifstofu heims.
MYND/TOMASZ ÞÓR VERUSON
Í desember býðst íslenskum herramönnum að koma með gömlu jakkafötin sín í Herra Hafnarfjörð. Þau verða gefin til líknarfélags sem er með nytjamarkað. Með þessu góðverki fá herrarnir 10.000 króna afslátt af nýjum jólajakkafötum.
Draumurinn
að veruleika
TÓNLISTARBLAÐ • 24. NÓVEMBER 2011
Eftirsótt staða
Hönnuðurinn Steinar
Júlíusson komst að hjá Ac
ne
Production í Svíþjóð.
fólk 58
KVIKMYNDIR Katrín Jú
líusdótt-
ir iðnaðarráðherra og
Katrín
Jakobs dóttir mennta- o
g menn-
ingarmálaráðherra s
egja nú
komnar forsendur fyrir
uppbygg-
ingu í íslenskri kvikmy
ndagerð
eftir þungt högg í kjölf
ar hruns-
ins.
Í grein í Fréttablaðinu
í dag
boða ráðherrarnir tveir
að lög um
tuttugu prósent endur
greiðslu
framleiðslukostnaðar
í kvik-
myndagerð verði fest
í sessi til
fimm ára. „Reynslan s
annar að
það skilar miklum ums
vifum og
þar með tekjum,“ segja
ráðherr-
arnir.
Endurgreiðslan var á
árinu
2009 hækkuð tímabu
ndið úr
fjórtán í tuttugu próse
nt út árið
sem senn er á enda. Me
ð endur-
greiðslunum og beinu
m fram-
lögum segja þær að rí
kið leggi
samtals 1.139 milljónir
króna til
kvikmyndagerðar á þ
essu ári,
þar af 923 milljónir til in
nlendrar
framleiðslu. Ríkisfram
lagið hafi
aldrei verið hærra.
Undir yfirskriftinni
„Stóra
planið“ segja ráðherr
arnir að
kvikmyndagerðarfólki h
afi verið
kynnt drög að samkomu
lagi sem
einnig feli í sér að fra
mlög til
Kvikmyndasjóðs hækk
i í skref-
um úr 452 milljónum
króna á
þessu ári í 700 milljó
nir árið
2016. „Styrkir úr Kvi
kmynda-
sjóði eru gjarnan forse
nda fyrir
frekari fjármögnun
erlendis
frá og þannig margfald
ast hver
króna sem Kvikmyn
dasjóður
leggur í verkefnið,“ seg
ja Katrín
og Katrín.
„Í huga Hollywood og
kvik-
myndaveranna snýst allt
um endur-
greiðsluna, hún er sett o
far skap-
andi gildum,“ segir ba
ndaríski
leikstjórinn Darren Arono
fsky, sem
nú er staddur á Íslandi ti
l að skoða
mögulega tökustaði fyrir
stórmynd
um örkina hans Nóa.
Aronofsky segir að ef
íslensk
stjórnvöld hækki endurg
reiðsluna
í tuttugu prósent breyti
það mikið
möguleikunum til að fá
erlendar
kvikmyndir til landsins.
„Hækkun endurgreiðs
lunnar
mun alla vega hafa mikið
um mína
mynd að segja og nán
ast ráða
úrslitum um það hvort v
ið komum
eða ekki,“ segir Aronofsk
y og bætir
við að Ísland henti ful
lkomlega
fyrir mynd hans.
Áætlað er að gerð mynd
arinnar
um Nóa kosti jafnvirði 1
5,6 millj-
arða króna. - gar, fgg / sjá s
íður 28 og 70
Ráðherrar með „Stóra p
lanið“
um aukið fé í kvikmynd
agerð
Iðnaðarráðherra og men
ningarmálaráðherra seg
ja að hækka eigi framlög
til kvikmyndagerðar og
festa í
sessi lög um 20 prósenta
endurgreiðslu. Það mun
greiða fyrir gerð Hollywo
od-myndar um Nóa og ö
rkina.
milljarðar
króna er
áætlaður
kostnaður við framleiðslu
Hollywood-myndar um
örkina hans Nóa.
