Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.11.2011, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 25.11.2011, Qupperneq 62
46 25. nóvember 2011 FÖSTUDAGUR MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is VERTU FASTAGESTUR! Ódýrara í bíó með aðgangskortum! FÖSTUDAGUR: WE NEED TO TALK ABOUT KEVIN 18:00, 20:00, 22:00 WHEN CHINA MET AFRICA 18:00 FARIN (PARTIR) 20:00, 22:00 ERKIFJENDUR (SUPERCLÁSICO) 20:00, 22:00 BAKKA-BALDUR 18:00 MIDNIGHT IN PARIS 20:00, 22:00 BORGRÍKI 18:00 ÍSL. TEXTI / ENGLISH SUBTITLES. FARIN (PARTIR) Nology, fyrsta breiðskífa dúósins Nolo, er komin út. Gripnum verður fylgt eftir um leið og þeir hafa lokið jólaprófunum. Fyrsta plata dúósins Nolo í fullri lengd nefnist Nology og kom nýverið út á vegum Kimi Records. Platan hefur verið fáanleg á tón- listarveitunni Gogoyoko síðustu viku og hefur fengið mjög góðar viðtökur hjá tónlistarunnendum. „Við ætlum að reyna að kynna plötuna eins mikið og við getum. Við ætlum að spila úti um allt og selja milljón eintök,“ segir Ívar Björnsson, annar meðlima Nolo, í léttum dúr. Auk Ívars er í Nolo Jón Lorange og eru þeir félagar úr Breiðholti og Kópavogi. Fyrsta stuttskífa þeirra, No-Lo-Fi, kom út á vegum Braks, undirfyrirtækis Kimi Records, milli jóla og nýárs árið 2009 og var hún tekin upp í svefnherbergjum piltanna. Hún hafði að geyma lág- stemmt, áheyrilegt popp með elek- trónískum áhrifum og fékk mikið lof gagnrýnenda. Kraumsverð- launin féllu þeim í skaut og einnig tilnefning til hljómplötuverðlauna Norðurlanda. „Upplagið, sem var tvö hundruð og eitthvað plötur, seldist upp hjá Braki og þá talaði Baldvin [Esra Einarsson hjá Kimi Records] um að gera fulla plötu hjá Kimi,“ segir Ívar. Upptökur á Nology tóku lang- an tíma. Þær hófust í febrúar og sáu Svavar Pétur Eysteinsson úr Skakka manage og Prins Póló og Logi Höskuldsson úr Sudden Weather Change um upptöku- stjórn. „Við vorum alltaf að fiffa eitthvað til og lagfæra plötuna,“ segir Ívar og bætir við að það hafi verið mjög góð reynsla að vinna með Svavari Pétri og félögum. Fjórtán lög eru á Nology, þar á meðal Beautiful Way, eitt besta lagið af No-Lo-Fi. Eins og áður segir ætla Ívar og Jón að fylgja Nology vel eftir, en samt ekki fyrr en þeir klára próf- in, þó svo að einhverjir tónleikar verði á næstunni. Ívar er að læra kvikmyndafræði í Háskólanum en Jón er í Menntaskólanum í Kópa- vogi. „Við erum í svo miklum próf- um núna en við ætlum að byrja að rúlla á fullu eftir 10. desember,“ segir hann. freyr@frettabladid.is Klára prófin og kynna svo FYRSTA BREIÐSKÍFAN KLÁR Nolo hefur gefið út sína fyrstu stóru plötu og nefnist hún Nology. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Verkið Strengur eftir Tómas R. Einarsson var frumflutt í Tjarn- arbíói á Listahátíð í Reykjavík í sumar. Verkið samanstóð af tólf lögum eftir Tómas og myndefni sem sýnt var samhliða. Platan Strengur er tvöföld, á hljómdisk- num eru lögin tólf, en á DVD- disknum eru lögin og myndefnið. Í kynningartexta um verkið á vef Listahátíðar skrifaði Tómas: „Strengir eru víða, meðal annars í kontrabössum, ám og lækjum og það er strengur á milli mín og fólksins sem ég er kominn af.“ Strengur er einstakt verk. Tón- listin er flutt af Tómasi, sem spil- ar á kontrabassa, og Matthíasi MD Hemstock sem leikur á ásláttar- hljóðfæri. Undir hljóðfæraleikn- um hljóma svo upptökur af vatni, en Tómas tók upp hljóð í ám, lækj- um, stöðuvatni og hafinu á æsku- slóðum sínum. Á mynddisknum er hægt að horfa á hreyfingu vatns- ins, samhliða tónlistinni. Strengur fjallar um framrás lífsins, sem hófst áður en við urðum til og heldur áfram eftir að við erum farin. Ellefu laganna tólf á plötunni eru tileinkuð ákveðnum stöðum og ákveðnum forfeðrum Tómasar, sem hægt er að lesa um í veglegum plötubæklingi. Tólfta lagið er svo samið til dóttur hans Ástríðar, sem lést um aldur fram í fyrra. Verkið er þannig mjög pers- ónulegt en um leið fjallar það um eitthvað sem allir menn eiga sam- eiginlegt. Þó að hugmyndin á bak við Streng sé frumleg er tónlistin bæði aðgengileg og hljómfögur. Það er vel hægt að njóta hennar án þess að virkja allar þær tengingar sem verkið býður upp á. Mér hefur alltaf fundist hljómur kontrabass- ans einstaklega fallegur og þessi einfalda, latínskotna tónlist er bæði þægileg og heillandi. Á heild- ina litið frumleg og flott plata. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Sérstök og heillandi plata. Tíminn og vatnið STRENGUR Strengur fjallar um framrás lífsins sem hófst áður en við urðum til. Tónlist ★★★★ Strengur Tómas R. Einarsson SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% JACK AND JILL KL. 6 - 8 - 10 L IMMORTALS 3D KL. 8 - 10.10 16 TOWER HEIST KL. 6 12 JACK AND JILL KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L JACK AND JILL LÚXUS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L TROPA DE ELITE 2 KL. 10.20 16 IMMORTALS 3D KL. 8 - 10.30 16 TOWER HEIST KL. 5.40 - 8 12 IN TIME KL. 10.20 12 ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 3.20 - 5.40 - 8 7 ÞÓR 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 - 5.50 L ÞÓR 2D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 L JACK AND JILL KL. 5.50 - 8 - 10.10 L TROPA DE ELITE 2 KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 IMMORTALS 3D KL. 8 - 10.30 16 IN TIME KL. 8 - 10.30 12 ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 5.40 7 ELDFJALL KL. 5.45 L FRÁ FRAMLEIÐENDUM 300 Í 3D T.V., KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ & HEYRT JACK AND JILL 8 og 10 HAPPY FEET 2 - 3D 4(950 kr) og 6 IMMORTALS 3D 8 og 10.15 ELÍAS 4(700 kr) TOWER HEIST 10 BORGRÍKI 6 og 8 TINNI 3D 5(950 kr) LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. ÍSLENSKT TAL ÍSLENSKT TAL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar BELLA ER Í LÍFSHÆTTU OG EDWARD OG JACOB ÞURFA AÐ SAMEINA KRAFTA SÍNA EF ÞEIR ÆTLA BJARGA LÍFI HENNAR SELFOSS ÁLFABAKKA 12 12 12 12 12 12 12 V I P V I P 7 EGILSHÖLL 12 L L L L L L L L KEFLAVÍK 16 16 16 HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3 - 5:30 3D HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3 2D HAPPY FEET 2 M/ Ensku Tali / ótextuð kl. 5:30 3D SEEKING JUSTICE kl. 8 - 10:20 2D TWILIGHT : BREAKING DAWN :PART 1 kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D TWILIGHT : BREAKING DAWN :PART 1 VIP kl. 8 - 10:30 2D THE HELP Luxus VIP kl. 5 2D TOWER HEIST kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 2D THE INBETWEENERS kl. 5:50 - 8 - 10:45 2D THE HELP kl. 8 - 10:10 2D FOOTLOOSE kl. 3 2D ALGJÖR SVEPPI kl. 3 2D 12 12 7 L L HAPPY FEET 2 m/ísl.tali kl. 5:50 3D SEEKING JUSTICE kl. 10:20 2D TWILIGHT : BREAKING DAWN PART 1 kl. 8 2D THE IDES OF MARCH kl. 10:10 2D THE INBETWEENERS kl. 8 2D ALGJÖR SVEPPI kl. 6 2D AKUREYRI 16 16 12 12 12 12 KRINGLUNNI 7 7 L L L L L HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3 - 5:30 3D HAPPY FEET 2 M/ Ensku Tali / ótextuð kl. 8 3D TWILIGHT : BREAKING DAWN kl. 3 -5:30 - 8 - 10:30 2D THE IDES OF MARCH kl. 10:20 2D THE INBETWEENERS kl. 10:40 2D THE HELP kl. 5:10 - 8 2D BANGSÍMON M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D HAPPY FEET TWO 3D kl. 6 3D SEEKING JUSTICE kl. 10:20 2D THE TWILIGHT SAGA: BREAKING DAWN kl. 8 2D THE SKIN I LIVE IN kl. 6 2D THE IDES OF MARCH kl. 8 2D THE INBETWEENERS MOVIE kl. 10:20 2DHAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 5:30 TWILIGHT : BREAKING DAWN :PART 1 kl. 8 - 10:30 THE THREE MUSKETEERS kl. 5:40 - 8 INBETWEENERS kl. 10:20 SVIKRÁÐ HAPPY FEET TWO m/ísl tali kl. 5:30(3D) - 5:30(2D) SEEKING JUSTICE kl. 8 - 10:30 2D TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 1 kl. 5:30 - 8 - 10:40 2D THE IDES OF MARCH kl. 8 - 10:20 2D HELP kl. 5:30 2D THE INBETWEENERS MOVIE kl. 8:20 - 10:30 2D 91/100 Entertainment Weekly “Æðisleg framhaldsmynd.” Richard Corliss / Time sýnd með íslensku og ensku tali SÝND Í 2D OG 3D Myndir þú fara yfir strikið fyrir hefndina? Frábær spennuþriller frá leikstjóranum Roger Donaldson 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.