15,6
NEYTENDUR Gjaldskrá va
r aðeins
uppi á fjórum tannlækn
astofum
af tíu sem Fréttablaðið
heim-
sótti á þriðjudag.
Samkvæmt reglum um
upp-
lýsingagjöf tannlækna
skulu
di hætti
Könnun hjá tannlæknum:
Minnihluti með
gjaldskrá uppi
Safnið sem gleymdist
Ísland er eina vestræna rí
kið
sem ekki hefur komið sér
upp náttúruminjasafni.
fréttaviðtal 16
Eiga í Existu
Þrír erlendir vogunarsjóði
r
eiga í Klakki sem áður hét
Exista.
viðskipti 22
HM-hópurinn klár
Ágúst Þór Jóhannsson
tilkynnti í gær hvaða sextá
n
MENNINGARMÁL Félagar í fagfélög-
um kvikmyndagerðarmanna
höfnuðu á sameiginlegum fundi
á þriðjudag drögum að sam-
komulagi um „stefnumörkun til
fimm ára um aðgerðir til að efla
íslenska kvikmyndagerð og kvik-
myndamenningu“.
Eins og kom fram í grein Katr-
ínar Jakobsdóttur, mennta- og
menningarmálaráðherra og
Katrínar Júlíusdóttur iðnaðar-
ráðherra í Fréttablaðinu í gær
fela drögin meðal annars í sér að
regla um tuttugu prósenta endur-
greiðslu á kostnaði kvikmynda-
framleiðenda er fest í sessi til
fimm ára. Þetta virðist síður en
svo njóta stuðnings flokkssystk-
ina ráðherranna í fjárlaganefnd
Alþingis.
Við afgreiðslu fjáraukalaga
bað iðnaðarráðuneytið um 120
milljóna króna aukaframlag
vegna endurgreiðslnanna sem
höfðu sprengt rammann í fjár-
lögum og voru orðnar 320 millj-
ónir á fyrstu níu mánuðum árs-
ins. Fyrir utan það gætu slíkar
skuldbindingar orðið 400 millj-
ónir króna á síðasta ársfjórðungi
ársins. Þar með yrði framlag-
ið um 700 milljónir á árinu sem
væri 450 prósentum hærra en
fjárveiting fjárlaga ársins.
Fulltrúar meirihluta Sam-
fylkingar og Vinstri grænna í
nefndinni bókuðu að fyrirkomu-
lag ríkisstyrkja til kvikmynda-
gerðar gæti leitt til umtalsverðr-
ar óvissu um kröfur á ríkissjóð.
Vart sé hægt að hindra ný útgjöld
sem Alþingi sjálft ákveði ekki því
Gildir út nóvember
Lyfjaval.is • sími 577 1160
Nicotinell er samstarfsaðili
Krabbameinsfélagsins
Nicotinell Tropical Fruit
GENGIÐ 24.11.2011
GJALDMIÐLAR KAUP SALA
HEIMILD: Seðlabanki Íslands
215,3255
GENGISVÍSITALA KRÓNUNNAR
118,97 119,53
184,64 185,54
158,99 159,87
21,377 21,503
20,346 20,466
17,209 17,309
1,5416 1,5506
184,85 185,95
Bandaríkjadalur
Sterlingspund
Evra
Dönsk króna
Norsk króna
Sænsk króna
Japanskt jen
SDR
AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Einar Davíðsson einar.davidsson@365.is, Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Steingrímsson hlynurs@365.is, Laila Awad laila@365.is, Örn Geirsson
orn.geirsson@365.is ALLT SÍMI 512-5402: Jóna Hafsteinsdóttir jmh@365.is, Brynja Gunnarsdóttir brynjag@365.is, Snorri Snorrason snorris@365.is SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5016: Benedikt Jónsson benediktj@365.is, Sigríður Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Ívar Hansen ivarorn@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-
5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Sigurlaug Aðalsteinsdóttir sigurlaug@365.is, Arna Kristinsdóttir arnarut@365.is, Guðný Gunnlaugsdóttir gunny@365.is, Sigrún Guðmundsdóttir sigrunh@365.is KYNNINGARSTJÓRI: Einar Skúlason einar.skulason@365.is
Vegna viðtalsins við leikstjórann
Darren Aronofsky í Fréttablaðinu í
gær er rétt að árétta að leikstjórinn
vill að 20 prósenta endurgreiðslan
verði fest í sessi.
EFNAHAGSMÁL Hagvöxtur hér á
landi verður 2,6% í ár samkvæmt
spá Hagstofu Íslands, og verður
2,4% á næsta ári. Þetta er nokkur
viðsnúningur frá síðustu árum, en
frá árinu 2008 hefur samdráttur í
landsframleiðslu verið um 11%.
Í nýrri þjóðhagsspá kemur
fram að 3,1% aukning á einka-
neyslu og 8,5% aukning í fjár-
festingum skýri hagvöxt ársins.
Á næsta ári telur Hagstofan að
einkaneysla aukist um 3% og fjár-
festingar um 16,3%. - bj
Einkaneysla og fjárfestingar:
Leiða af sér
2,6% hagvöxt
DÓMSMÁL Hæstiréttur sýknaði í
gær ritstjóra og fréttastjóra DV í
máli gegn knattspyrnumanninum
Eiði Smára Guðjohnsen og sneri
þar með við dómi héraðsdóms frá
því í febrúar.
Héraðsdómur dæmdi ritstjórana
tvo og fréttastjórann til að greiða
Eiði Smára 400 þúsund krónur í
bætur vegna umfjöllunar um fjár-
mál hans og sektaði hvern þeirra
um 150 þúsund krónur vegna
brotsins. Taldi dómurinn að geng-
ið hefði verið of nærri friðhelgi
einkalífs hans.
Niðurstaða héraðsdóms var
afdráttarlaus. Þar sagði að umfjöll-
unin hefði ekkert fréttagildi, væri
ómálefnaleg og hefði engin tengsl
við störf stefnanda. „Verður ekki
séð að umfjöllun stefndu tengist
á nokkurn hátt hinu svokallaða
bankahruni eða að lántaka stefn-
anda og skuldastaða hans hafi með
það að gera eða tengist meintri
spillingu í bankakerfinu. Verður
ekki séð hvaða erindi þessar upp-
lýsingar hafi átt til almennings.“
Hæstiréttur er hins vegar allt
annarrar skoðunar. Eiður hafi
vissulega ekki starfað hjá banka
eða lántökur hans haft teljandi
vægi við fall íslenska fjármála-
kerfisins. Umfjöllunin varði þó há
lán, áhættufjárfestingar sem skil-
uðu ekki tilætluðum árangri og
glímu hans við að endurgreiða þau.
„Er þetta dæmigert ferli
um afleiðingar útlánastefnu
íslenskra viðskiptabanka og
áhættusækni íslenskra fjár-
festa, sem kann að hafa
átt þátt í því hvernig fór,“
segir Hæstiréttur. Frelsi
fjölmiðla til að fjalla um
slík mál verði ekki skert.
Málskostnaður er felld-
ur á ríkissjóð. - sh
Hæstiréttur snýr við dómi í máli Eiðs Smára Guðjohnsen gegn ritstjórum og fréttastjóra DV:
Lán til Eiðs dæmigerð fyrir bankahrunið
Stjórnarliðar efins um
endurgreiðslustyrkina
Fagfélög kvikmyndagerðarmanna segja drög að samkomulagi um fjárfram-
lög til handa stéttinni vera fráleit. Styrkja þurfi Kvikmyndasjóð mun meira en
ætlunin sé. Stjórnarliðar í fjárlaganefnd telja endurgreiðslur varhugaverðar.
Kvikmyndagerðar-
menn voru búnir
að hafna drögum
að samkomulagi
til ársins 2016
áður en menning-
armálaráðherra og
iðnaðarráðherra
lýstu innihaldi og
ágæti samkomu-
lagsins í grein í
Fréttablaðinu í
gær.
VEÐURSPÁ
Alicante
Basel
Berlín
Billund
Frankfurt
Friedrichshafen
Gautaborg
Kaupmannahöfn
Las Palmas
London
Mallorca
New York
Orlando
Ósló
París
San Francisco
Stokkhólmur
HEIMURINN
Vindhraði er í m/s.
Hitastig eru í °C.
Gildistími korta er um hádegi.
19°
6°
7°
10°
6°
8°
8°
8°
22°
12°
17°
15°
24°
8°
11°
16°
8°
Á MORGUN
3-8 m/s.
MÁNUDAGUR
5-10 m/s.
1
-2
-2
-3
-1
0
0
-6
-2
2
3
7
6
3
3
2
3
5
3
7
2
5
-8
-8
-2
-2
-3
-10
-8
-3
-2
-1
FÍNT EN KALT
Helgarspáin lítur
þokkalega út en
vindur verður yfi r-
leitt mjög hægur
og víðast úrkomu-
lítið. Hætt er við
éljagangi við suður-
og vesturströndina
báða dagana en
horfur á björtu
veðri norðaustantil.
Kalt í veðri áfram.
Elísabet
Margeirsdóttir
veður-
fréttamaður
STÓRSTJARNA
Eiður Smári var
sagður í kröggum
á forsíðu DV.
Hann leikur
nú með AEK
Aþenu í
Grikklandi.
lögin feli í sér rétt framleiðenda
til greiðslna. „Virðist því ástæða
til að huga að því hvort þetta
fyrir komulag ríkisstyrkja getur
talist vera heppilegt til frambúð-
ar,“ sagði í bókuninni.
Hrafnhildur Gunnarsdóttir,
formaður Félags kvikmynda-
gerðarmanna, segir þá mynd sem
nú sé á drögum samkomulagsins
vera aðra en hafi verið í vor. „Þá
lá fyrir mjög góður grunnur að
samkomulagi sem síðan hefur
breyst mjög afgerandi,“ segir
hún.
Hrafnhildur segir að fall krón-
unnar ásamt 33 prósenta skerð-
ingu á framlögum til Kvikmynda-
sjóðs miðað við fyrri samninga
þýði að sjóðurinn geti ekki styrkt
stærri verkefni hlutfallslega nóg
til að þau fái styrki frá útlöndum.
Samkvæmt samkomulagsdrög-
unum hækkar framlag ríkisins í
Kvikmyndasjóð í skrefum úr 452
milljónum króna nú í 700 millj-
ónir árið 2016.
Formenn fagfélaga kvikmynda-
gerðarmanna sendu í fyrradag
menningarmálaráðherra bréf
og sögðu „samkomulagið“ vera
„fráleitt“. Í bréfinu er gagntilboð
um að framlag í Kvikmyndasjóð
verði 600 milljónir króna á næsta
ári og hækki í 700 milljónir strax
árið 2013. Einnig að komið verði
á miðastyrkjakerfi til að vega
upp skerðingu vegna afnáms á
undanþágu frá virðisaukaskatti.
Ráðherra fundar með formönn-
unum á mánudag.
gar@frettabladid.is
SAMFÉLAGSMÁL Fermingarbörn um
land allt söfnuðu sjö milljónum
króna fyrir Hjálparstarf kirkj-
unnar aðra vikuna í nóvember.
Fermingarbörnin gengu í hús
eftir að þau höfðu fengið fræðslu
um aðstæður í fátækum löndum
Afríku, sérstaklega um skort á
hreinu vatni. Peningarnir sem
söfnuðust munu renna til vatns-
verkefna hjálparstarfsins í
Eþíópíu, Malaví og Úganda.
Alls tóku 66 prestaköll þátt í
söfnuninni, en nokkur eiga enn
eftir að telja og leggja inn pen-
inga svo að upphæðin á eftir að
hækka. - þeb
Fermingarbörn um land allt:
Söfnuðu yfir
sjö milljónum